Skoðun Gríptu mig, kæra Kerfi Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Hér í upphafi vil ég láta þess getið, til að forðast allan miskilning, að bréf þau sem hér eru skrifuð til Kerfisins í þessari grein eru til að vekja athygli á Alzheimer sjúkdómnum og þeim áskorunum sem nýgreindir einstaklingar standa frammi fyrir sem og þeir sem lengra eru komnir í framvindu sjúkdómsins. Skoðun 12.2.2024 10:30 Hvers eiga aldraðir að gjalda? Tómas A. Tómasson skrifar Ríkisstjórnin hefur boðað byggingu 394 hjúkrunarrýma á næstu 5 árum. Það þarf að byggja 700 hjúkrunarrými til þess að taka á biðlistanum sem þegar hefur myndast. Ef litið er til næstu fimm ára er ljóst að þörfin eftir hjúkrunarrýmum mun aðeins aukast. Skoðun 12.2.2024 10:01 Skulda- eða kuldadagar Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Þegar langamma mín hún Petrea í Háaskála (1908-2008) var spurð út í mestu breytingar og framfarir sem hún hafði lifað, sagði hún að það hefði verið hitaveitan - að losna við kuldann og saggann, og komast í þurr föt. Skoðun 12.2.2024 09:31 Leiðandi leiðtogar Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Hver leiddi þig þín fyrstu skref á lífsins göngu ? Líklega einhver sem ann þér sama hvað. Einhver sem er þín fyrirmynd og leiðtogi sem skiptir máli fyrir þína framtíð. Einhver sem hlustar, hlúir að og gefur af sér sama hvað. Skoðun 12.2.2024 09:00 Ómarktækt ríki? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Ríki eru eins og einstaklingar dæmd af því sem þau gera. Eins og staðan er í dag hafa íslensk stjórnvöld - þar til bærir aðilar - veitt landvist og loforð um skjól, fólki sem býr við stöðuga lífsógn á Gaza, þar sem stórtækustu ofbeldisaðgerðir í langan aldur hafa átt sér stað undanfarna mánuði. Þar af eru 72 börn. Skoðun 12.2.2024 08:31 Mikilvæg uppbygging orkuinnviða HS Orku á Reykjanesi Birna Lárusdóttir skrifar Allra augu beinast nú að orkuinniviðum á Reykjanesskaga. Þar eru fordæmalausar aðstæður uppi sem valda því að heilt landsvæði hefur sem stendur ekki aðgengi að grunnþjónustu sem við Íslendingar teljum sjálfsagða. Skoðun 12.2.2024 08:00 Opið bréf til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra Baldur Heiðar Sigurðsson skrifar Sæll Bjarni. Nú er vika síðan Channel 4 greindi frá því að skjölin frá yfirvöldum í Ísrael, um að starfsfólk UNRWA hafi tekið þátt í árás Hamas þann 7. Október, innihalda engar sannanir, ekki einu sinni vísbendingar, einungis ásakanir Skoðun 12.2.2024 07:31 Hitaveitu fyrir Kópavog Ómar Stefánsson skrifar Í desember 1964 var stofnuð Hitaveita Kópavogs. Nú tæpum 60 árum seinna er tímabært að setja hana í gang að nýju og byrja að leita að heitu vatni, því oft var þörf en nú er nauðsyn. Undanfarin ár hefur það gerst oftar en ekki að fólk á höfuðborgarsvæðinu hefur verið beðið um spara heita vatnið og sundlaugar hafa þurft að loka vegna skorts á heitu vatni. Skoðun 12.2.2024 07:00 Aflraunir á Suðurnesjum Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Það eru snúnir tímar á Suðurnesjum þessa dagana þegar dýrmætasta auðlind Íslendinga jarðhitaorkan hikstar aðeins, einmitt vegna jarðhita sem upp kom í nágrenninu með heldur harkalegum hætti. Skoðun 11.2.2024 18:00 Hvað á að gera við afa? Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Undanfarið hefur Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, rekið kynningarherferð á tillögum fjárfesta um nýtt hverfi langt fyrir utan þéttbýlismörk með þeirri aðskilnaðarstefnu að þar eigi eingöngu að hýsa eldra fólk. Tillagan er kynnt undir því yfirskini að vera uppbygging á lífsgæðakjarna en um það bil allt við tillöguna er á skjön við þá hugmyndafræði. Skoðun 11.2.2024 09:00 Táknmál í hjarta mínu Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar 11. febrúar er dagur íslenska táknmálsins. 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Þessi tvö mál eiga sinn samnefnara, sinn eigin dag á almanakinu, þau eru jafnrétthá samkvæmt lögum nr. 61/2011. Það er þessum tveim málum virðingarvert að eiga sinn dag, eiga sinn sess í menningu, daglegu lífi og hjörtum landsmanna. Skoðun 11.2.2024 08:00 Við viljum þau heim - strax! Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifa Við biðlum til þín utanríkisráðherra að sýna fram á að verndarkerfið okkar standi undir nafni og hlustað sé á ákaft og ítrekað ákall eftir aðstoð við fólk á Gaza sem hefur rétt á fjölskyldusameiningu. Ákall sem er stöðugt sárara, enda langt í frá að þeirri ógn sem palestínsku þjóðinni stafar af síonistum sé að linna og er þjóðin smám saman að þurrkast út. Skoðun 9.2.2024 17:00 Orkuinnviðir íslands eiga að vera sameign þjóðarinnar Anton Guðmundsson skrifar Hraun hefur nú runnið yfir heitavatnslögnina, svokallaða Njarðvíkuræð fyrir vatn frá Svartsengi að Fitjum. Atburðarásinvar hraðari en nokkur sá fyrir eftir því sem fram kemur hjá Almannavörnum. Nú blasir við gríðarlega alvarlegan skort á heitu vatni, í nokkra daga. Skoðun 9.2.2024 14:32 Vilji til þess að halda í háskóla í héraði í orði en ekki á borði? Logi Sigurðsson skrifar Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar númer 657 þann 18. janúar sl. var tekið fyrir mál er varðar uppbyggingu nemendagarða Landbúnaðarháskóla Íslands. Þar var verið að sækjast eftir að sveitarfélagið komi með stofnframlag inn í fyrirhugaða uppbyggingu nýrra nemendagarða. Skoðun 9.2.2024 14:32 Eru auðlindir Íslands til sölu? Ágústa Ágústsdóttir skrifar „Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,” segir Orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg. Skoðun 9.2.2024 14:01 Víðsýnir og hugrakkir leiðtogar óskast Arinbjörn Sigurgeirsson skrifar Flóttamenn? Flóttamannavandamál? Hvers vegna? Flóttamenn hafa flúið ástand heima fyrir. Hvers vegna? Skoðun 9.2.2024 13:30 Dauðahald valds Viðar Hreinsson skrifar Það sem nú gengur yfir á Gaza er afhjúpandi. Það afhjúpar vald sem Vesturlönd hafa tekið sér, verja og halda í dauðahaldi. Bókstaflega dauðahaldi. Skoðun 9.2.2024 12:01 Tökum höndum saman í baráttunni gegn krabbameinum Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Fyrir 22 árum sat ég fyrir framan Guðmund lækni þar sem hann tilkynnti mér að ástæðan fyrir slappleika mínum og veikindum væri hvítblæði. Mín fyrsta hugsun á var að ég myndi missa hárið en svo varð ég hrædd við að deyja og sorgmædd að mögulega myndi ég aldrei verða gömul. Skoðun 9.2.2024 11:31 Starfsgetumat ríkisins Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Nú eru stjórnvöld að undirbúa starfsgetumat fyrir öryrkja þó það sé ekki nefnt það heldur eitthvað miklu loðnara. Öryrkjar styðja breytingar og heildarendurskoðun þess kerfis sem lýtur að þeim en vilja fá að vera með í ráðum, sbr. ,,ekkert um okkur án okkar” Skoðun 9.2.2024 07:00 Við eldri þvælumst ekki fyrir Jón Ragnar Björnsson skrifar Hvað er málið með eldra fólk? Það vill að ríkið, sem erum við, greiði því hærri eftirlaun. Skoðun 9.2.2024 06:31 Parísarbyggingar á Íslandi - er það hægt? Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Nýlega var sagt frá því í fréttum að hafið væri niðurrif á Íslandsbankahúsinu á Kirkjusandi og skammt er síðan veglegt hús Íslandsbanka við Lækjargötu var rifið. Það var sorglegt að horfa upp á það, en því niðurrifi voru gerð afar góð skil í kvikmyndinni og bókinni Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur, arkitekt. Skoðun 8.2.2024 23:36 Rapyd og Ríkiskaup Björn B Björnsson skrifar Ísraelska færslufyrirtækið Rapyd hefur verið mikið til umræðu á Íslendi vegna ummæla forstjóra og aðaleiganda þess um að fyrirtækið styðji hernað Ísraelshers á Gasa og að mannfallið þar skipti engu máli svo fremi sem herinn nái markmiðum sínum. Skoðun 8.2.2024 11:30 Vindorka í þágu hverra? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Ástæða er til að vekja athygli á fyrirliggjandi frumvarpi umhverfis- orku, og loftslagsráðuneytis um vindorku. Að óbreyttu verður hvorki séð að frumvarpið hafi í för með sér samfélagslegan ábata í formi arðs til þjóðarinnar eða nærsamfélaga af nýtingu auðlindarinnar né sé það fallið til að stuðla að orkuskiptum. Skoðun 8.2.2024 11:01 Deila Palestínumanna og Ísraelsmanna – Heimurinn er ekki í svörtu og hvítu Hákon Þ. Sindrason skrifar Höfundur sótti tilfinningaríkan fund í nóvember hjá Félaginu Íslandi-Palestínu í smekkfullu Háskólabíói. Margir góðir og hjartnæmir fyrirlestrar. Undirritaður hefur tamið sér að skoða málin og lesa um Ísrael og Palestínu frá báðum hliðum, ekki síst undanfarin ár, ásamt þremur heimsóknum til landanna. Skoðun 8.2.2024 10:01 Örlagastund? Margrét Kristín Blöndal skrifar Hvers konar veruleika höfum við búið okkur eiginlega? Getum við aðeins staldrað við og opnað augun eitt augnablik? Skoðun 8.2.2024 10:01 Samgöngumál í Mýrdal Þórir N. Kjartansson skrifar Þann 29. janúar s.l. rann út frestur til að gera athugasemdir til Skipulagsstofnunar vegna umhverfisskýrslu VSÓ um breytta veglínu í Mýrdal. Skoðun 8.2.2024 09:30 Raddir kennara eiga að heyrast Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar „Jólasveinninn er víst til.“ Á fundi trúnaðarmanna KFR með fulltrúum SFS í gær þá leið mér eins og verið væri að sannfæra mig um eitthvað sem ég trúði ekki að væri til. Skoðun 8.2.2024 09:01 Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. Skoðun 8.2.2024 08:00 Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi Bjarni Jónsson skrifar Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi. Hér á landi höfum við búið við traust opinbert heilbrigðiskerfi þar sem öll eiga sama rétt til þjónustu óháð efnahag og stöðu. Um það er þjóðarsátt. Skoðun 8.2.2024 07:31 Víti til varnaðar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Efnahagsleg hagsæld byggir á öflugu atvinnulíf og sterkum útflutningsgreinum. Til að halda áfram þeirri lífskjarasókn sem við höfum verið í undanfarin ár þurfa stjórnvöld að búa öllum atvinnugreinum stöðugt rekstrarumhverfi til framtíðar. Enda er öflugt atvinnulíf forsenda þess að hið opinbera geti veitt nauðsynlega þjónustu og uppbyggingu innviða í landinu. Skoðun 8.2.2024 07:01 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 334 ›
Gríptu mig, kæra Kerfi Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Hér í upphafi vil ég láta þess getið, til að forðast allan miskilning, að bréf þau sem hér eru skrifuð til Kerfisins í þessari grein eru til að vekja athygli á Alzheimer sjúkdómnum og þeim áskorunum sem nýgreindir einstaklingar standa frammi fyrir sem og þeir sem lengra eru komnir í framvindu sjúkdómsins. Skoðun 12.2.2024 10:30
Hvers eiga aldraðir að gjalda? Tómas A. Tómasson skrifar Ríkisstjórnin hefur boðað byggingu 394 hjúkrunarrýma á næstu 5 árum. Það þarf að byggja 700 hjúkrunarrými til þess að taka á biðlistanum sem þegar hefur myndast. Ef litið er til næstu fimm ára er ljóst að þörfin eftir hjúkrunarrýmum mun aðeins aukast. Skoðun 12.2.2024 10:01
Skulda- eða kuldadagar Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Þegar langamma mín hún Petrea í Háaskála (1908-2008) var spurð út í mestu breytingar og framfarir sem hún hafði lifað, sagði hún að það hefði verið hitaveitan - að losna við kuldann og saggann, og komast í þurr föt. Skoðun 12.2.2024 09:31
Leiðandi leiðtogar Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Hver leiddi þig þín fyrstu skref á lífsins göngu ? Líklega einhver sem ann þér sama hvað. Einhver sem er þín fyrirmynd og leiðtogi sem skiptir máli fyrir þína framtíð. Einhver sem hlustar, hlúir að og gefur af sér sama hvað. Skoðun 12.2.2024 09:00
Ómarktækt ríki? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Ríki eru eins og einstaklingar dæmd af því sem þau gera. Eins og staðan er í dag hafa íslensk stjórnvöld - þar til bærir aðilar - veitt landvist og loforð um skjól, fólki sem býr við stöðuga lífsógn á Gaza, þar sem stórtækustu ofbeldisaðgerðir í langan aldur hafa átt sér stað undanfarna mánuði. Þar af eru 72 börn. Skoðun 12.2.2024 08:31
Mikilvæg uppbygging orkuinnviða HS Orku á Reykjanesi Birna Lárusdóttir skrifar Allra augu beinast nú að orkuinniviðum á Reykjanesskaga. Þar eru fordæmalausar aðstæður uppi sem valda því að heilt landsvæði hefur sem stendur ekki aðgengi að grunnþjónustu sem við Íslendingar teljum sjálfsagða. Skoðun 12.2.2024 08:00
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra Baldur Heiðar Sigurðsson skrifar Sæll Bjarni. Nú er vika síðan Channel 4 greindi frá því að skjölin frá yfirvöldum í Ísrael, um að starfsfólk UNRWA hafi tekið þátt í árás Hamas þann 7. Október, innihalda engar sannanir, ekki einu sinni vísbendingar, einungis ásakanir Skoðun 12.2.2024 07:31
Hitaveitu fyrir Kópavog Ómar Stefánsson skrifar Í desember 1964 var stofnuð Hitaveita Kópavogs. Nú tæpum 60 árum seinna er tímabært að setja hana í gang að nýju og byrja að leita að heitu vatni, því oft var þörf en nú er nauðsyn. Undanfarin ár hefur það gerst oftar en ekki að fólk á höfuðborgarsvæðinu hefur verið beðið um spara heita vatnið og sundlaugar hafa þurft að loka vegna skorts á heitu vatni. Skoðun 12.2.2024 07:00
Aflraunir á Suðurnesjum Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Það eru snúnir tímar á Suðurnesjum þessa dagana þegar dýrmætasta auðlind Íslendinga jarðhitaorkan hikstar aðeins, einmitt vegna jarðhita sem upp kom í nágrenninu með heldur harkalegum hætti. Skoðun 11.2.2024 18:00
Hvað á að gera við afa? Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Undanfarið hefur Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, rekið kynningarherferð á tillögum fjárfesta um nýtt hverfi langt fyrir utan þéttbýlismörk með þeirri aðskilnaðarstefnu að þar eigi eingöngu að hýsa eldra fólk. Tillagan er kynnt undir því yfirskini að vera uppbygging á lífsgæðakjarna en um það bil allt við tillöguna er á skjön við þá hugmyndafræði. Skoðun 11.2.2024 09:00
Táknmál í hjarta mínu Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar 11. febrúar er dagur íslenska táknmálsins. 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Þessi tvö mál eiga sinn samnefnara, sinn eigin dag á almanakinu, þau eru jafnrétthá samkvæmt lögum nr. 61/2011. Það er þessum tveim málum virðingarvert að eiga sinn dag, eiga sinn sess í menningu, daglegu lífi og hjörtum landsmanna. Skoðun 11.2.2024 08:00
Við viljum þau heim - strax! Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifa Við biðlum til þín utanríkisráðherra að sýna fram á að verndarkerfið okkar standi undir nafni og hlustað sé á ákaft og ítrekað ákall eftir aðstoð við fólk á Gaza sem hefur rétt á fjölskyldusameiningu. Ákall sem er stöðugt sárara, enda langt í frá að þeirri ógn sem palestínsku þjóðinni stafar af síonistum sé að linna og er þjóðin smám saman að þurrkast út. Skoðun 9.2.2024 17:00
Orkuinnviðir íslands eiga að vera sameign þjóðarinnar Anton Guðmundsson skrifar Hraun hefur nú runnið yfir heitavatnslögnina, svokallaða Njarðvíkuræð fyrir vatn frá Svartsengi að Fitjum. Atburðarásinvar hraðari en nokkur sá fyrir eftir því sem fram kemur hjá Almannavörnum. Nú blasir við gríðarlega alvarlegan skort á heitu vatni, í nokkra daga. Skoðun 9.2.2024 14:32
Vilji til þess að halda í háskóla í héraði í orði en ekki á borði? Logi Sigurðsson skrifar Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar númer 657 þann 18. janúar sl. var tekið fyrir mál er varðar uppbyggingu nemendagarða Landbúnaðarháskóla Íslands. Þar var verið að sækjast eftir að sveitarfélagið komi með stofnframlag inn í fyrirhugaða uppbyggingu nýrra nemendagarða. Skoðun 9.2.2024 14:32
Eru auðlindir Íslands til sölu? Ágústa Ágústsdóttir skrifar „Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,” segir Orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg. Skoðun 9.2.2024 14:01
Víðsýnir og hugrakkir leiðtogar óskast Arinbjörn Sigurgeirsson skrifar Flóttamenn? Flóttamannavandamál? Hvers vegna? Flóttamenn hafa flúið ástand heima fyrir. Hvers vegna? Skoðun 9.2.2024 13:30
Dauðahald valds Viðar Hreinsson skrifar Það sem nú gengur yfir á Gaza er afhjúpandi. Það afhjúpar vald sem Vesturlönd hafa tekið sér, verja og halda í dauðahaldi. Bókstaflega dauðahaldi. Skoðun 9.2.2024 12:01
Tökum höndum saman í baráttunni gegn krabbameinum Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Fyrir 22 árum sat ég fyrir framan Guðmund lækni þar sem hann tilkynnti mér að ástæðan fyrir slappleika mínum og veikindum væri hvítblæði. Mín fyrsta hugsun á var að ég myndi missa hárið en svo varð ég hrædd við að deyja og sorgmædd að mögulega myndi ég aldrei verða gömul. Skoðun 9.2.2024 11:31
Starfsgetumat ríkisins Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Nú eru stjórnvöld að undirbúa starfsgetumat fyrir öryrkja þó það sé ekki nefnt það heldur eitthvað miklu loðnara. Öryrkjar styðja breytingar og heildarendurskoðun þess kerfis sem lýtur að þeim en vilja fá að vera með í ráðum, sbr. ,,ekkert um okkur án okkar” Skoðun 9.2.2024 07:00
Við eldri þvælumst ekki fyrir Jón Ragnar Björnsson skrifar Hvað er málið með eldra fólk? Það vill að ríkið, sem erum við, greiði því hærri eftirlaun. Skoðun 9.2.2024 06:31
Parísarbyggingar á Íslandi - er það hægt? Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Nýlega var sagt frá því í fréttum að hafið væri niðurrif á Íslandsbankahúsinu á Kirkjusandi og skammt er síðan veglegt hús Íslandsbanka við Lækjargötu var rifið. Það var sorglegt að horfa upp á það, en því niðurrifi voru gerð afar góð skil í kvikmyndinni og bókinni Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur, arkitekt. Skoðun 8.2.2024 23:36
Rapyd og Ríkiskaup Björn B Björnsson skrifar Ísraelska færslufyrirtækið Rapyd hefur verið mikið til umræðu á Íslendi vegna ummæla forstjóra og aðaleiganda þess um að fyrirtækið styðji hernað Ísraelshers á Gasa og að mannfallið þar skipti engu máli svo fremi sem herinn nái markmiðum sínum. Skoðun 8.2.2024 11:30
Vindorka í þágu hverra? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Ástæða er til að vekja athygli á fyrirliggjandi frumvarpi umhverfis- orku, og loftslagsráðuneytis um vindorku. Að óbreyttu verður hvorki séð að frumvarpið hafi í för með sér samfélagslegan ábata í formi arðs til þjóðarinnar eða nærsamfélaga af nýtingu auðlindarinnar né sé það fallið til að stuðla að orkuskiptum. Skoðun 8.2.2024 11:01
Deila Palestínumanna og Ísraelsmanna – Heimurinn er ekki í svörtu og hvítu Hákon Þ. Sindrason skrifar Höfundur sótti tilfinningaríkan fund í nóvember hjá Félaginu Íslandi-Palestínu í smekkfullu Háskólabíói. Margir góðir og hjartnæmir fyrirlestrar. Undirritaður hefur tamið sér að skoða málin og lesa um Ísrael og Palestínu frá báðum hliðum, ekki síst undanfarin ár, ásamt þremur heimsóknum til landanna. Skoðun 8.2.2024 10:01
Örlagastund? Margrét Kristín Blöndal skrifar Hvers konar veruleika höfum við búið okkur eiginlega? Getum við aðeins staldrað við og opnað augun eitt augnablik? Skoðun 8.2.2024 10:01
Samgöngumál í Mýrdal Þórir N. Kjartansson skrifar Þann 29. janúar s.l. rann út frestur til að gera athugasemdir til Skipulagsstofnunar vegna umhverfisskýrslu VSÓ um breytta veglínu í Mýrdal. Skoðun 8.2.2024 09:30
Raddir kennara eiga að heyrast Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar „Jólasveinninn er víst til.“ Á fundi trúnaðarmanna KFR með fulltrúum SFS í gær þá leið mér eins og verið væri að sannfæra mig um eitthvað sem ég trúði ekki að væri til. Skoðun 8.2.2024 09:01
Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. Skoðun 8.2.2024 08:00
Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi Bjarni Jónsson skrifar Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi. Hér á landi höfum við búið við traust opinbert heilbrigðiskerfi þar sem öll eiga sama rétt til þjónustu óháð efnahag og stöðu. Um það er þjóðarsátt. Skoðun 8.2.2024 07:31
Víti til varnaðar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Efnahagsleg hagsæld byggir á öflugu atvinnulíf og sterkum útflutningsgreinum. Til að halda áfram þeirri lífskjarasókn sem við höfum verið í undanfarin ár þurfa stjórnvöld að búa öllum atvinnugreinum stöðugt rekstrarumhverfi til framtíðar. Enda er öflugt atvinnulíf forsenda þess að hið opinbera geti veitt nauðsynlega þjónustu og uppbyggingu innviða í landinu. Skoðun 8.2.2024 07:01
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun