Skoðun Sprungin löggublaðra Steinbergur Finnbogason skrifar Enda þótt þessi blaðra sem ég hef í huga hafi verið blásin upp í stærð sem var langt umfram burði sprakk hún ekki með neinum hvelli Skoðun 3.3.2023 18:00 Hvers eigum við að gjalda? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Ég hef fundað oftar en ég hef minni til með forsvarsmönnum lífeyrissjóðanna og SA, og komið að fjölda kynninga um arðsemi og mikilvægi þess að lífeyrissjóðirnir komi að fjárfestingu á íbúðamarkaði eins og tíðkast í þeim löndum sem við berum okkur gjarnan saman við. Skoðun 3.3.2023 16:31 Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Bryndís Einarsdóttir skrifar Samkvæmt Vinnueftirlitinu bera allir atvinnurekendur ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað án tillits til stærðar hans. Áætlunin felur í sér bæði áhættumat og áætlun um heilsuvernd og skal áætlun vera fylgt eftir í daglegum rekstri og vera skýr og aðgengileg öllum á vinnustaðnum. Ein af fimm meginstoðum vinnuverndar er félagslegt vinnuumhverfi og einn af þeim þáttum sem er skoðaður sérstaklega við mat á heilbrigði í félagslegu vinnuumhverfi er sálrænt öryggi á vinnustaðnum. Skoðun 3.3.2023 15:31 Minkamars - Áskorun til stjórnvalda að banna loðdýraeldi á Íslandi Björn M. Sigurjónsson skrifar Nú í marsmánuði standa Samtök um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) fyrir vitundarvakningu um loðdýraeldi á Íslandi. Samtökin vilja með því vekja almenning til vitundar um þessa iðju og skora á stjórnvöld að setja bann við loðdýraeldi. Íslensk stjórnvöld færu þá að dæmi 22 Evrópuríkja sem hafa bannað loðdýreldi þar sem það samrýmist ekki lögum um velferð dýra í Evrópu. Skoðun 3.3.2023 11:01 Tekjur sveitarfélaga, ný hugsun til framtíðar Anton Guðmundsson skrifar Um tekjustofna sveitarfélaga gilda ákvæði laga nr. 4/1995, tekjustofnalögin. Samkvæmt þeim eru tekjustofnar sveitarfélaga útsvar, fasteignaskattur og framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Skoðun 3.3.2023 09:00 Dagur ristilkrabbameina 3. mars 2023 Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur sem ætlað er að vekja almenning til vitundar um ristil- og endaþarmskrabbamein (hér á eftir saman nefnt ristilkrabbamein). Nýgengi ristilkrabbameins hefur tvöfaldast á síðustu 60 árum og er við það að taka fram úr lungnakrabbameini sem næstalgengasta tegund krabbameina á Íslandi. Skoðun 3.3.2023 08:31 Pistill um ristil Halla Þorvaldsdóttir skrifar Í dag, 3. mars, er alþjóðlegur dagur krabbameina í ristli og endaþarmi og er dagurinn tileinkaður vitundarvakningu um þessi mein. Skoðun 3.3.2023 08:00 Smáhýsi í garðinum mínum! Rannveig Ernudóttir skrifar Kæru íbúar í Laugardal. Nú er búið að koma fyrir Húsnæði fyrst (e. Housing first) húsum í útjaðri hverfisins og munu þau fyrr en síðar verða heimili fólks sem bíður óþreyjufullt eftir að fá þak yfir höfuðið. Vonin er sú að þessi nýju heimili komi samfélaginu öllu til góða með því að útvega öruggt húsnæði fyrir þau sem eru í neyð. Skoðun 3.3.2023 07:31 Árás á þjóðríkið Ólafur Ísleifsson skrifar Við búum við hættuástand á landamærum að dómi ríkislögreglustjóra. Við horfum upp á ósjálfbæran innflutning fólks sem svarar til heils myndarlegs bæjarfélags á ári hverju. Styttist í að óbreyttu að ársskammturinn verði eins og einn Garðabær. Skoðun 3.3.2023 07:00 Leiðinlegasta grein sem þú munt lesa í dag Lenya Rún Taha Karim skrifar Á síðustu vikum hefur umræðan um útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar verið hávær og mikið til tals. Í umræðunni hefur m.a. verið vikið að aðkomu Pírata í málinu og okkar samtali inni á þingi hvað þetta lagafrumvarp varðar. Eins hefur verið vikið að minni þátttöku og skoðunum í þessu máli og oftar en ekki hefur umræðan þróast á þann veg að mínar skoðanir séu þess háttar að ég vilji gæta hagsmuni útlendinga, því ég er jú, útlendingur. Skoðun 2.3.2023 16:01 Upphefð eða bjarnargreiði? Elsa María Guðmundsdóttir skrifar Hugleiðing um starfsskilyrði bæjarlistamanns Akureyrar. Skoðun 2.3.2023 13:30 Línudans í fjölbýli – allt í himnalagi eða fjandinn laus Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Í fjölbýli er lífið málamiðlun og línudans. Til að þessi línudans lukkist verður að hanna hús með það í huga að þar búi fólk með kostum og kenjum. Það verður að sjá fyrir þörfum fólks eins vel og unnt er. Skoðun 2.3.2023 12:30 Vel gert herra strætómálaráðherra Hildur Sverrisdóttir skrifar Fyrr á þessu ári sendi ég innviðaráðherra fyrirspurn um hvort standi til að bæta almenningssamgöngur til Keflavíkurflugvallar. Í gær barst mér svo skýrt svar þar sem ráðherra segir lengstra orða að hann ætli að stofna starfshóp sem eigi annars vegar að koma að umbótum á þjónustunni fyrir sumarið og hins vegar aðgerðaáætlun um úrbætur á næstu þremur árum. Skoðun 2.3.2023 12:01 Er aukin þunglyndislyfjanotkun vandamál? Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Merkja má verulega aukna áherslu á geðrækt og geðheilsu undanfarin ár og hafa stjórnvöld hér á landi gripið til ýmissa aðgerða til að bæta aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu. Þrátt fyrir aukna áherslu sýna allar mælingar að vandinn er ekki að minnka, heldur þvert á móti. Skoðun 2.3.2023 11:01 Græni stígurinn Pawel Bartoszek skrifar Í upplandi byggðar á Höfuðborgarsvæðinu liggja mörg frábær útivistarsvæði, til dæmis: Heiðmörk, Hvaleyrarvatn, Guðmundarlundur, Vífilsstaðavatn, Úlfarsfell og Esjan. Allar þessar perlur mynda á landakorti eitt svæði sem nefnt hefur verið „Græni trefillinn“. Skoðun 2.3.2023 10:30 Verður opið hjá ykkur á föstudaginn? Svanhildur Bogadóttir skrifar Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, hefur lagt fram tillögu í borgarráði um að Borgarskjalasafn Reykjavíkur verði lagt niður í núverandi mynd og mun borgarráð afgreiða hana fimmtudaginn 2. mars. Skoðun 2.3.2023 07:00 Miklir vaxtamöguleikar sjókvíeldis Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Matvælaráðherra hefur hrundið á stað vinnu við að uppfylla markmið stjórnarsáttmálans um að mótuð verður heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku fiskeldis. Við þá vinnu verður lögð áhersla á tækifæri til atvinnusköpunar og mikilvægi þess að greinin byggist upp á grundvelli sjálfbærni, vísindalegrar þekkingar og verndar villtra laxastofna. Ei Skoðun 1.3.2023 21:01 Grunur um lyfjabyrlun og samúðin með brotaþolum Eva Hauksdóttir skrifar Aðfaranótt 4. maí 2021 var skipstjóri á Akureyri, Páll Steingrímsson, fluttur á bráðamóttöku sjúkrahússins á Akureyri. Hann var síðan fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur þar sem hann lá á gjörgæslu, dögum saman. Á meðan hann lá milli heims og helju í öndurnarvél var símanum hans stolið og hann afhentur blaðamanni. Undirrituð er réttargæslumaður Páls, sem hefur enn ekki náð sér af þessum veikindum. Skoðun 1.3.2023 14:01 Í hverju liggur mesta óréttlæti á Íslandi? Sandra B. Franks skrifar Þessari spurningu er hægt að svara með ýmsum hætti. Eitt svarið er sú staðreynd að konur fá lægri laun en karlar fyrir sambærileg störf. Iðulega eru störf sem unnin af konum minna metin en karlastörf, og um árabil hefur þetta verið rannsakað og rætt. Er þá ýmist bent á leiðréttan launamun eða óleiðréttan launamun, og svo þennan kynbundna launamun. Skoðun 1.3.2023 08:30 Hrós getur gert kraftaverk Ingrid Kuhlman skrifar Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. mars um heim allan. Haldið var fyrst upp á daginn í Hollandi fyrir 20 árum en nú er honum fagnað víða um heim, meðal annars hér á landi. Markmiðið með deginum er að stuðla að aukinni vellíðan með því að hvetja fólk til að gefa og þiggja hrós. Skoðun 1.3.2023 07:01 Besta vörnin gegn verðbólgu? Ólafur Margeirsson skrifar Fólksfjölgun á Íslandi hefur verið um 10-15% á áratug síðan 1960. Þörfin á því að byggja íbúðir hefur því alltaf verið mikil og hefur stundum þurft átak eða kerfisbreytingu til þess að halda í við fólksfjölgunina. Skoðun 1.3.2023 06:01 Þetta er ekki eðlileg hegðun G. Andri Bergmann skrifar Á spjallborðum og facebook hópum sjáum við spjallara æ oftar koma fram í HÁSTÖFUM hvar hópfélagar eru beðnir að vara sig á þessu eða hinu fyrirtækinu. Já eða einstaklingnum. Svo fylgir einhliða frásögn, mistúlkaðar staðreyndir og stundum hreinn uppspuni. Skoðun 28.2.2023 22:01 Mjólkurafurðir hækka minnst í verði á Íslandi Erna Bjarnadóttir skrifar Undanfarið ár hefur verðbólga verið í sögulegum hæðum í nágrannalöndum okkar. Helstu verðbólguvaldar eru þar verð á eldsneyti (þar með talið húshitunarkostnaði) og matvöruverð sem hefur hækkað með ógnarhraða síðastliðið ár. Skoðun 28.2.2023 17:00 Þórður Snær og sannleikurinn Páll Steingrímsson skrifar Það verður að segjast eins og er að það er hálf furðulegt að fylgjast með fréttaflutningi af málflutningi vegna stefnu Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs á hendur Páli Vilhjálmssyni kennara. Skoðun 28.2.2023 16:00 Fasteignauppbygging er óábyrg og ekki til þess fallin að þjóna þeim efnalitlu Vilhelm Jónsson skrifar Enn og aftur er verkalýðsforustan farin að klifa á ódýrara húsnæðisverði í kjarasamningsviðræðum sem skiptimynd fyrir lágtekjufólk. Það mun væntanlega sem fyrr ekkert vanta upp á loforðaflauminn hjá stjórnvöldum að skrifa undir enn eina viljayfirlýsinguna sem er vart pappírsins virði. Skoðun 28.2.2023 10:31 Skiljum við hvað er í húfi? Viktor Vigfússon skrifar Árið er 2023 og getum við ekki öll verið sammála um að þrátt fyrir að ýmislegt megi bæta í íslensku samfélagi þá standa okkar grunngildi og þjóðfélagsskipan traustum fótum? Frelsi einstaklinga, sjálfsákvörðunarréttur okkar sem þjóðar og virðing fyrir landhelgi. Er þetta ekki allt komið til að vera? Skoðun 28.2.2023 10:00 Ísland í sæng með hryðjuverkamönnum Ástþór Magnússon skrifar Öfgafullur stríðsáróður og skoðanakúgun af hálfu ráðamanna og fjölmiðla á Vesturlöndum er ein helsta hindrun friðsamlegrar lausnar í Úkraníu. Skoðun 28.2.2023 10:00 Notendur með Anna Kristín Jensdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum síðan var sett upp notanda- og samráðsnefnd Reykjavíkurborgar þar sem sitja fulltrúar hinna ýmsu hagsmunaðila fólks ásamt fulltrúum borgarinnar og ræða þau mál sem viðkoma fötluðu fólki. Sambærileg notendaráð eru um allt land enda lagaskylda að koma á slíkum samráðsvettvöngum. Skoðun 28.2.2023 09:31 Heilsugæslu skellt í lás Björn Gíslason skrifar Það er algerlega ólíðandi að eitt af stærstu hverfum borgarinnar, Grafarvogur í Reykjavík, þar sem búsett eru um 18 þúsund manns, séu án heilsugæslustöðvar. Eins og ekki hefur farið fram hjá íbúum þar, þá var skellt í lás á Heilsugæslustöð Grafarvogs í þessum mánuði vegna mygluskemmda og raka í húsnæði heilsugæslunnar. Skoðun 28.2.2023 09:00 Hárið hans Halldórs og skapið hennar Sólveigar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sprengjuástandið sem ríkir á íslenskum vinnumarkaði hefur verið einfaldað í umræðunni. Stundum alveg niður í skap Sólveigar Önnu og hár Halldórs Benjamíns. Spennustigið stafar þó auðvitað ekki af því hvernig þessar tvær aðalpersónur viðræðnanna ná saman heldur af því að fólk hér á landi býr ekki við jöfn tækifæri. Skoðun 28.2.2023 08:31 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 334 ›
Sprungin löggublaðra Steinbergur Finnbogason skrifar Enda þótt þessi blaðra sem ég hef í huga hafi verið blásin upp í stærð sem var langt umfram burði sprakk hún ekki með neinum hvelli Skoðun 3.3.2023 18:00
Hvers eigum við að gjalda? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Ég hef fundað oftar en ég hef minni til með forsvarsmönnum lífeyrissjóðanna og SA, og komið að fjölda kynninga um arðsemi og mikilvægi þess að lífeyrissjóðirnir komi að fjárfestingu á íbúðamarkaði eins og tíðkast í þeim löndum sem við berum okkur gjarnan saman við. Skoðun 3.3.2023 16:31
Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Bryndís Einarsdóttir skrifar Samkvæmt Vinnueftirlitinu bera allir atvinnurekendur ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað án tillits til stærðar hans. Áætlunin felur í sér bæði áhættumat og áætlun um heilsuvernd og skal áætlun vera fylgt eftir í daglegum rekstri og vera skýr og aðgengileg öllum á vinnustaðnum. Ein af fimm meginstoðum vinnuverndar er félagslegt vinnuumhverfi og einn af þeim þáttum sem er skoðaður sérstaklega við mat á heilbrigði í félagslegu vinnuumhverfi er sálrænt öryggi á vinnustaðnum. Skoðun 3.3.2023 15:31
Minkamars - Áskorun til stjórnvalda að banna loðdýraeldi á Íslandi Björn M. Sigurjónsson skrifar Nú í marsmánuði standa Samtök um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) fyrir vitundarvakningu um loðdýraeldi á Íslandi. Samtökin vilja með því vekja almenning til vitundar um þessa iðju og skora á stjórnvöld að setja bann við loðdýraeldi. Íslensk stjórnvöld færu þá að dæmi 22 Evrópuríkja sem hafa bannað loðdýreldi þar sem það samrýmist ekki lögum um velferð dýra í Evrópu. Skoðun 3.3.2023 11:01
Tekjur sveitarfélaga, ný hugsun til framtíðar Anton Guðmundsson skrifar Um tekjustofna sveitarfélaga gilda ákvæði laga nr. 4/1995, tekjustofnalögin. Samkvæmt þeim eru tekjustofnar sveitarfélaga útsvar, fasteignaskattur og framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Skoðun 3.3.2023 09:00
Dagur ristilkrabbameina 3. mars 2023 Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur sem ætlað er að vekja almenning til vitundar um ristil- og endaþarmskrabbamein (hér á eftir saman nefnt ristilkrabbamein). Nýgengi ristilkrabbameins hefur tvöfaldast á síðustu 60 árum og er við það að taka fram úr lungnakrabbameini sem næstalgengasta tegund krabbameina á Íslandi. Skoðun 3.3.2023 08:31
Pistill um ristil Halla Þorvaldsdóttir skrifar Í dag, 3. mars, er alþjóðlegur dagur krabbameina í ristli og endaþarmi og er dagurinn tileinkaður vitundarvakningu um þessi mein. Skoðun 3.3.2023 08:00
Smáhýsi í garðinum mínum! Rannveig Ernudóttir skrifar Kæru íbúar í Laugardal. Nú er búið að koma fyrir Húsnæði fyrst (e. Housing first) húsum í útjaðri hverfisins og munu þau fyrr en síðar verða heimili fólks sem bíður óþreyjufullt eftir að fá þak yfir höfuðið. Vonin er sú að þessi nýju heimili komi samfélaginu öllu til góða með því að útvega öruggt húsnæði fyrir þau sem eru í neyð. Skoðun 3.3.2023 07:31
Árás á þjóðríkið Ólafur Ísleifsson skrifar Við búum við hættuástand á landamærum að dómi ríkislögreglustjóra. Við horfum upp á ósjálfbæran innflutning fólks sem svarar til heils myndarlegs bæjarfélags á ári hverju. Styttist í að óbreyttu að ársskammturinn verði eins og einn Garðabær. Skoðun 3.3.2023 07:00
Leiðinlegasta grein sem þú munt lesa í dag Lenya Rún Taha Karim skrifar Á síðustu vikum hefur umræðan um útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar verið hávær og mikið til tals. Í umræðunni hefur m.a. verið vikið að aðkomu Pírata í málinu og okkar samtali inni á þingi hvað þetta lagafrumvarp varðar. Eins hefur verið vikið að minni þátttöku og skoðunum í þessu máli og oftar en ekki hefur umræðan þróast á þann veg að mínar skoðanir séu þess háttar að ég vilji gæta hagsmuni útlendinga, því ég er jú, útlendingur. Skoðun 2.3.2023 16:01
Upphefð eða bjarnargreiði? Elsa María Guðmundsdóttir skrifar Hugleiðing um starfsskilyrði bæjarlistamanns Akureyrar. Skoðun 2.3.2023 13:30
Línudans í fjölbýli – allt í himnalagi eða fjandinn laus Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Í fjölbýli er lífið málamiðlun og línudans. Til að þessi línudans lukkist verður að hanna hús með það í huga að þar búi fólk með kostum og kenjum. Það verður að sjá fyrir þörfum fólks eins vel og unnt er. Skoðun 2.3.2023 12:30
Vel gert herra strætómálaráðherra Hildur Sverrisdóttir skrifar Fyrr á þessu ári sendi ég innviðaráðherra fyrirspurn um hvort standi til að bæta almenningssamgöngur til Keflavíkurflugvallar. Í gær barst mér svo skýrt svar þar sem ráðherra segir lengstra orða að hann ætli að stofna starfshóp sem eigi annars vegar að koma að umbótum á þjónustunni fyrir sumarið og hins vegar aðgerðaáætlun um úrbætur á næstu þremur árum. Skoðun 2.3.2023 12:01
Er aukin þunglyndislyfjanotkun vandamál? Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Merkja má verulega aukna áherslu á geðrækt og geðheilsu undanfarin ár og hafa stjórnvöld hér á landi gripið til ýmissa aðgerða til að bæta aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu. Þrátt fyrir aukna áherslu sýna allar mælingar að vandinn er ekki að minnka, heldur þvert á móti. Skoðun 2.3.2023 11:01
Græni stígurinn Pawel Bartoszek skrifar Í upplandi byggðar á Höfuðborgarsvæðinu liggja mörg frábær útivistarsvæði, til dæmis: Heiðmörk, Hvaleyrarvatn, Guðmundarlundur, Vífilsstaðavatn, Úlfarsfell og Esjan. Allar þessar perlur mynda á landakorti eitt svæði sem nefnt hefur verið „Græni trefillinn“. Skoðun 2.3.2023 10:30
Verður opið hjá ykkur á föstudaginn? Svanhildur Bogadóttir skrifar Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, hefur lagt fram tillögu í borgarráði um að Borgarskjalasafn Reykjavíkur verði lagt niður í núverandi mynd og mun borgarráð afgreiða hana fimmtudaginn 2. mars. Skoðun 2.3.2023 07:00
Miklir vaxtamöguleikar sjókvíeldis Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Matvælaráðherra hefur hrundið á stað vinnu við að uppfylla markmið stjórnarsáttmálans um að mótuð verður heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku fiskeldis. Við þá vinnu verður lögð áhersla á tækifæri til atvinnusköpunar og mikilvægi þess að greinin byggist upp á grundvelli sjálfbærni, vísindalegrar þekkingar og verndar villtra laxastofna. Ei Skoðun 1.3.2023 21:01
Grunur um lyfjabyrlun og samúðin með brotaþolum Eva Hauksdóttir skrifar Aðfaranótt 4. maí 2021 var skipstjóri á Akureyri, Páll Steingrímsson, fluttur á bráðamóttöku sjúkrahússins á Akureyri. Hann var síðan fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur þar sem hann lá á gjörgæslu, dögum saman. Á meðan hann lá milli heims og helju í öndurnarvél var símanum hans stolið og hann afhentur blaðamanni. Undirrituð er réttargæslumaður Páls, sem hefur enn ekki náð sér af þessum veikindum. Skoðun 1.3.2023 14:01
Í hverju liggur mesta óréttlæti á Íslandi? Sandra B. Franks skrifar Þessari spurningu er hægt að svara með ýmsum hætti. Eitt svarið er sú staðreynd að konur fá lægri laun en karlar fyrir sambærileg störf. Iðulega eru störf sem unnin af konum minna metin en karlastörf, og um árabil hefur þetta verið rannsakað og rætt. Er þá ýmist bent á leiðréttan launamun eða óleiðréttan launamun, og svo þennan kynbundna launamun. Skoðun 1.3.2023 08:30
Hrós getur gert kraftaverk Ingrid Kuhlman skrifar Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. mars um heim allan. Haldið var fyrst upp á daginn í Hollandi fyrir 20 árum en nú er honum fagnað víða um heim, meðal annars hér á landi. Markmiðið með deginum er að stuðla að aukinni vellíðan með því að hvetja fólk til að gefa og þiggja hrós. Skoðun 1.3.2023 07:01
Besta vörnin gegn verðbólgu? Ólafur Margeirsson skrifar Fólksfjölgun á Íslandi hefur verið um 10-15% á áratug síðan 1960. Þörfin á því að byggja íbúðir hefur því alltaf verið mikil og hefur stundum þurft átak eða kerfisbreytingu til þess að halda í við fólksfjölgunina. Skoðun 1.3.2023 06:01
Þetta er ekki eðlileg hegðun G. Andri Bergmann skrifar Á spjallborðum og facebook hópum sjáum við spjallara æ oftar koma fram í HÁSTÖFUM hvar hópfélagar eru beðnir að vara sig á þessu eða hinu fyrirtækinu. Já eða einstaklingnum. Svo fylgir einhliða frásögn, mistúlkaðar staðreyndir og stundum hreinn uppspuni. Skoðun 28.2.2023 22:01
Mjólkurafurðir hækka minnst í verði á Íslandi Erna Bjarnadóttir skrifar Undanfarið ár hefur verðbólga verið í sögulegum hæðum í nágrannalöndum okkar. Helstu verðbólguvaldar eru þar verð á eldsneyti (þar með talið húshitunarkostnaði) og matvöruverð sem hefur hækkað með ógnarhraða síðastliðið ár. Skoðun 28.2.2023 17:00
Þórður Snær og sannleikurinn Páll Steingrímsson skrifar Það verður að segjast eins og er að það er hálf furðulegt að fylgjast með fréttaflutningi af málflutningi vegna stefnu Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs á hendur Páli Vilhjálmssyni kennara. Skoðun 28.2.2023 16:00
Fasteignauppbygging er óábyrg og ekki til þess fallin að þjóna þeim efnalitlu Vilhelm Jónsson skrifar Enn og aftur er verkalýðsforustan farin að klifa á ódýrara húsnæðisverði í kjarasamningsviðræðum sem skiptimynd fyrir lágtekjufólk. Það mun væntanlega sem fyrr ekkert vanta upp á loforðaflauminn hjá stjórnvöldum að skrifa undir enn eina viljayfirlýsinguna sem er vart pappírsins virði. Skoðun 28.2.2023 10:31
Skiljum við hvað er í húfi? Viktor Vigfússon skrifar Árið er 2023 og getum við ekki öll verið sammála um að þrátt fyrir að ýmislegt megi bæta í íslensku samfélagi þá standa okkar grunngildi og þjóðfélagsskipan traustum fótum? Frelsi einstaklinga, sjálfsákvörðunarréttur okkar sem þjóðar og virðing fyrir landhelgi. Er þetta ekki allt komið til að vera? Skoðun 28.2.2023 10:00
Ísland í sæng með hryðjuverkamönnum Ástþór Magnússon skrifar Öfgafullur stríðsáróður og skoðanakúgun af hálfu ráðamanna og fjölmiðla á Vesturlöndum er ein helsta hindrun friðsamlegrar lausnar í Úkraníu. Skoðun 28.2.2023 10:00
Notendur með Anna Kristín Jensdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum síðan var sett upp notanda- og samráðsnefnd Reykjavíkurborgar þar sem sitja fulltrúar hinna ýmsu hagsmunaðila fólks ásamt fulltrúum borgarinnar og ræða þau mál sem viðkoma fötluðu fólki. Sambærileg notendaráð eru um allt land enda lagaskylda að koma á slíkum samráðsvettvöngum. Skoðun 28.2.2023 09:31
Heilsugæslu skellt í lás Björn Gíslason skrifar Það er algerlega ólíðandi að eitt af stærstu hverfum borgarinnar, Grafarvogur í Reykjavík, þar sem búsett eru um 18 þúsund manns, séu án heilsugæslustöðvar. Eins og ekki hefur farið fram hjá íbúum þar, þá var skellt í lás á Heilsugæslustöð Grafarvogs í þessum mánuði vegna mygluskemmda og raka í húsnæði heilsugæslunnar. Skoðun 28.2.2023 09:00
Hárið hans Halldórs og skapið hennar Sólveigar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sprengjuástandið sem ríkir á íslenskum vinnumarkaði hefur verið einfaldað í umræðunni. Stundum alveg niður í skap Sólveigar Önnu og hár Halldórs Benjamíns. Spennustigið stafar þó auðvitað ekki af því hvernig þessar tvær aðalpersónur viðræðnanna ná saman heldur af því að fólk hér á landi býr ekki við jöfn tækifæri. Skoðun 28.2.2023 08:31
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun