Skoðun

20. mars er al­þjóð­legi hamingju­dagurinn

Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar

Yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna, minnir okkur á að við eigum öll rétt á að njóta hamingju. Við getum ekki lifað hamingjuríku lífi þar sem ríkir ófriður, lítilsvirðing og vantraust. Í slíku umhverfi er líka oft stutt í langvarandi kvíða og veikindi.

Skoðun

Af minkum og mönnum

Rósa Líf Darradóttir skrifar

Þegar ég var lítil var ég dauðhrædd um að mæta mink á förnum vegi. Ég var handviss um að þá væru dagar mínir taldir. Það gæti enginn lifað það af að mæta svo blóðþyrstu dýri. Svo kom að því, ég hitti mink. Hann minnti mig á kisuna mína en var helmingur af stærð hennar. Óttaslegin horfðumst við í augu og svo þaut hann í burtu. Ólíkt hræðslu minni þá var ótti hans við mig sannarlega réttmætur.

Skoðun

Betri er auðmjúkur syndari en drambsamur dýrlingur

Stefanía Arnardóttir skrifar

Narsissistar geta verið konur, karlar eða kvár. Narsissistar geta verið eldri borgarar eða ungt fólk. Narsissistar geta verið innfæddir eða aðfluttir. Narsissistar koma sér fyrir sem óskaplega venjulegt fólk, og að einhverju leiti eru þeir það, því þá má finna víða. En narsissistar eiga fjölskyldur, mæta til vinnu, eiga vini og kunningja. Og má það vel vera að narsissisti leynist í þinni fjölskyldu, á þínum vinnustað, sé vinur þinn eða kunningi.

Skoðun

„Skrípaleikur“ Sigmars

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar hefur lýst yfir mikilli furðu yfir beiðni meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar að fá á fund nefndarinnar þá ríkisendurskoðendur sem komu að gerð skýrslu embættisins um Lindarhvol þrátt fyrir tilvist trúnaðarskjals í málinu. Furða þingmannsins yfir beiðninni er reyndar svo gríðarleg að hann kallar hana „einhvers konar heimsmet í skrípaleik“ og farsa sem sé „með þeim lélegri á dagskrá Alþingis í manna minnum“

Skoðun

Nú hefur fólk sýnt sitt rétta and­lit

Benedikta Svafarsdóttir,Magnús Guðmundsson og Sigfinnur Mikaelsson skrifa

Takk minnihluti sveitarstjórnar Múlaþings fyrir að standa með lýðræðinu og leggja fram tillögu um að standa með 75% íbúa Seyðisfjarðar, sem eru á móti sjókvíaeldi í Seyðisfirði, sem var reyndar felld af meirihlutanum.

Skoðun

Flat­kökur og vín­berja­sulta í altaris­göngu

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Brauð eru hluti af okkar hversdegi með órjúfanlegum hætti og svo sjálfsögð að við leiðum sjaldnast hugann að því hvernig líf okkar væri án brauða. Fornleifafræðingar eiga erfitt með að meta hversu gömul brauðgerð er, vegna þess að lífrænar leifar eyðast.

Skoðun

Hvaða af­leiðingar hefur fjár­sveltið?

Arna Dís Heiðarsdóttir skrifar

Tilvist félagsvísinda skiptir lykilmáli vegna þess að félagsvísindin snúa að öllu því sem viðkemur þróun samfélaga, hjálpar okkur að skilja umhverfið okkar betur, hegðun fólks, samskipti, áföll, aðstæður og önnur félagsleg fyrirbæri. Undirfjármögnun háskólans kemur sérstaklega illa niður á félagsvísindum.

Skoðun

Hvernig lítur Ís­land út 2040?

Nótt Thorberg skrifar

Heimurinn er á hraðri leið inn í nýja framtíð. Á síðustu öld hófst ein mesta umbreyting okkar tíma í átt að kolefnishlutlausum heimi þegar að þjóðir heims komu sér saman um að draga úr hlýnun jarðar. Heilsa jarðar og lífríki jarðar er í húfi og loftslagsmál varða okkur öll.

Skoðun

Þarf að segja eitt­hvað meira?

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar

Við vitum öll hversu mikilvæg mannréttindi eru. Ekki nokkurt okkar myndi vilja skerða eigin mannréttindi, eða ganga gegn jafnrétti. Við viljum öll geta leitað réttar okkar fyrir óvilhöllum dómstólum, því: „Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda, án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.“ – svo ég vitni í sjálfa Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.

Skoðun

Leik­skóla­kennari í inn­vistar­vanda

Sigurlaug Vigdís Einarsdóttir skrifar

Hvað felst í titlinum? Kennari sem á í innri vanda eða er það húsnæðið sem kennarinn vinnur í sem er í vanda? Þó að seinni fullyrðingin sé skilgreiningin (innvistarvandi = rakaskemmdir/mygla í húsnæði á vegum borgarinnar) þá er í raun ekki hægt að aðgreina þessar tvær skilgreiningar. 

Skoðun

Henti­stefna gagn­vart al­þjóða­lögum – Þrjú dæmi um ein­hliða að­skilnað

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Þann 18. mars munu fulltrúar Serbíu og Kósóvó hittast á fundi í Norður-Makedóníu. Þar munu þeir ræða áætlun um endurnýjuð tengsl milli serbnesku stjórnarinnar í Belgrad og stjórnar Kósóvó í Pristina. Um árabil hefur andað köldu milli þessara deiluaðila og enn sem komið er hafa yfirvöld í Belgrad ekki viðurkennt Kósóvó sem sjálfstætt ríki.

Skoðun

Leyndó í beinni út­sendingu

Sigmar Guðmundsson skrifar

Nýjustu vendingar í málefnum Lindarhvols eru sennilega þær furðulegustu hingað til. Hjá ríkisstjórnarflokkunum hefur farið gríðarleg orka í að koma í veg fyrir að almenningur fái að sjá greinargerð sem einn ríkisendurskoðandi vann um Lindarhvol, en hún stangast í veigamiklum atriðum á við skýrslu sem annar ríkisendurskoðandi gerði um sama mál.

Skoðun

Dólgslega góð Samfylking

Sigurjón Þórðarson skrifar

Nýlega datt ég óvænt inn á þing sem varaþingmaður fyrir Eyjólf Ármannsson í Flokki fólksins. Það hefur að öllu leyti verið skemmtilegur tími, sérstaklega að vinna með frábærum þingflokki og framúrskarandi starfsfólki Flokks fólksins. Það hefur jafnframt verið ánægjulegt að rekast á gamla kunningja í þingliði og starfsfólk þingsins.

Skoðun

Af grasa­fjalli stjórn­málanna

Sigríður Gísladóttir skrifar

Undanfarin þrjú ár hafa verið viðburðarík og snúin, sama hvernig á það er litið. Þolinmæði almennings er misskipt og það ekki að ósekju, því verkefnin sem fólk fær í hendurnar í lífinu eru oft erfið. Fátækt barna er staðreynd, slæm staða flóttafólks sem kemur allslaust og brotið til landsins og þarf stuðning og öryggi er staðreynd, hnignandi andleg heilsa ungmenna er staðreynd.

Skoðun

Er engin arð­semi af menntun há­skóla­kennara?

Pétur Henry Petersen,Baldvin Zarioh og Hjördís Sigursteinsdóttir skrifa

Háskólar eru hreyfiafl framfara í nútíma samfélagi og uppspretta nýjunga og nýsköpunar. Þeir afla einnig og varðveita margvíslega þekkingu og móta skilning á heiminum á grundvelli bestu fáanlegrar þekkingar. Í háskólum eru nýjar kynslóðir þjálfaðar til fjölbreyttra starfa.

Skoðun

Að hjálpa þegar þú þarft á hjálp að halda

Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar

Þegar við þurfum á því að halda að hlúa að okkur sjálfum á erfiðum tímum, byggja okkur upp andlega og líkamlega er oft mikilvægt að leita sér hjálpar. Fá stuðning og aðstoð bæði frá fólki sínu og sérfræðingum í kringum sig. Það eru algjör forréttindi að geta nálgast bæði líkamlegan og andlegan stuðning og sem betur fer miðar okkur fram á við í samfélaginu í að bjóða upp á slíkan stuðning.

Skoðun

Þörunga­eldi er vaxandi grein

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Á dögunum var kynnt skýrsla alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi. Þar var komið inn á tækifæri og áskoranir í þörungaeldi á Íslandi. Í skýrslunni segir að þörungarækt í heiminum hafi færst í vöxt til að mæta aukinni eftirspurn og bæta framleiðslustýringu.

Skoðun

Heimili eiga ekki að keppa við stór­not­endur um örugga orku

Tinna Traustadóttir skrifar

Loksins, loksins er raforkuöryggi fyrir almenning komið á dagskrá stjórnvalda, með vinnu að laga- og reglugerðarbreytingum þar að lútandi. Við hjá Landsvirkjun höfum lengi talað fyrir mikilvægi þess að koma almenningi í var og nú er sú vegferð hafin. Við verðum að búa svo um hnútana að almenningur keppi ekki við stórnotendur um örugga orku.

Skoðun

For­maður BHM ryður burt stað­reyndum

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Formaður BHM fór mikinn í fréttum RÚV í vikunni um að ruðningsáhrif af umsvifum ferðaþjónustu væru grunnurinn að gífurlegum verðhækkunum á húsnæðismarkaði síðastliðin ár. Skoðum þetta aðeins.

Skoðun

Orku­leysi og kyrr­staða

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Þegar ég hóf afskipti af stjórnmálum ung var slagorðið í mínu fyrsta prófkjöri “Öll mál eru fjölskyldumál”. Mér þykir þessi orð enn ná nokkuð vel utan um hvernig ég nálgast pólitík, þó svo að síðan séu liðin mörg ár. Því þegar vel er að gáð þá liggja flestir þræðir sem viðkoma pólitík með einum eða öðrum hætti til fjölskyldunnar - í eins víðri túlkun og hugsast getur. 

Skoðun

Ó­lýð­ræðis­leg og hug­laus

Sæþór Randalsson skrifar

Borgarstjórn Reykjavíkur, að undanskildum fulltrúum sósíalistaflokksins, ákvað að setja myndavélar um allan miðbæinn. Ekki vegna vaxandi glæpa, umferðarbrota eða sem dýralífsmyndavélar, heldur til að njósna um mótmælendur og skerða réttinn til að mótmæla.

Skoðun

Brúar dóms­mála­ráð­herra bilið?

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Meðalaldur barna við innritun á leikskóla Reykjavíkurborgar er nú 21 mánuðir og þrátt fyrir fögur fyrirheit hefur meirihlutanum í borginni ekki tekist að lækka innritunaraldurinn svo neinu nemi; það er staðan.

Skoðun

Þögull barna­mála­ráð­herra

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Fyrir sveitarfélögum liggur nú að taka afstöðu til samnings ríkisins um móttöku flóttafólks. Samningurinn er um margt ágætur en hann var lagður á borð sveitarfélaga án nokkurs samtals um hvað hann ætti að innihalda.

Skoðun

Fjölgunin í Ölfusi og sam­eining þess

Njörður Sigurðsson skrifar

Árið 1946 varð til nýtt sveitarfélag í Ölfusi, Hveragerðishreppur, en þá klauf þéttbýlið í Hveragerði sig úr Ölfushreppi. Íbúum í Hveragerði hafði þá um nokkra hríð þótt lítið tillit tekið til þarfa í hinu nýja þorpi og þótti hag sínum betur borgið í sérstöku sveitarfélagi.

Skoðun

Trúir þú á réttlæti?

Guðni Thorlacius skrifar

Skrásetningagjöldin hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið, þá sér í lagi vegna beiðni rektora opinberu háskólanna til háskólamálaráðherra um heimild til hækkunar á skrásetningargjöldum úr 75.000 kr. í 95.000. Röskva leggst alfarið gegn hækkun á skrásetningargjaldinu og hefur barist fyrir lækkun eða afnámi þess.

Skoðun

Lausa­ganga í heima­sveitum er þrauta­ganga

Kristín Magnúsdóttir skrifar

Formaður sauðfjárdeildar Bændasamtakanna heldur því fram í Skoðun í Vísi að „lausaganga“ í heimasveitum sé langt frá því að deyja – því engar lagabreytingar hafi verið gerðar er varða lausagöngu búfjár.

Skoðun

Kynjahljóð

Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar

Annað veifið koma til kasta Húseigendafélagsins klögumál vegna kynlífsóhljóða í fjölbýlishúsum. Fólk spyr hver sé réttur þess þegar um þverbak keyrir.

Skoðun

Bubbi byggir, en aldrei nóg

Kristján Baldursson skrifar

Undirritaður er einn þeirra sem vinna í fasteignageiranum. Að sjálfsögðu eru alltaf uppi sterkar væntingar um jafnvægi á markaði og að það sé samhengi milli framboðs og eftirspurnar þannig að allir sem kjósa eigi kost á því að eignast þak yfir höfuðið.

Skoðun