Skoðun

Regnbogafjölskyldan mín

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir skrifar

Þetta er fjölskyldan mín. Hún samanstendur af tveimur mömmum, litlum strák og ketti. Við erum ekkert öðruvísi en aðrar fjölskyldur.

Skoðun

Menningarlegt vandamál

Jónas Elíasson skrifar

Menning er sígilt umræðuefni, sérstaklega hjá þeim sem vilja tjá sig um heimsvandann og góðan vilja til að vinna bug á honum.

Skoðun

Að rýna í tölur – vegna fréttar RÚV 2. ágúst

Kristjana Ásbjörnsdóttir skrifar

Í dag birtist frétt á vef Ríkisútvarpsins um ný gögn frá bandarísku sóttvarnastofnuninni CDC þar sem sýnt fram á gagnsemi bólusetninga í baráttunni við Covid þar í landi. Það er mikilvægt að miðla ekki eingöngu neikvæðum fréttum af framvindu faraldursins, og ánægjulegt að Ríkisútvarpið greini frá góðum árangri baráttunnar annars staðar. Hins vegar er ekki vandað nógu vel til verka við vinnslu fréttarinnar, sem er unnin upp úr frétt CNN. Meðferð talna er verulega ábótavant, svo mjög að sannleikurinn skolast til.

Skoðun

Óheilbrigða kerfið

Elín Tryggvadóttir skrifar

Fyrir Alþingiskosningar lofa margir frambjóðendur fögrum fyrirheitum um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins. Gullslegin loforð þeirra fuðra flest upp um leið og atkvæðin falla ofan í kjörkassann. Á botninum eru þau geymd á öruggum stað þar til frambjóðandinn þarf aftur á atkvæði almúgans að halda.

Skoðun

Mannleg breytni er möguleiki!

Ástþór Ólafsson skrifar

Hversu gjaldgeng er fortíð mannsins forspáarnleg? Þessi spurning er eilífðar rót sem vex á meðan manneskjan reynir að svara þessari spurningu. En í þessari spurning er önnur sem snýr að því - hvort að mannleg breytni sé möguleiki?

Skoðun

Sum at­kvæði eru jafnari en önnur

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Þegar stjórnarþingmenn hafna góðum tillögum þykir oft þægilegt að skýla sér bakvið þingtæknileg formsatriði. Það stenst sjaldnast skoðun.

Skoðun

Mitt inntak í ljósi umræðu um íþróttastefnu á Íslandi

Guðmundur Sveinn Hafþórsson skrifar

Ísland hefur ekki átt færri íþróttamenn á Ólympíuleikum síðan 1968 var sagt í fjölmiðlum á dögunum. Þörf umræða þarf að eiga sér stað innan Sérsambanda sem og ÍSÍ um hvað sé hægt að gera til að bæta umgjörð í kringum íþróttirnar.

Skoðun

Lífið í „nýsjálensku leiðinni“

Sigurgeir Pétursson skrifar

Þann 25.júli skrifaði Gunnar Smári Egilsson pistil á þessum vettvangi þar sem hann lofar það sem hann kallar „nýsjálensku leiðina“ i baráttunni við COVID. Þar týnir hann til tölur um tilfelli af veirunni og dauðsföll á Nýja Sjálandi, sem eru mun lægri en í flestum öðrum löndum, eins og hann réttilega bendir á. Hálfgerð „útópía“ að hans mati.

Skoðun

TIL­MÆLi!

Sara E. Þórðardóttir Oskarsson skrifar

Eftirfarandi pistill lýsir á engan hátt skoðunum þess sem hann skrifar enda hefur höfundur ekki skoðanir heldur trúir á vísindin og okkar fremsta framlínufólk. Ég mæli alls ekki með því að þeir sem eru húmorslausir, eða hafa tilhneigingu til þess að taka lífinu háalvarlega lesi þennan pistil.

Skoðun

Endurreisum Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins!

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins (Rb) stofnuð 1965, var formlega tekin af lífi þann 1. júlí síðastliðinn. Til verksins var fenginn ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar. Félagsmálaráðuneytið undir stjórn barnamálaráðherra sá um jarðsetninguna.

Skoðun

Með frelsi hverra að leiðarljósi?

Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar

Nýlega skrifar Áslaug Arna dómsmálaráðherra grein í Morgunblaðið sem hún kallar ”Með frelsið að leiðarljósi”. Um frelsi hverra er ráðherrann að tala?

Skoðun

Er kerfahugsun of flókin fyrir stjórnmálamenn?

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Þegar fólk heyrir hugtakið kerfahugsun þá dettur eflaust flestum í hug að þar sé verið að tala um hvernig afdankaðir embættismenn hugsa um “Kerfið” sitt. En raunveruleikinn er að ekkert gæti verið fjarlægra, því það er einmitt mikill skortur á kerfahugsun hjá flestum embættis- og stjórnmálamönnum.

Skoðun

Nýtt upphaf í miðjum heimsfaraldri?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Eftir verslunarmannahelgi fara margir að hugsa til haustsins. Fólk snýr aftur til vinnu, það fer að verða kertaljósahæft og rútínan tekur aftur yfir. Sumir leikskólar opna að nýju eftir sumarfrí í þeirri viku og undirbúningur grunnskólanna er að hefjast.

Skoðun

Katrín Jakobs­dóttir skuldar þér ekki af­sökunar­beiðni

Þórarinn Hjartarson skrifar

Nýjasta barefli stjórnarandstöðunnar er að krefja Katrínu Jakobsdóttur um afsökunarbeiðni fyrir að klúðra aðgerðum vegna Covid-19. Hingað til hefur helsta umkvörtunarefni stjórnarandstöðunnar verið að frelsissviptingarnar vegna veirunnar hafi ekki gengið lengra en raun ber vitni.

Skoðun

Jafnaðarmenn og verkalýðshreyfingin

Kjartan Valgarðsson skrifar

Ég heyrði af einstæðri, fjögurra barna móður um daginn sem vinnur venjulegan vinnudag og síðan aukavinnu um kvöld og helgar til að ná endum saman. Hún fær litlar sem engar barnabætur en myndi fá u.þ.b. andvirði launa aukavinnunnar ef tekjuskerðingar barnabótakerfisins yrðu afnumdar. Og hefði þá meiri tíma með börnum sínum. Fyrir þessa konu berst Samfylkingin. Fyrir þessa konu berst verkalýðshreyfingin.

Skoðun

Ís­lensk for­ræðis­hyggja – Opnunar­tími skemmti­staða

Haukur V. Alfreðsson skrifar

Íslendingum finnst gott að hafa vit fyrir öðrum með forræðishyggju. Sér í lagi í málefnum sem varða þá sjálfa lítið sem ekkert. Undanfarnar vikur og mánuði hefur verið rætt um eitt slíkt mál: Hvort tími sé kominn til að stytta opnun skemmtistaða m.v. hvað var fyrir Covid.

Skoðun

Valdbeitingarmenning á hverfanda hveli

Sigrún Sif Jóelsdóttir skrifar

Ég gæti sagt frá barni sem var gert að kynferðislegu viðfangi fullorðins manns þegar það var tveggja og hálfs árs. Þetta unga barn upplifði fullkomið valdleysi gagnvart honum sem ákvað að svala fýsnum sínum og nota barnslíkama til þess.

Skoðun

Gleðilegan þolmarkadag!

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar

Í dag er hinn árlegi þolmarkadagur jarðar (Earth Overshoot Day) sem þýðir að nú hefur mannkynið þurrausið þær auðlindir sem jörðin nær að endurnýja á þessu ári. Á slíkum degi er vel við hæfi að benda á þrennt:

Skoðun

Sömu laun fyrir sömu vinnu?

Daníel Örn Arnarsson skrifar

Sömu laun fyrir sömu vinnu hafa löngum verið einkunnarorð jafnréttisbaráttu kynjanna í heiminum og á Íslandi hefur okkur tekist að ná góðum árangri í þeim efnum þó að fullu jafnrétti hafi ekki verið náð.

Skoðun

Opnum lúguna

Alda Lóa skrifar

Jafnlaunastefnan, sem yfirstéttin hrósar sér af á jafnréttishátíðum út um heim, ómar af hræsni meðan algjörlega óheimsfrægar mæður í láglaunastörfum á hundavaði leigumarkaðsins eru svefnlausar yfir fimleika- og ballettdraumum dætra sinna.

Skoðun

Bið, end(ó­metríósu)alaus bið

Heiða Ingimarsdóttir skrifar

Stytting biðlista, val einstaklingsins og besta mögulega þjónustuna fyrir hvern og einn. Er þetta eitthvað sem við getum verið sammála um að sé ákjósanlegt og í mörgum tilfellum lífsnauðsynlegt?

Skoðun

Búsetuúrræði eldri íbúa og Framkvæmdasjóður aldraðra

Guðbrandur Einarsson skrifar

Það er alvarleg staða uppi þegar ekki er hægt að útskrifa eldra fólk af sjúkrahúsum vegna þess að það á ekki í önnur hús að venda. Til að leysa þennan vanda þarf að huga að búsetuúrræðum eldri íbúa, leysa fjárhagsvanda hjúkrunarheimila og greina þann grunnvanda sem biðlistar í kerfinu eru.Þennan málaflokk þarf að taka föstum tökum. Eldra fólki fer hratt fjölgandi og nauðsynlegt að nálgast málaflokkinn frá mörgum hliðum, enda er ekki hér um einsleitan hóp að ræða.

Skoðun

Fimm for­gangs­mál í far­aldrinum

Logi Einarsson skrifar

Sú fjölgun smita sem orðið hefur síðustu daga er högg fyrir þjóðina sem hefur loksins notið ferðalaga og langþráðra samvista við vini og fjölskyldu í sumar og hlakkað til betra lífs eftir að hafa lagt mikið á sig og sýnt gríðarlegan samtakamátt og styrk.

Skoðun

Barnið sem ör­orku­bætur munu bjarga

Alma Björk Ástþórssdóttir skrifar

Fyrir nokkru hafði móðir samband við mig því drengurinn hennar dansar við landamæri Sumarlandsins og samfélagið horfir á. Á hinu barnvæna Íslandi, þessu frábæra norræna velferðarsamfélagi virðist ekki vera hægt að gera neitt til þess að koma honum til hjálpar.

Skoðun

Brauð með hnetu­smjöri hættu­legra en bólu­efni gegn co­vid

Kári Gautason skrifar

Eftir að hafa fengið mánuð í sumarfrí frá sóttvarnarráðstöfunum er búið að setja á samkomutakmarkanir á nýjan leik. Eðlilega velta margir fyrir sér hvað eigi að gera nú – fyrst að bólusetningarnar virðast á þessum tímapunkti ekki duga til þess að vinna bug á pestinni fyrir fullt og allt.

Skoðun