Sport Carsley tekur tímabundið við enska landsliðinu Eins og við var búist hefur Lee Carsley verið ráðinn þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta til bráðabirgða. Enski boltinn 9.8.2024 14:31 Snorri Barón: Keppnin heldur áfram með blessun fjölskyldu Lazars „Það undirbýr sig enginn fyrir þetta, þetta er algjörlega óhugsandi að einhver láti lífið í keppni,“ segir umboðsmaðurinn Snorri Barón Jónsson, sem staddur er í Texas á heimsleikunum í CrossFit þar sem keppandinn Lazar Đukić drukknaði í gær. Sport 9.8.2024 14:28 Vann fyrstu verðlaunin fyrir flóttamannalið Ólympíuleikanna Hnefaleikakonan Cindy Ngamba vann bronsverðlaun og varð þar með fyrsti keppandi í flóttamannaliði Ólympíuleikanna til að vinna verðlaun. Sport 9.8.2024 14:00 De Ligt grunaður um að keyra á kyrrstæðan bíl og flýja af vettvangi Matthijs de Ligt, leikmaður Bayern München, er til rannsóknar hjá þýsku lögreglunni vegna gruns um að hafa keyrt á kyrrstæðan bíl og flúið af vettvangi. Fótbolti 9.8.2024 13:31 Ræddu um liðsval og tíðar breytingar Jökuls: „Þetta er bara bull“ Tíðar breytingar Jökuls Elísabetarsonar á byrjunarliði Stjörnunnar voru til umræðu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 13:00 Dýr fýluferð í Kórinn: „Seint sagt að sjóðir KR-klúbbsins séu digrir“ Fjölmargir fóru í fýluferð í Kórinn í Kópavogi í gærkvöld þar sem leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Það var dýrt spaug fyrir KR-klúbbinn sem gerði sér rútuferð á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 12:31 Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Um helgina fæst úr því skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Keppni hófst í morgun og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. Golf 9.8.2024 12:00 Hross Müllers vann Ólympíugull og truflaði útsendingu Fótboltamaðurinn Thomas Müller gat fagnað á Ólympíuleikunum í París en hestur í hans eigu vann gull í hestaíþróttum. Mistök í útsendingu í Þýskalandi sýndu þá kómískt myndband af Müller og hestinum. Fótbolti 9.8.2024 11:31 Hver er þessi þýski Petersson sem skaut Frakkana í kaf? Íslenskum handbolta barst góður liðsstyrkur á sínum tíma þegar Alexander Petersson fékk ríkisborgararétt og byrjaði að spila með íslenska landsliðinu. Ein helsta handboltaþjóð heims, Þýskaland, hefur nú einnig fengið góðan liðsauka frá Lettlandi. Handbolti 9.8.2024 11:00 Bruna yfir hálendið á buggy-bíl: „Þetta er með því skemmtilegasta sem ég hef gert“ Þolaksturskeppnin Can-Am Hill Rally hófst í gær. Þrjátíu keppendur munu yfir helgina aka 490 kílómetra leið yfir hálendi Íslands á fjallajeppum og buggybílum. Sport 9.8.2024 10:31 Samfélagsskjöldurinn verður á Vodafone Sport Tímabilið í enska boltanum hefst formlega á morgun og verður hægt að horfa á leikinn um Samfélagsskjöldinn í íslensku sjónvarpi. Enski boltinn 9.8.2024 10:18 Heimsleikarnir halda áfram þrátt fyrir fráfall Dukic Þrátt fyrir að keppandi á heimsleikunum í CrossFit, Lazar Dukic, hafi látist í gær halda leikarnir áfram. Sport 9.8.2024 09:54 Sjáðu mark Valdimars gegn Flora Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Flora Tallinn í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði mark Víkinga. Fótbolti 9.8.2024 09:31 „Meira sjokkerandi að leikmenn séu að fara á útihátíð og tala við menn með hlaðvörp“ Albert Brynjar Ingason furðaði sig á stöðu mála og vinnubrögðunum hjá sínu gamla félagi, Fylki, í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 09:00 „Ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Lyles“ Letsile Tebogo frá Botsvana, sem vann tvö hundruð metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í París, skaut föstum skotum á Noah Lyles eftir hlaupið í gær. Hann sagði þann bandaríska vera illa til þess fallinn að vera andlit frjálsra íþrótta. Sport 9.8.2024 08:30 Sopið marga fjöruna saman: „Ég vil ekki losna við hann, ekki strax“ Æskufélagarnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson eru mættir í heimahagana í Vestubæ Reykjavíkur og munu taka slaginn með KR í Bestu deild karla. Þeir fagna því báðir að vera komnir heim. Íslenski boltinn 9.8.2024 08:01 Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. Sport 9.8.2024 07:30 Fékk núll í einkunn í dýfingakeppninni Dýfingakeppni Ólympíuleikanna vekur alltaf töluverða athygli fyrir ótrúleg tilþrif keppenda. Stökk hinnar bandarísku Alison Gibson vakti hins vegar athygli fyrir hið andstæða. Sport 9.8.2024 07:01 Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deild kvenna og enski boltinn hefst Þrír leikir fara fram í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Þá fer Championship-deildin á Englandi af stað. Sport 9.8.2024 06:01 Kristín Dís snýr aftur á heimaslóðir Lið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hefur heldur betur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í boltanum hér heima. Íslenski boltinn 8.8.2024 23:30 Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. Sport 8.8.2024 22:42 Þórir með norska liðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna eftir öruggan sigur á Dönum. Þórir Hergeirsson er því á leið í sinn annan úrslitaleik á Ólympíuleikum sem þjálfari liðsins. Handbolti 8.8.2024 22:09 KR tók æfingu í Kórnum og stuðningsmenn sungu Leik HK og KR í Bestu deild karla var frestað í kvöld þegar í ljós kom að annað markið sem spila átti með í Kórnum var brotið. KR skellti í æfingu í Kórnum í kjölfarið en stuðningsmenn liðsins fóru hvergi þó enginn væri leikurinn. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:50 Keflvíkingar unnu Suðurnesjaslaginn Keflavík vann sinn fimmta sigur í röð í Lengjudeild karla þegar liðið lagði nágranna sína úr Grindavík að velli í kvöld. Afturelding og Leiknir gerðu jafntefli í hinum leik kvöldsins. Fótbolti 8.8.2024 21:32 Vallarstjóri Kópavogs: Frágangurinn ekki eins og við hefðum viljað hafa hann Ekkert varð að leik HK og KR í kvöld sem fram átti að fara inn í Kórnum. Varð það ljóst eftir að annað markið var úrskurðað ónothæft og ekki tókst að koma öðru marki á viðeigandi máta fyrir að mati dómara leiksins. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:11 Stjörnuleikur Curry bjargaði Bandaríkjamönnum Stórleikur Steph Curry kom í veg fyrir sigur Serba gegn Bandaríkjamönnum í undanúrslitum körfuboltans á Ólympíuleikunum. Serbar leiddu nær allan tímann en gáfu eftir undir lokin. Körfubolti 8.8.2024 20:56 „Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 8.8.2024 20:44 Uppgjörið: Víkingur-Flora Tallinn 1-1 | Svekkjandi jafntefli í fyrri leik einvígisins Víkingur gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Flora Tallinn frá Eistlandi í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Liðin mætast aftur eftir viku og sigurvegarinn einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppninni í vetur. Fótbolti 8.8.2024 20:30 Vann brons með Covid Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles vann til bronsverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Lyles sagði frá því eftir hlaupið að hann hefði greinst með Covid í vikunni. Sport 8.8.2024 20:23 Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. Íslenski boltinn 8.8.2024 19:34 « ‹ 185 186 187 188 189 190 191 192 193 … 334 ›
Carsley tekur tímabundið við enska landsliðinu Eins og við var búist hefur Lee Carsley verið ráðinn þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta til bráðabirgða. Enski boltinn 9.8.2024 14:31
Snorri Barón: Keppnin heldur áfram með blessun fjölskyldu Lazars „Það undirbýr sig enginn fyrir þetta, þetta er algjörlega óhugsandi að einhver láti lífið í keppni,“ segir umboðsmaðurinn Snorri Barón Jónsson, sem staddur er í Texas á heimsleikunum í CrossFit þar sem keppandinn Lazar Đukić drukknaði í gær. Sport 9.8.2024 14:28
Vann fyrstu verðlaunin fyrir flóttamannalið Ólympíuleikanna Hnefaleikakonan Cindy Ngamba vann bronsverðlaun og varð þar með fyrsti keppandi í flóttamannaliði Ólympíuleikanna til að vinna verðlaun. Sport 9.8.2024 14:00
De Ligt grunaður um að keyra á kyrrstæðan bíl og flýja af vettvangi Matthijs de Ligt, leikmaður Bayern München, er til rannsóknar hjá þýsku lögreglunni vegna gruns um að hafa keyrt á kyrrstæðan bíl og flúið af vettvangi. Fótbolti 9.8.2024 13:31
Ræddu um liðsval og tíðar breytingar Jökuls: „Þetta er bara bull“ Tíðar breytingar Jökuls Elísabetarsonar á byrjunarliði Stjörnunnar voru til umræðu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 13:00
Dýr fýluferð í Kórinn: „Seint sagt að sjóðir KR-klúbbsins séu digrir“ Fjölmargir fóru í fýluferð í Kórinn í Kópavogi í gærkvöld þar sem leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Það var dýrt spaug fyrir KR-klúbbinn sem gerði sér rútuferð á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 12:31
Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Um helgina fæst úr því skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Keppni hófst í morgun og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. Golf 9.8.2024 12:00
Hross Müllers vann Ólympíugull og truflaði útsendingu Fótboltamaðurinn Thomas Müller gat fagnað á Ólympíuleikunum í París en hestur í hans eigu vann gull í hestaíþróttum. Mistök í útsendingu í Þýskalandi sýndu þá kómískt myndband af Müller og hestinum. Fótbolti 9.8.2024 11:31
Hver er þessi þýski Petersson sem skaut Frakkana í kaf? Íslenskum handbolta barst góður liðsstyrkur á sínum tíma þegar Alexander Petersson fékk ríkisborgararétt og byrjaði að spila með íslenska landsliðinu. Ein helsta handboltaþjóð heims, Þýskaland, hefur nú einnig fengið góðan liðsauka frá Lettlandi. Handbolti 9.8.2024 11:00
Bruna yfir hálendið á buggy-bíl: „Þetta er með því skemmtilegasta sem ég hef gert“ Þolaksturskeppnin Can-Am Hill Rally hófst í gær. Þrjátíu keppendur munu yfir helgina aka 490 kílómetra leið yfir hálendi Íslands á fjallajeppum og buggybílum. Sport 9.8.2024 10:31
Samfélagsskjöldurinn verður á Vodafone Sport Tímabilið í enska boltanum hefst formlega á morgun og verður hægt að horfa á leikinn um Samfélagsskjöldinn í íslensku sjónvarpi. Enski boltinn 9.8.2024 10:18
Heimsleikarnir halda áfram þrátt fyrir fráfall Dukic Þrátt fyrir að keppandi á heimsleikunum í CrossFit, Lazar Dukic, hafi látist í gær halda leikarnir áfram. Sport 9.8.2024 09:54
Sjáðu mark Valdimars gegn Flora Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Flora Tallinn í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði mark Víkinga. Fótbolti 9.8.2024 09:31
„Meira sjokkerandi að leikmenn séu að fara á útihátíð og tala við menn með hlaðvörp“ Albert Brynjar Ingason furðaði sig á stöðu mála og vinnubrögðunum hjá sínu gamla félagi, Fylki, í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 09:00
„Ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Lyles“ Letsile Tebogo frá Botsvana, sem vann tvö hundruð metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í París, skaut föstum skotum á Noah Lyles eftir hlaupið í gær. Hann sagði þann bandaríska vera illa til þess fallinn að vera andlit frjálsra íþrótta. Sport 9.8.2024 08:30
Sopið marga fjöruna saman: „Ég vil ekki losna við hann, ekki strax“ Æskufélagarnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson eru mættir í heimahagana í Vestubæ Reykjavíkur og munu taka slaginn með KR í Bestu deild karla. Þeir fagna því báðir að vera komnir heim. Íslenski boltinn 9.8.2024 08:01
Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. Sport 9.8.2024 07:30
Fékk núll í einkunn í dýfingakeppninni Dýfingakeppni Ólympíuleikanna vekur alltaf töluverða athygli fyrir ótrúleg tilþrif keppenda. Stökk hinnar bandarísku Alison Gibson vakti hins vegar athygli fyrir hið andstæða. Sport 9.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deild kvenna og enski boltinn hefst Þrír leikir fara fram í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Þá fer Championship-deildin á Englandi af stað. Sport 9.8.2024 06:01
Kristín Dís snýr aftur á heimaslóðir Lið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hefur heldur betur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í boltanum hér heima. Íslenski boltinn 8.8.2024 23:30
Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. Sport 8.8.2024 22:42
Þórir með norska liðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna eftir öruggan sigur á Dönum. Þórir Hergeirsson er því á leið í sinn annan úrslitaleik á Ólympíuleikum sem þjálfari liðsins. Handbolti 8.8.2024 22:09
KR tók æfingu í Kórnum og stuðningsmenn sungu Leik HK og KR í Bestu deild karla var frestað í kvöld þegar í ljós kom að annað markið sem spila átti með í Kórnum var brotið. KR skellti í æfingu í Kórnum í kjölfarið en stuðningsmenn liðsins fóru hvergi þó enginn væri leikurinn. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:50
Keflvíkingar unnu Suðurnesjaslaginn Keflavík vann sinn fimmta sigur í röð í Lengjudeild karla þegar liðið lagði nágranna sína úr Grindavík að velli í kvöld. Afturelding og Leiknir gerðu jafntefli í hinum leik kvöldsins. Fótbolti 8.8.2024 21:32
Vallarstjóri Kópavogs: Frágangurinn ekki eins og við hefðum viljað hafa hann Ekkert varð að leik HK og KR í kvöld sem fram átti að fara inn í Kórnum. Varð það ljóst eftir að annað markið var úrskurðað ónothæft og ekki tókst að koma öðru marki á viðeigandi máta fyrir að mati dómara leiksins. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:11
Stjörnuleikur Curry bjargaði Bandaríkjamönnum Stórleikur Steph Curry kom í veg fyrir sigur Serba gegn Bandaríkjamönnum í undanúrslitum körfuboltans á Ólympíuleikunum. Serbar leiddu nær allan tímann en gáfu eftir undir lokin. Körfubolti 8.8.2024 20:56
„Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 8.8.2024 20:44
Uppgjörið: Víkingur-Flora Tallinn 1-1 | Svekkjandi jafntefli í fyrri leik einvígisins Víkingur gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Flora Tallinn frá Eistlandi í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Liðin mætast aftur eftir viku og sigurvegarinn einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppninni í vetur. Fótbolti 8.8.2024 20:30
Vann brons með Covid Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles vann til bronsverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Lyles sagði frá því eftir hlaupið að hann hefði greinst með Covid í vikunni. Sport 8.8.2024 20:23
Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. Íslenski boltinn 8.8.2024 19:34