Sport

„Það var svo­lítill haustbragur á þessu hjá okkur“

Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83.

Körfubolti

Blikar hefja árið á sigri

Breiðablik mætti Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Liðin mættust á Ancient og stilltu Blikar sér upp í vörn í upphafi leiks.

Sport

Loka dyrunum fyrir um­boðs­mönnum

Norska knattspyrnusambandið hefur miklar áhyggjur af ásókn umboðsmanna í efnilegustu fótboltamenn þjóðarinnar og nú hefur verið tekin ákvörðun um að grípa til aðgerða til að vega á móti þróun síðustu ára.

Fótbolti

Hafa enga trú á okkar konu á Wodapalooza

Íslendingar eiga einn fulltrúa í einstaklingskeppninni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Bandaríkjunum. Bergrós Björnsdóttir þáði boð um að færa sig úr unglingakeppninni yfir í keppni kvenna.

Sport

Mar­tröð City í bikarnum

Englandsmeistarar Manchester City hafa oft haft heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppnunum á Englandi en það er ekki hægt að halda slíku fram eftir dráttinn í fjórðu umferð enska bikarsins.

Enski boltinn