Sport Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sínu liði í kvöld í eins marks útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.11.2024 20:43 Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Potúgalinn Rúben Amorim hefur ekki miklar áhyggjur af pressunni sem fylgir því að taka við stórliði eins og Manchester United. Enski boltinn 15.11.2024 20:00 Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnti hópinn fyrir komandi æfingaleiki kvennalandsliðsins í fótbolta sem undirbýr sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Hann segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af Sveindísi Jane Jónsdóttur. Fótbolti 15.11.2024 18:45 Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Stiven Valencia og félagar í Benfica héldu sigurgöngu sinni áfram í portúgalska handboltanum í kvöld. Handbolti 15.11.2024 18:44 Steig á tána á Mike Tyson Mike Tyson hefur nú útskýrt það af hverju hann snöggreiddist í gær og gaf Jake Paul vænan kinnhest á vigtuninni fyrir bardaga þeirra í nótt. Sport 15.11.2024 17:32 Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Óljóst er hvar kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar heimaleiki liðsins í Þjóðadeildinni í apríl næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn vonast eftir því að lending finnist á því máli fljótlega. Fótbolti 15.11.2024 16:49 Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í fyrirliðastöðu íslenska landsliðsins í fótbolta og sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Svartfjallalandi í dag, fyrir leikinn við Svartfellinga í Þjóðadeildinni á morgun. Fótbolti 15.11.2024 16:15 Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Stevan Jovetic, helsta stjarna Svartfjallalands í fótbolta verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í Þjóðadeild UEFA á morgun. Jovetic tekur út leikbann í leiknum. Fótbolti 15.11.2024 16:01 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Atvinnuleyfi Jamils Abiad, þjálfara kvennaliðs Vals í körfubolta og tímabundins þjálfara karlaliðs félagsins, er útrunnið. Hann var fjarverandi í sigri karlaliðsins á KR í gær og verður einnig frá þegar kvennalið Vals mætir Aþenu á sunnudag. Körfubolti 15.11.2024 15:30 Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeild karla í fótbolta. Fótbolti 15.11.2024 15:18 Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Eftir að hafa náð frábærum árangri með Gummersbach síðan hann tók við liðinu 2020 hefur Guðjón Valur Sigurðsson framlengt samning sinn við það til 2027. Handbolti 15.11.2024 14:51 Elliði segir HM ekki í hættu Elliði Snær Viðarsson, fremsti línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, segir ekki hættu á því að hann missi af HM í janúar þó að hann glími nú við meiðsli. Handbolti 15.11.2024 14:30 Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Marek Dolezaj, leikmaður Keflavíkur í Bónus-deildinni í körfubolta, hefur verið valinn í landslið Slóvakíu fyrir komandi leiki við Spánverja í undankeppni EM. Körfubolti 15.11.2024 13:45 Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleikina gegn Kanada og Danmörku. Fótbolti 15.11.2024 13:11 Enn kvarnast úr liði Vestra Ibrahima Balde hefur yfirgefið lið Vestra í Bestu deild karla. Hann er áttundi leikmaðurinn til að fara frá liðinu eftir nýliðna leiktíð. Íslenski boltinn 15.11.2024 12:32 LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. Körfubolti 15.11.2024 12:00 Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Gedeon Dimoke er genginn í raðir körfuboltaliðs Hattar. Honum er ætlað að fylla skarð Matejs Karlovic sem er meiddur. Körfubolti 15.11.2024 11:36 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Nú er komið að síðustu tveimur leikjum Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildar karla í fótbolta. Lokastaðan hefur mikil áhrif á undankeppni HM 2026 í Norður-Ameríku. Fótbolti 15.11.2024 11:02 Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Rúben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, heimsótti Old Trafford í gær, í fyrsta sinn eftir að hann tók við nýja starfinu. Hann kom heppnum stuðningsmönnum liðsins á óvart. Enski boltinn 15.11.2024 10:30 Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Þótt veðbankar telji Jake Paul líklegri sigurvegara en Mike Tyson í bardaga þeirra eru ýmsir sem hafa trú á gamla heimsmeistaranum. Fáir meiri en hnefaleikakonan Katie Taylor. Sport 15.11.2024 10:03 Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Nýir þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta eru spenntir fyrir komandi samstarfi. Þeir endurnýja kynnin en voru síðast saman á Hlíðarenda fyrir rúmum áratug. Íslenski boltinn 15.11.2024 09:33 Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. Fótbolti 15.11.2024 09:01 „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Þrátt fyrir að vel til vina utan akstursbrautarinnar voru þeir Michael Schumacher og Damon Hill svarnir fjendur þegar keppni stóð yfir. Formúla 1 15.11.2024 08:31 Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. Enski boltinn 15.11.2024 08:01 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sir Jim Ratcliffe og félagar í INEOS leita nú allra leiða til að spara pening hjá Manchester United. Nýjasta útspil þeirra gæti þó mælst misvel fyrir. Enski boltinn 15.11.2024 07:30 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Hver er framtíð fótboltafélaga á netinu? Stórt félag í Þýskalandi er á því að hún sé ekki á samfélagsmiðlinum X sem áður hér Twitter. Fótbolti 15.11.2024 07:02 Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Formúla 1 er ekki á förum frá smáríkinu Mónakó. Nýr risasamningur er í höfn sem gleður margar formúluáhugamenn. Formúla 1 15.11.2024 06:31 Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá eru leikir í Þjóðadeildinni. Sport 15.11.2024 06:00 Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Sport 15.11.2024 01:56 Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Brasilíska fótboltalandsliðið tapaði dýrmætum stigum í undankeppni HM 2026 í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Venesúela. Fótbolti 14.11.2024 23:10 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 334 ›
Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sínu liði í kvöld í eins marks útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.11.2024 20:43
Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Potúgalinn Rúben Amorim hefur ekki miklar áhyggjur af pressunni sem fylgir því að taka við stórliði eins og Manchester United. Enski boltinn 15.11.2024 20:00
Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnti hópinn fyrir komandi æfingaleiki kvennalandsliðsins í fótbolta sem undirbýr sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Hann segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af Sveindísi Jane Jónsdóttur. Fótbolti 15.11.2024 18:45
Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Stiven Valencia og félagar í Benfica héldu sigurgöngu sinni áfram í portúgalska handboltanum í kvöld. Handbolti 15.11.2024 18:44
Steig á tána á Mike Tyson Mike Tyson hefur nú útskýrt það af hverju hann snöggreiddist í gær og gaf Jake Paul vænan kinnhest á vigtuninni fyrir bardaga þeirra í nótt. Sport 15.11.2024 17:32
Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Óljóst er hvar kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar heimaleiki liðsins í Þjóðadeildinni í apríl næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn vonast eftir því að lending finnist á því máli fljótlega. Fótbolti 15.11.2024 16:49
Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í fyrirliðastöðu íslenska landsliðsins í fótbolta og sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Svartfjallalandi í dag, fyrir leikinn við Svartfellinga í Þjóðadeildinni á morgun. Fótbolti 15.11.2024 16:15
Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Stevan Jovetic, helsta stjarna Svartfjallalands í fótbolta verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í Þjóðadeild UEFA á morgun. Jovetic tekur út leikbann í leiknum. Fótbolti 15.11.2024 16:01
Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Atvinnuleyfi Jamils Abiad, þjálfara kvennaliðs Vals í körfubolta og tímabundins þjálfara karlaliðs félagsins, er útrunnið. Hann var fjarverandi í sigri karlaliðsins á KR í gær og verður einnig frá þegar kvennalið Vals mætir Aþenu á sunnudag. Körfubolti 15.11.2024 15:30
Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeild karla í fótbolta. Fótbolti 15.11.2024 15:18
Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Eftir að hafa náð frábærum árangri með Gummersbach síðan hann tók við liðinu 2020 hefur Guðjón Valur Sigurðsson framlengt samning sinn við það til 2027. Handbolti 15.11.2024 14:51
Elliði segir HM ekki í hættu Elliði Snær Viðarsson, fremsti línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, segir ekki hættu á því að hann missi af HM í janúar þó að hann glími nú við meiðsli. Handbolti 15.11.2024 14:30
Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Marek Dolezaj, leikmaður Keflavíkur í Bónus-deildinni í körfubolta, hefur verið valinn í landslið Slóvakíu fyrir komandi leiki við Spánverja í undankeppni EM. Körfubolti 15.11.2024 13:45
Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleikina gegn Kanada og Danmörku. Fótbolti 15.11.2024 13:11
Enn kvarnast úr liði Vestra Ibrahima Balde hefur yfirgefið lið Vestra í Bestu deild karla. Hann er áttundi leikmaðurinn til að fara frá liðinu eftir nýliðna leiktíð. Íslenski boltinn 15.11.2024 12:32
LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. Körfubolti 15.11.2024 12:00
Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Gedeon Dimoke er genginn í raðir körfuboltaliðs Hattar. Honum er ætlað að fylla skarð Matejs Karlovic sem er meiddur. Körfubolti 15.11.2024 11:36
Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Nú er komið að síðustu tveimur leikjum Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildar karla í fótbolta. Lokastaðan hefur mikil áhrif á undankeppni HM 2026 í Norður-Ameríku. Fótbolti 15.11.2024 11:02
Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Rúben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, heimsótti Old Trafford í gær, í fyrsta sinn eftir að hann tók við nýja starfinu. Hann kom heppnum stuðningsmönnum liðsins á óvart. Enski boltinn 15.11.2024 10:30
Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Þótt veðbankar telji Jake Paul líklegri sigurvegara en Mike Tyson í bardaga þeirra eru ýmsir sem hafa trú á gamla heimsmeistaranum. Fáir meiri en hnefaleikakonan Katie Taylor. Sport 15.11.2024 10:03
Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Nýir þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta eru spenntir fyrir komandi samstarfi. Þeir endurnýja kynnin en voru síðast saman á Hlíðarenda fyrir rúmum áratug. Íslenski boltinn 15.11.2024 09:33
Kom til handalögmála í París Á ýmsu gekk í kringum leik Frakklands og Ísrael í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Síst inni á vellinum. Fótbolti 15.11.2024 09:01
„Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Þrátt fyrir að vel til vina utan akstursbrautarinnar voru þeir Michael Schumacher og Damon Hill svarnir fjendur þegar keppni stóð yfir. Formúla 1 15.11.2024 08:31
Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. Enski boltinn 15.11.2024 08:01
United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sir Jim Ratcliffe og félagar í INEOS leita nú allra leiða til að spara pening hjá Manchester United. Nýjasta útspil þeirra gæti þó mælst misvel fyrir. Enski boltinn 15.11.2024 07:30
Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Hver er framtíð fótboltafélaga á netinu? Stórt félag í Þýskalandi er á því að hún sé ekki á samfélagsmiðlinum X sem áður hér Twitter. Fótbolti 15.11.2024 07:02
Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Formúla 1 er ekki á förum frá smáríkinu Mónakó. Nýr risasamningur er í höfn sem gleður margar formúluáhugamenn. Formúla 1 15.11.2024 06:31
Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá eru leikir í Þjóðadeildinni. Sport 15.11.2024 06:00
Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Sport 15.11.2024 01:56
Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Brasilíska fótboltalandsliðið tapaði dýrmætum stigum í undankeppni HM 2026 í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Venesúela. Fótbolti 14.11.2024 23:10