Sport „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Son Jun-ho er einn þeirra sem hefur verið dæmur í lífstíðarbann frá kínverskum fótbolta. Hann hélt hins vegar blaðamannafund í gær og sagði frá sinni hlið á málinu. Fótbolti 12.9.2024 06:33 Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Ýmir Örn ásamt ensku harki og hafnabolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Eingöngu er um að ræða boltaíþróttir en þær eru af ýmsum toga. Sport 12.9.2024 06:00 Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. Íslenski boltinn 11.9.2024 23:31 Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Jonathan Tah, fyrirliði Bayer Leverkusen, verður samningslaus næsta sumar og er miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 11.9.2024 23:31 Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Enzo Fernández, fyrirliði Chelsea á Englandi og landsliðsmaður Argentínu, má ekki keyra næstu sex mánuðina þar sem hann hefur verið sviptur ökuréttindum sínum. Þá þarf hann að borga sekt upp á 3020 pund eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna. Enski boltinn 11.9.2024 22:02 Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Miðjumaðurinn efnilegi Harvey Elliott verður frá keppni næstu vikurnar en hann braut bein í fæti í landsliðsverkefni með U-21 árs landsliði Englands á dögunum. Talið er að hann verði frá næstu sex vikurnar eða svo. Enski boltinn 11.9.2024 21:15 Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Sporting frá Portúgal lagði Wisla Plock frá Póllandi í 1. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Orri Freyr Þorkelsson spilar með Sporting á meðan markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson gekk í raðir Wisla í sumar. Handbolti 11.9.2024 20:29 Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Birkir Fannar Bragason hefur samið við FH um að leika með liðinu í Olís-deild karla út yfirstandandi keppnistímabil. Handbolti 11.9.2024 20:15 Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Þjálfari Hollands Ronald Koeman sagðist hafa verið að vernda Matthijs de Ligt, sem gekk nýverið í raðir Manchester United, þegar varnarmaðurinn var tekinn af velli í hálfleik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.9.2024 19:30 Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Örebro er komið áfram í sænsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 4-1 útisigur á Mallbacken. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir var á skotskónum fyrir Örebro. Fótbolti 11.9.2024 19:06 Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. Handbolti 11.9.2024 18:50 Njarðvík fær tvo Njarðvík hefur samið við Alexander Smára Hauksson og Isaiah Coddon fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 11.9.2024 18:02 Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Íþróttafólkið sem notast við stoðtæki frá íslenska fyrirtækinu Össuri vann til alls 22 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, sem var að ljúka í París. Sport 11.9.2024 17:31 Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Kylfingurinn Perla Sól Sigurbrandsdóttir átti þátt í að sækja hálfan vinning fyrir úrvalslið Evrópu sem átti annars mjög erfitt uppdráttar gegn Bandaríkjunum í Solheim-bikar ungmenna í golfi sem lauk í gær. Golf 11.9.2024 17:02 Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Norðmaðurinn Martin Ødegaard verður frá í þrjár vikur í það minnsta. Hann meiddist á ökkla í landsleik Norðmanna gegn Austurríki í Þjóðadeildinni en Noregur vann leikinn 2-1. Enski boltinn 11.9.2024 16:20 Í árs bann vegna kaupa á kókaíni á ÓL Ástralski bandýlandsliðsmaðurinn Tom Craig hefur verið úrskurðaður í tólf mánaða bann eftir að hann var handtekinn á Ólympíuleikunum í París í sumar, fyrir að kaupa kókaín. Sport 11.9.2024 15:31 Órætt tíst Ísaks vekur athygli Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla, deildi færslu á samfélagsmiðlinum X sem hefur vakið athygli. Meining færslunnar er þó óljós. Íslenski boltinn 11.9.2024 15:01 Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Eftir að hafa bæði verið þjálfarar hjá Chelsea hafa þau Emma Hayes og Mauricio Pochettino nú endurnýjað kynni sín sem landsliðsþjálfarar hjá Bandaríkjunum. Fótbolti 11.9.2024 14:31 Valin best þriðju vikuna í röð Nýliðinn Caitlin Clark heldur áfram að blómstra í WNBA deildinni í körfubolta og hún er ekki aðeins besti nýliðinn í deildinni heldur hefur hún nú verið valin besti leikmaður Austurdeildarinnar þrjár vikur í röð. Körfubolti 11.9.2024 14:02 Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, bjóst við því að fara í leikbann vegna átaka hans og Guðmundar Kristjánssonar, leikmanns Stjörnunnar, á dögunum en í dag kom í ljós að svo verður ekki. Þrátt fyrir það segir hann rétta niðurstöðu að hann sleppi við bannið. Íslenski boltinn 11.9.2024 13:32 Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00 Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur enga trú á því að Heimir Hallgrímsson sé rétti maðurinn til að rétta við gengi írska landsliðsins í fótbolta. Dunphy spáir Heimi mjög stuttum tíma í starfi. Fótbolti 11.9.2024 12:33 Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Handbolti 11.9.2024 12:01 Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Enski boltinn 11.9.2024 11:31 Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna höggs sem hann veitti Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH, í leik liðanna á dögunum. Böðvar hafði sett olnbogann í Guðmund skömmu áður en hann fær ekki bann vegna málsins. Íslenski boltinn 11.9.2024 10:49 Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fyrirliði Arsenal gæti misst af mörgum mikilvægum leikjum liðsins á næstunni eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik með norska landsliðinu. Enski boltinn 11.9.2024 10:31 Brasilíumenn í basli í undankeppni HM Brasilía og Argentína töpuðu leikjum sínum í undankeppni HM 2026 í fótbolta í nótt en það er óhætt að segja að staða liðanna sé gjörólík. Fótbolti 11.9.2024 10:01 Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Svíar unnu báða leiki sina í Þjóðadeildinni í fótbolta í þessum landsleikjaglugga en stór hluti fréttanna um liðið í sænskum fjölmiðlum hafa hins vegar snúist um ungan leikmann sem spilaði hvorugan leikinn. Fótbolti 11.9.2024 09:32 „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Írar voru vonsviknir eftir 2-0 tap á heimavelli fyrir Grikkjum í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Írska pressan virðist lítinn mun sjá á liðinu undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 11.9.2024 09:00 „Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. Sport 11.9.2024 08:31 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
„Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Son Jun-ho er einn þeirra sem hefur verið dæmur í lífstíðarbann frá kínverskum fótbolta. Hann hélt hins vegar blaðamannafund í gær og sagði frá sinni hlið á málinu. Fótbolti 12.9.2024 06:33
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Ýmir Örn ásamt ensku harki og hafnabolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Eingöngu er um að ræða boltaíþróttir en þær eru af ýmsum toga. Sport 12.9.2024 06:00
Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. Íslenski boltinn 11.9.2024 23:31
Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Jonathan Tah, fyrirliði Bayer Leverkusen, verður samningslaus næsta sumar og er miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 11.9.2024 23:31
Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Enzo Fernández, fyrirliði Chelsea á Englandi og landsliðsmaður Argentínu, má ekki keyra næstu sex mánuðina þar sem hann hefur verið sviptur ökuréttindum sínum. Þá þarf hann að borga sekt upp á 3020 pund eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna. Enski boltinn 11.9.2024 22:02
Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Miðjumaðurinn efnilegi Harvey Elliott verður frá keppni næstu vikurnar en hann braut bein í fæti í landsliðsverkefni með U-21 árs landsliði Englands á dögunum. Talið er að hann verði frá næstu sex vikurnar eða svo. Enski boltinn 11.9.2024 21:15
Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Sporting frá Portúgal lagði Wisla Plock frá Póllandi í 1. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Orri Freyr Þorkelsson spilar með Sporting á meðan markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson gekk í raðir Wisla í sumar. Handbolti 11.9.2024 20:29
Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Birkir Fannar Bragason hefur samið við FH um að leika með liðinu í Olís-deild karla út yfirstandandi keppnistímabil. Handbolti 11.9.2024 20:15
Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Þjálfari Hollands Ronald Koeman sagðist hafa verið að vernda Matthijs de Ligt, sem gekk nýverið í raðir Manchester United, þegar varnarmaðurinn var tekinn af velli í hálfleik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.9.2024 19:30
Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Örebro er komið áfram í sænsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 4-1 útisigur á Mallbacken. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir var á skotskónum fyrir Örebro. Fótbolti 11.9.2024 19:06
Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. Handbolti 11.9.2024 18:50
Njarðvík fær tvo Njarðvík hefur samið við Alexander Smára Hauksson og Isaiah Coddon fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 11.9.2024 18:02
Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Íþróttafólkið sem notast við stoðtæki frá íslenska fyrirtækinu Össuri vann til alls 22 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, sem var að ljúka í París. Sport 11.9.2024 17:31
Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Kylfingurinn Perla Sól Sigurbrandsdóttir átti þátt í að sækja hálfan vinning fyrir úrvalslið Evrópu sem átti annars mjög erfitt uppdráttar gegn Bandaríkjunum í Solheim-bikar ungmenna í golfi sem lauk í gær. Golf 11.9.2024 17:02
Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Norðmaðurinn Martin Ødegaard verður frá í þrjár vikur í það minnsta. Hann meiddist á ökkla í landsleik Norðmanna gegn Austurríki í Þjóðadeildinni en Noregur vann leikinn 2-1. Enski boltinn 11.9.2024 16:20
Í árs bann vegna kaupa á kókaíni á ÓL Ástralski bandýlandsliðsmaðurinn Tom Craig hefur verið úrskurðaður í tólf mánaða bann eftir að hann var handtekinn á Ólympíuleikunum í París í sumar, fyrir að kaupa kókaín. Sport 11.9.2024 15:31
Órætt tíst Ísaks vekur athygli Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla, deildi færslu á samfélagsmiðlinum X sem hefur vakið athygli. Meining færslunnar er þó óljós. Íslenski boltinn 11.9.2024 15:01
Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Eftir að hafa bæði verið þjálfarar hjá Chelsea hafa þau Emma Hayes og Mauricio Pochettino nú endurnýjað kynni sín sem landsliðsþjálfarar hjá Bandaríkjunum. Fótbolti 11.9.2024 14:31
Valin best þriðju vikuna í röð Nýliðinn Caitlin Clark heldur áfram að blómstra í WNBA deildinni í körfubolta og hún er ekki aðeins besti nýliðinn í deildinni heldur hefur hún nú verið valin besti leikmaður Austurdeildarinnar þrjár vikur í röð. Körfubolti 11.9.2024 14:02
Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, bjóst við því að fara í leikbann vegna átaka hans og Guðmundar Kristjánssonar, leikmanns Stjörnunnar, á dögunum en í dag kom í ljós að svo verður ekki. Þrátt fyrir það segir hann rétta niðurstöðu að hann sleppi við bannið. Íslenski boltinn 11.9.2024 13:32
Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00
Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur enga trú á því að Heimir Hallgrímsson sé rétti maðurinn til að rétta við gengi írska landsliðsins í fótbolta. Dunphy spáir Heimi mjög stuttum tíma í starfi. Fótbolti 11.9.2024 12:33
Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Handbolti 11.9.2024 12:01
Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Enski boltinn 11.9.2024 11:31
Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna höggs sem hann veitti Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH, í leik liðanna á dögunum. Böðvar hafði sett olnbogann í Guðmund skömmu áður en hann fær ekki bann vegna málsins. Íslenski boltinn 11.9.2024 10:49
Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fyrirliði Arsenal gæti misst af mörgum mikilvægum leikjum liðsins á næstunni eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik með norska landsliðinu. Enski boltinn 11.9.2024 10:31
Brasilíumenn í basli í undankeppni HM Brasilía og Argentína töpuðu leikjum sínum í undankeppni HM 2026 í fótbolta í nótt en það er óhætt að segja að staða liðanna sé gjörólík. Fótbolti 11.9.2024 10:01
Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Svíar unnu báða leiki sina í Þjóðadeildinni í fótbolta í þessum landsleikjaglugga en stór hluti fréttanna um liðið í sænskum fjölmiðlum hafa hins vegar snúist um ungan leikmann sem spilaði hvorugan leikinn. Fótbolti 11.9.2024 09:32
„Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Írar voru vonsviknir eftir 2-0 tap á heimavelli fyrir Grikkjum í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Írska pressan virðist lítinn mun sjá á liðinu undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 11.9.2024 09:00
„Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. Sport 11.9.2024 08:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti