Sport

Enn eitt Ís­lands­met Bald­vins Þórs

Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon heldur áfram að bæta Íslandsmetum í safnið og bæta eigin met en hann bætti eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi innanhúss í dag um rúmar tvær sekúndur.

Sport

Sjöunda tap ÍBV í röð

Selfoss tryggði sér sigur á ÍBV, 24-22, með því að skora tvö síðustu mörkin í leik liðanna í Olís deild kvenna í dag. Þetta var sjöunda tap Eyjakvenna í röð.

Handbolti

Yfir­lýsing frá City með stór­sigri

Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í neinum vandræðum með nýliða Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í dag en City-menn léku við hvurn sinn fingur og unnu að lokum öruggan og þægilegan 6-0 sigur.

Enski boltinn

Stjörnukonur komnar í gang

Stjarnan vann þriggja marka sigur á Gróttu, 31-28, í Olís deild kvenna í dag. Þetta var annar sigur Garðbæinga í röð og þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum.

Handbolti

Er Jokic bara að djóka?

Nikola Jokic snéri aftur í lið Denver Nuggets á föstudagskvöldið eftir stutta hvíld vegna meiðsla. Það var þó ekki að sjá á leik hans að hann væri að jafna sig á meiðslum en kappinn bauð upp á þrefalda tvennu eins og svo oft áður.

Körfubolti