Lakers jafnaði í Phoenix 27. apríl 2006 05:22 Kobe Bryant setur upp sparisvipinn eftir góðan sigur LA Lakers í Phoenix í nótt, en herbragði Phil Jackson þjálfara með að fækka skottilraunum Bryant virðist vera að skila góðum árangri. Þess má til gamans geta að Phil Jackson hefur aldrei tapað seríu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á ferli sínum sem þjálfari NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant og félagar í LA Lakers jöfnuðu í nótt metin í rimmu sinni við Phoenix með góðum 99-93 sigri í Phoenix í öðrum leik liðanna og fara næstu tveir leikir fram í Los Angeles. Kobe Bryant hafði hægt um sig framan af leik en endaði með 29 stig og 10 fráköst. Steve Nash var atkvæðamestur í liði Phoenix með 29 stig og 9 stoðsendingar. Þetta var fyrsti sigur LA Lakers á Phoenix í níu leikjum þar sem Steve Nash er í liði Phoenix. Liðin hafa tíu sinnum mæst í úrslitakeppninni og hefur Phoenix aldrei náð að komast í 2-0 í neinni seríu til þessa. Varamenn Lakers skoruðu 24 stig gegn aðeins 4 stigum varamanna Phoenix. Lamar Odom skoraði 21 stig fyrir Lakers og Raja Bell skoraði 23 stig fyrir Phoenix. Detroit var ekki í vandræðum með Milwaukee og sigraði 109-98. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit en Michael Redd setti 29 stig fyrir Milwaukee. Detroit hefur því náð 2-0 forystu í einvíginu en næstu tveir leikir fara fram í Milwaukee. Þá vann Dallas annan sannfærandi sigurinn í röð á Memphis á heimavelli sínum 94-79 og hefur náð 2-0 forystu í einvíginu, en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV. Dirk Nowitzki var aftur stigahæstur hjá Dallas með 31 stig, en Pau Gasol var með 16 stig fyrir lið Memphis sem enn hefur ekki unnið sigur í úrslitakeppninni í sögu félagsins. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Kobe Bryant og félagar í LA Lakers jöfnuðu í nótt metin í rimmu sinni við Phoenix með góðum 99-93 sigri í Phoenix í öðrum leik liðanna og fara næstu tveir leikir fram í Los Angeles. Kobe Bryant hafði hægt um sig framan af leik en endaði með 29 stig og 10 fráköst. Steve Nash var atkvæðamestur í liði Phoenix með 29 stig og 9 stoðsendingar. Þetta var fyrsti sigur LA Lakers á Phoenix í níu leikjum þar sem Steve Nash er í liði Phoenix. Liðin hafa tíu sinnum mæst í úrslitakeppninni og hefur Phoenix aldrei náð að komast í 2-0 í neinni seríu til þessa. Varamenn Lakers skoruðu 24 stig gegn aðeins 4 stigum varamanna Phoenix. Lamar Odom skoraði 21 stig fyrir Lakers og Raja Bell skoraði 23 stig fyrir Phoenix. Detroit var ekki í vandræðum með Milwaukee og sigraði 109-98. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit en Michael Redd setti 29 stig fyrir Milwaukee. Detroit hefur því náð 2-0 forystu í einvíginu en næstu tveir leikir fara fram í Milwaukee. Þá vann Dallas annan sannfærandi sigurinn í röð á Memphis á heimavelli sínum 94-79 og hefur náð 2-0 forystu í einvíginu, en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV. Dirk Nowitzki var aftur stigahæstur hjá Dallas með 31 stig, en Pau Gasol var með 16 stig fyrir lið Memphis sem enn hefur ekki unnið sigur í úrslitakeppninni í sögu félagsins.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn