Jason Terry í eins leiks bann 19. maí 2006 01:24 Jason Terry hefur verið frábær í einvíginu við San Antonio, en nú þarf Dallas að vera án hans í 6. leiknum NordicPhotos/GettyImages Leikstjórnandinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks missir af sjötta leik liðsins í einvíginu við meistara San Antonio á föstudagskvöld, eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýla fyrrum félaga sinn Michael Finley hjá San Antonio undir lok fimmta leiksins í fyrrinótt. Atvikið átti sér stað þegar nokkrar sekúndur lifðu af leiknum og nokkrir leikmenn börðust um boltann í þvögu á gólfinu. Finley lenti ofan á Terry í látunum og sá svaraði með því að kýla Finley með krepptum hnefa um leið og hann kastaði honum af sér. Aðalmyndavélar í sjónvarpsútsendingunni náðu ekki atvikinu, en vélar á öðrum stað á vellinum sýndu fram á að um hnefahögg var að ræða. Reglurnar í NBA eru þannig að fyrir hnefahögg - sama hvort það hittir eða ekki - er alltaf eins leiks bann og því missir Terry af sjötta leik liðanna í einvígi sem þegar er að verða sígilt. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas, því Terry hefur verið meisturum San Antonio erfiður ljár í þúfu og er næststigahæstur í liði Dallas í úrslitakeppninni með 18 stig að meðaltali í leik. Mark Cuban, eigandi Dallas, brást hinn versti við þegar hann frétti af banninu og sagði það algera synd að gera ætti einvígið eftirminnilegt með hlutum eins og leikbönnum af litlu tilefni. Dallas leiðir í 3-2 í einvíginu og getur klárað dæmið á föstudagskvöld á heimavelli sínum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Leikstjórnandinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks missir af sjötta leik liðsins í einvíginu við meistara San Antonio á föstudagskvöld, eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýla fyrrum félaga sinn Michael Finley hjá San Antonio undir lok fimmta leiksins í fyrrinótt. Atvikið átti sér stað þegar nokkrar sekúndur lifðu af leiknum og nokkrir leikmenn börðust um boltann í þvögu á gólfinu. Finley lenti ofan á Terry í látunum og sá svaraði með því að kýla Finley með krepptum hnefa um leið og hann kastaði honum af sér. Aðalmyndavélar í sjónvarpsútsendingunni náðu ekki atvikinu, en vélar á öðrum stað á vellinum sýndu fram á að um hnefahögg var að ræða. Reglurnar í NBA eru þannig að fyrir hnefahögg - sama hvort það hittir eða ekki - er alltaf eins leiks bann og því missir Terry af sjötta leik liðanna í einvígi sem þegar er að verða sígilt. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas, því Terry hefur verið meisturum San Antonio erfiður ljár í þúfu og er næststigahæstur í liði Dallas í úrslitakeppninni með 18 stig að meðaltali í leik. Mark Cuban, eigandi Dallas, brást hinn versti við þegar hann frétti af banninu og sagði það algera synd að gera ætti einvígið eftirminnilegt með hlutum eins og leikbönnum af litlu tilefni. Dallas leiðir í 3-2 í einvíginu og getur klárað dæmið á föstudagskvöld á heimavelli sínum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn