Norsk stjórnvöld ganga á olíusjóðinn 13. október 2009 10:37 Norsk stjórnvöld ætla að ganga á olíusjóðinn í meira mæli en áður hefur þekkst. Þetta kemur fram í fjárlögum norsku ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Ætlunin er að dæla olíupeningunum út í ýmis samfélagsverkefni því að atvinnuleysið er enn að aukast frá þeim 3% sem það stendur nú í. Í frétt um málið á Ritzau-fréttastofunni segir að í eðlilegu árferði noti norsk stjórnvöld um 4% af hagnaðinum frá olíu- og gasvinnslunni í Norðursjónum. Þetta hlutfall var aukið í ár og enn á að bæta við það á næsta ári. Í upphæðum eru þetta í heild um 45 milljarðar norskra kr. , eða um 990 milljarðar kr., sem nota á af fjármagni olíusjóðsins samkvæmt fjárlögunum. „Við notum meira af olíupeningunum en í eðlilegu ári svo við getum aðstoðað efnahaginn við að komast á eðlilegt skrið að nýju á með meiri hraða," segir m.a. í greinargerðinni sem fylgir fjárlögunum. Samkvæmt fjárlögunum er gert ráð fyrir að hagvöxtur í Noregi á næsta ári nemi 2,1% en reiknað er með að í ár nemi hagvöxturinn 0,75%. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norsk stjórnvöld ætla að ganga á olíusjóðinn í meira mæli en áður hefur þekkst. Þetta kemur fram í fjárlögum norsku ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Ætlunin er að dæla olíupeningunum út í ýmis samfélagsverkefni því að atvinnuleysið er enn að aukast frá þeim 3% sem það stendur nú í. Í frétt um málið á Ritzau-fréttastofunni segir að í eðlilegu árferði noti norsk stjórnvöld um 4% af hagnaðinum frá olíu- og gasvinnslunni í Norðursjónum. Þetta hlutfall var aukið í ár og enn á að bæta við það á næsta ári. Í upphæðum eru þetta í heild um 45 milljarðar norskra kr. , eða um 990 milljarðar kr., sem nota á af fjármagni olíusjóðsins samkvæmt fjárlögunum. „Við notum meira af olíupeningunum en í eðlilegu ári svo við getum aðstoðað efnahaginn við að komast á eðlilegt skrið að nýju á með meiri hraða," segir m.a. í greinargerðinni sem fylgir fjárlögunum. Samkvæmt fjárlögunum er gert ráð fyrir að hagvöxtur í Noregi á næsta ári nemi 2,1% en reiknað er með að í ár nemi hagvöxturinn 0,75%.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf