Fyrrum Ikea-forstjóri meðeigandi Straums í Biva 27. ágúst 2009 10:14 Anders Moberg fyrrum forstjóri Ikea er orðinn meðeigandi Straums að húsgagnaverslsunarkeðjunni Biva í Danmörku. Moberg mun jafnframt verða stjórnarformaður Biva. Straumur keypti Biva s.l. vetur, en keðjan var þá í greiðslustöðvun, af fjárfestingarsjóðunum Odin Equity Partners og Dania Capital en sjóðirnir voru að hluta til í eigu Henry Johansen, stofnandi Biva og dóttir hans Mille. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Oscar Crohn forstjóra Straums í Danmörku að Moberg og Carsten Normann forstjóri Biva hafi farið í saumana á starfsemi Biva og samhliða því verki hafi verið rætt við Moberg um að hann kæmi að rekstri Biva. „Við erum mjög ánægðir með að maður á borð við Anders Moberg hafi nú ákveðið að koma inn sem stjórnarformaður Biva Möbler", segir Chrohn. Moberg, sem er 59 ára gamall, starfaði sem forstjóri Ikea í 13 ár en hafði áður verið í toppstöðum hjá Royal Ahold og Home Depot. Nú notar Moberg tíma sinn til stjórnarsetu í ýmsum stórfyrirtækjum þar á meðal DFDS, Husqvarna AB oig Clas Ohlson AB. „Ég sé mikla möguleika að styrkja rekstur Biva Möbler á komandi árum," segir Moberg í samtali við börsen. „Í fyrstu munum við sinna sem best þeim verslunum og viðskiptavinum sem við þegar höfum en síðan munum við auka við starfsemina." Biva Möbler rekur nú 54 verlsanir í Danmörku og eru starfsmennirnir um 350 talsins. Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Anders Moberg fyrrum forstjóri Ikea er orðinn meðeigandi Straums að húsgagnaverslsunarkeðjunni Biva í Danmörku. Moberg mun jafnframt verða stjórnarformaður Biva. Straumur keypti Biva s.l. vetur, en keðjan var þá í greiðslustöðvun, af fjárfestingarsjóðunum Odin Equity Partners og Dania Capital en sjóðirnir voru að hluta til í eigu Henry Johansen, stofnandi Biva og dóttir hans Mille. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Oscar Crohn forstjóra Straums í Danmörku að Moberg og Carsten Normann forstjóri Biva hafi farið í saumana á starfsemi Biva og samhliða því verki hafi verið rætt við Moberg um að hann kæmi að rekstri Biva. „Við erum mjög ánægðir með að maður á borð við Anders Moberg hafi nú ákveðið að koma inn sem stjórnarformaður Biva Möbler", segir Chrohn. Moberg, sem er 59 ára gamall, starfaði sem forstjóri Ikea í 13 ár en hafði áður verið í toppstöðum hjá Royal Ahold og Home Depot. Nú notar Moberg tíma sinn til stjórnarsetu í ýmsum stórfyrirtækjum þar á meðal DFDS, Husqvarna AB oig Clas Ohlson AB. „Ég sé mikla möguleika að styrkja rekstur Biva Möbler á komandi árum," segir Moberg í samtali við börsen. „Í fyrstu munum við sinna sem best þeim verslunum og viðskiptavinum sem við þegar höfum en síðan munum við auka við starfsemina." Biva Möbler rekur nú 54 verlsanir í Danmörku og eru starfsmennirnir um 350 talsins.
Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira