Flugvél knúin sólarorku lögð af stað í hnattferð Hrund Þórsdóttir skrifar 9. mars 2015 20:45 Stefnt er að því að flugvélin, sem eingöngu er knúin sólarorku, fari hringinn í kringum jörðina á tæpum fimm mánuðum. Mennirnir á bak við ævintýrið eru tveir svissneskir flugmenn, þeir Andre Borschberg og Bertrand Piccard, en sá síðarnefndi flaug fyrstu útgáfu vélarinnar þvert yfir Bandaríkin árið 2013. Félaganna bíður heilmikil þolraun enda eiga þeir um 35 þúsund kílómetra ferðalag fyrir höndum og þótt vélin geti náð 140 kílómetra hraða á klukkustund verður henni flogið helmingi hægar vegna orkusparnaðar. „Við erum spenntir en einbeittir og þetta er algjör hamingja,“ sagði Borschberg fyrir flugtak í morgun, en hann sat við stýrið fyrsta legg ferðalagsins. Vænghaf vélarinnar 72 metrar, eða meira en á Boeing 747 og á vængjunum eru 17 þúsund plötur sem safna sólarljósi sem knýr vélina. Markmið ferðarinnar er að vekja athygli á grænni orku og eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði var lagt í hann við sólarupprás í Abú Dabí í morgun. Fréttir af flugi Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Stefnt er að því að flugvélin, sem eingöngu er knúin sólarorku, fari hringinn í kringum jörðina á tæpum fimm mánuðum. Mennirnir á bak við ævintýrið eru tveir svissneskir flugmenn, þeir Andre Borschberg og Bertrand Piccard, en sá síðarnefndi flaug fyrstu útgáfu vélarinnar þvert yfir Bandaríkin árið 2013. Félaganna bíður heilmikil þolraun enda eiga þeir um 35 þúsund kílómetra ferðalag fyrir höndum og þótt vélin geti náð 140 kílómetra hraða á klukkustund verður henni flogið helmingi hægar vegna orkusparnaðar. „Við erum spenntir en einbeittir og þetta er algjör hamingja,“ sagði Borschberg fyrir flugtak í morgun, en hann sat við stýrið fyrsta legg ferðalagsins. Vænghaf vélarinnar 72 metrar, eða meira en á Boeing 747 og á vængjunum eru 17 þúsund plötur sem safna sólarljósi sem knýr vélina. Markmið ferðarinnar er að vekja athygli á grænni orku og eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði var lagt í hann við sólarupprás í Abú Dabí í morgun.
Fréttir af flugi Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira