Töluðu í klukkutíma um atkvæðagreiðslu í morgun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. maí 2015 12:31 Dagskrártillaga minnihlutans á Alþingi um að tillaga um breytingar á rammaáætlun yrði tekin af dagskrá var felld við upphaf þingfundar í morgun klukkan tíu. Umræða um atkvæðagreiðslu tillögunnar stóð í tæpa klukkustund en 35 tóku til máls um hana. Fjöldi þingmanna tóku til máls en fyrst þeirra var Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem hvatti þingið til að fara að ræða mál sem snérust um hag þjóðarinnar. „Við erum að vera hér í viku búin vera að sóa tíma þingsins í tillögu sem er það umdeild og líka að hún er ekki tilbúin af hálfu þeirra sem bera hana fram í síðari umræðu og við viljum því leggja til þingmenn stjórnarandstöðunnar að við förum að snúa okkur að gagnlegri hlutum og við förum hér að vinna að málum sem snúast um hag þessarar þjóðar,“ sagði Katrín. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði sjálfsagt að greiða atkvæði um tillöguna en að að þá ætti stjórnarandstaðan að virða niðurstöðu meirihlutans og ljúka umræðu um málið. „Það er alveg sjálfsagt að greiða atkvæði um dagskrártillögu eins og þá sem fram er komin um hvort ljúka eigi umræðunni eða ekki. Það reyndar skýtur svolítið skökku við að þeir sem hafa rætt þetta mál í margar marga daga viðrast ekki vilja ræða það núna og koma því út af dagskrá en það er sjálfsagt að greiða atkvæði um það,“ sagði hann. „Og vonandi virða menn þá niðurstöðuna að ef meirihluti er fyrir því að halda áfram umræðunni og ljúka henni, að það geti þá orðið. Dagskrártillagan var á endanum felld með 33 atkvæðum meirihlutans gegn 20 atkvæðum minnihlutans. Tíu þingmenn voru fjarstaddir. Alþingi Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Fleiri fréttir Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Sjá meira
Dagskrártillaga minnihlutans á Alþingi um að tillaga um breytingar á rammaáætlun yrði tekin af dagskrá var felld við upphaf þingfundar í morgun klukkan tíu. Umræða um atkvæðagreiðslu tillögunnar stóð í tæpa klukkustund en 35 tóku til máls um hana. Fjöldi þingmanna tóku til máls en fyrst þeirra var Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem hvatti þingið til að fara að ræða mál sem snérust um hag þjóðarinnar. „Við erum að vera hér í viku búin vera að sóa tíma þingsins í tillögu sem er það umdeild og líka að hún er ekki tilbúin af hálfu þeirra sem bera hana fram í síðari umræðu og við viljum því leggja til þingmenn stjórnarandstöðunnar að við förum að snúa okkur að gagnlegri hlutum og við förum hér að vinna að málum sem snúast um hag þessarar þjóðar,“ sagði Katrín. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði sjálfsagt að greiða atkvæði um tillöguna en að að þá ætti stjórnarandstaðan að virða niðurstöðu meirihlutans og ljúka umræðu um málið. „Það er alveg sjálfsagt að greiða atkvæði um dagskrártillögu eins og þá sem fram er komin um hvort ljúka eigi umræðunni eða ekki. Það reyndar skýtur svolítið skökku við að þeir sem hafa rætt þetta mál í margar marga daga viðrast ekki vilja ræða það núna og koma því út af dagskrá en það er sjálfsagt að greiða atkvæði um það,“ sagði hann. „Og vonandi virða menn þá niðurstöðuna að ef meirihluti er fyrir því að halda áfram umræðunni og ljúka henni, að það geti þá orðið. Dagskrártillagan var á endanum felld með 33 atkvæðum meirihlutans gegn 20 atkvæðum minnihlutans. Tíu þingmenn voru fjarstaddir.
Alþingi Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Fleiri fréttir Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Sjá meira