Sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2015 14:48 Tillaga ráðherra var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Vísir/Daníel Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð á ári. Ráðherra segir í samtali við RÚV að upphæðin eigi að duga til þess túlkasjóður geti sinnt sínum verkefnum. Ráðherra segir ríkisstjórn þegar hafa aukið framlag í sjóðinn úr tólf milljónum króna í 24 milljónir króna á yfirstandandi kjörtímabili. Koma þurfi til móts við aukna eftirspurn sem aukist hafi mikið. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á mánudaginn vegna skorts á fjármagni fyrir túlka. Krafan er sú að félagsleg túlkun verði tryggð með lagasetningu. „Mannréttindi eiga að vera fyrir alla, tjáning og samskipti eiga að vera fyrir alla. Okkur á ekki að vera úthlutaður einhver kvóti til að geta verið virkir þáttakendur í samfélaginu,“ segir í yfirskrift mótmælanna sem rúmlega 100 manns hafa boðað mætingu á. Þingflokksformaður Vinstri grænna boðaði á Alþingi á dögunum frumvarp til að bæta túlkaþjónustu. Þingmennirnir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Óttarr Proppé tóku undir orð Svandísar varðandi túlkaþjónustu. Sagði Ragnheiður að það væri óásættanlegt að rétturinn til að vera virkur þegn í samfélaginu væri tekinn af þeim sem tala táknmál. Alþingi Tengdar fréttir Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24. júní 2015 16:44 Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25. júní 2015 21:48 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð á ári. Ráðherra segir í samtali við RÚV að upphæðin eigi að duga til þess túlkasjóður geti sinnt sínum verkefnum. Ráðherra segir ríkisstjórn þegar hafa aukið framlag í sjóðinn úr tólf milljónum króna í 24 milljónir króna á yfirstandandi kjörtímabili. Koma þurfi til móts við aukna eftirspurn sem aukist hafi mikið. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á mánudaginn vegna skorts á fjármagni fyrir túlka. Krafan er sú að félagsleg túlkun verði tryggð með lagasetningu. „Mannréttindi eiga að vera fyrir alla, tjáning og samskipti eiga að vera fyrir alla. Okkur á ekki að vera úthlutaður einhver kvóti til að geta verið virkir þáttakendur í samfélaginu,“ segir í yfirskrift mótmælanna sem rúmlega 100 manns hafa boðað mætingu á. Þingflokksformaður Vinstri grænna boðaði á Alþingi á dögunum frumvarp til að bæta túlkaþjónustu. Þingmennirnir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Óttarr Proppé tóku undir orð Svandísar varðandi túlkaþjónustu. Sagði Ragnheiður að það væri óásættanlegt að rétturinn til að vera virkur þegn í samfélaginu væri tekinn af þeim sem tala táknmál.
Alþingi Tengdar fréttir Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24. júní 2015 16:44 Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25. júní 2015 21:48 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Sjá meira
Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24. júní 2015 16:44
Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25. júní 2015 21:48
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent