Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2015 11:25 Kassim Doumbia mun ekki taka út refsingu fyrir fögnuð sinn eftir að hann skoraði jöfnunarmark FH gegn Breiðabliki í toppslag Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöld. Doumbia hljóp að myndatökuvél Stöðvar 2 Sports, sem var með leikinn í beinni útsendingu, og öskraði „Fuck off“ sem heyrðist greinilega í útsendingunni. Knattspyrnudeild FH og Doumbia sendu frá sér yfirlýsingu í gær þar sem ummælin voru hörmuð. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur heimild til að vísa málum til aganefndar KSÍ sem teljast skaðleg íslenskri knattspyrnu. Hún hefur þó ákveðið að gera það ekki að þessu sinni. „Þetta var honum ekki til sóma og íþróttinni ekki til framdráttar. En hann baðst afsökunar og ég læt það duga að þessu sinni,“ sagði Klara í samtali við Vísi í morgun. Doumbia hóf tímabilið með því að taka út fjögurra leikja bann fyrir hegðun sína eftir lokaleik tímabilsins í fyrra. Þess má svo geta að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, var dæmdur í tveggja leikja bann árið 2011 fyrir svipaðar sakir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. 23. júní 2015 17:34 Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23. júní 2015 08:34 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03 Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22. júní 2015 10:58 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22. júní 2015 17:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Kassim Doumbia mun ekki taka út refsingu fyrir fögnuð sinn eftir að hann skoraði jöfnunarmark FH gegn Breiðabliki í toppslag Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöld. Doumbia hljóp að myndatökuvél Stöðvar 2 Sports, sem var með leikinn í beinni útsendingu, og öskraði „Fuck off“ sem heyrðist greinilega í útsendingunni. Knattspyrnudeild FH og Doumbia sendu frá sér yfirlýsingu í gær þar sem ummælin voru hörmuð. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur heimild til að vísa málum til aganefndar KSÍ sem teljast skaðleg íslenskri knattspyrnu. Hún hefur þó ákveðið að gera það ekki að þessu sinni. „Þetta var honum ekki til sóma og íþróttinni ekki til framdráttar. En hann baðst afsökunar og ég læt það duga að þessu sinni,“ sagði Klara í samtali við Vísi í morgun. Doumbia hóf tímabilið með því að taka út fjögurra leikja bann fyrir hegðun sína eftir lokaleik tímabilsins í fyrra. Þess má svo geta að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, var dæmdur í tveggja leikja bann árið 2011 fyrir svipaðar sakir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. 23. júní 2015 17:34 Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23. júní 2015 08:34 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03 Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22. júní 2015 10:58 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22. júní 2015 17:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. 23. júní 2015 17:34
Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23. júní 2015 08:34
Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03
Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22. júní 2015 10:58
Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45
Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22. júní 2015 17:15