Davíð Þór: Reynum að hefna að einhverju leyti fyrir tapið í fyrra 16. ágúst 2015 21:45 Davíð Þór Viðarsson verður í eldlínunni á morgun. vísir/skjáskot Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að fólk megi búast við alvöru leik tveggja góðra liða í Kaplakrika á morgun þegar FH og Stjarnan mætast í stórleik sextándu umferð Pepsi-deildar karla. Liðin eru að mætast í fyrsta skipti í Kaplakrika eftir úrslitaleikinn í fyrra og segir Davíð að FH-ingar séu nokkurn veginn búnir að jafna sig. „Við erum að ég held búnir að jafna okkur nokkurn veginn eftir það og erum í harðri baráttu á toppnum," sagði Davíð Þór í samtali við Svövu Kristínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 aðspurður út í leikinn dramatíska í fyrra. „Við þurfum virkilega á þessum þremur stigum að halda á morgun og auðvitað kryddar það aðeins að þetta er Stjarnan sem er að koma hingað í fyrsta skipti eftir þennan leik," en hvernig er staðan á lykilmönnum? „Hún er svipuð. Við erum að fá menn til baka. Hewson er kannski sá sem er lengst frá því að spila eftir fótbrotið sitt, en það á eftir að koma í ljós. Hann spilar líklega ekkert fyrr en í september, en hinir eru annað hvort tilbúnir eða alveg við það að verða tilbúnir." Stjarnan situr í sjötta sæti Pepsi-deildarinnar með 20 stig, en liðið varð eins og kunnugt er Íslandsmeistari í fyrra. „Þeir hafa kannski valdið vissum vonbrigðum, en þetta er spurning um það að þeir hafa verið frekar óheppnir með meiðsli. Atli Jóhannsson er búinn að vera frá allt tímabilið og hann var virkilega mikilvægur fyrir þá í fyrra." „Michael Præst var meiddur í upphafi móts, Garðar er búinn að vera meiddur og þetta snýst líka aðeins um að vera heppnir með meiðsli og annað slíkt. Þeir eru með hörkugott lið og við gerðum jafntefli við þá í fyrri umferðinni," en við hverju mega áhorfendur búast? „Þetta verður alvöru leikur tveggja góðra liða og við þurfum að gjöra svo vel að mæta tilbúnir og reyna kannski að hefna að einhverju leyti fyrir tapið í fyrra," sagði Davíð Þór að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan, en leikurinn verður í benini útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst leikurinn klukkan 18:30. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að fólk megi búast við alvöru leik tveggja góðra liða í Kaplakrika á morgun þegar FH og Stjarnan mætast í stórleik sextándu umferð Pepsi-deildar karla. Liðin eru að mætast í fyrsta skipti í Kaplakrika eftir úrslitaleikinn í fyrra og segir Davíð að FH-ingar séu nokkurn veginn búnir að jafna sig. „Við erum að ég held búnir að jafna okkur nokkurn veginn eftir það og erum í harðri baráttu á toppnum," sagði Davíð Þór í samtali við Svövu Kristínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 aðspurður út í leikinn dramatíska í fyrra. „Við þurfum virkilega á þessum þremur stigum að halda á morgun og auðvitað kryddar það aðeins að þetta er Stjarnan sem er að koma hingað í fyrsta skipti eftir þennan leik," en hvernig er staðan á lykilmönnum? „Hún er svipuð. Við erum að fá menn til baka. Hewson er kannski sá sem er lengst frá því að spila eftir fótbrotið sitt, en það á eftir að koma í ljós. Hann spilar líklega ekkert fyrr en í september, en hinir eru annað hvort tilbúnir eða alveg við það að verða tilbúnir." Stjarnan situr í sjötta sæti Pepsi-deildarinnar með 20 stig, en liðið varð eins og kunnugt er Íslandsmeistari í fyrra. „Þeir hafa kannski valdið vissum vonbrigðum, en þetta er spurning um það að þeir hafa verið frekar óheppnir með meiðsli. Atli Jóhannsson er búinn að vera frá allt tímabilið og hann var virkilega mikilvægur fyrir þá í fyrra." „Michael Præst var meiddur í upphafi móts, Garðar er búinn að vera meiddur og þetta snýst líka aðeins um að vera heppnir með meiðsli og annað slíkt. Þeir eru með hörkugott lið og við gerðum jafntefli við þá í fyrri umferðinni," en við hverju mega áhorfendur búast? „Þetta verður alvöru leikur tveggja góðra liða og við þurfum að gjöra svo vel að mæta tilbúnir og reyna kannski að hefna að einhverju leyti fyrir tapið í fyrra," sagði Davíð Þór að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan, en leikurinn verður í benini útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst leikurinn klukkan 18:30.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira