2015 metár í yfirtökum Sæunn Gísladóttir skrifar 26. nóvember 2015 07:00 Tilkynnt var um yfirtöku Pizer á Allergan á mánudaginn. nordicphotos/getty Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Breska blaðið City AM greinir frá því að fimm yfirtökusamningar á árinu séu á lista yfir 20 verðmætustu samninga allra tíma. Stærsti samningur ársins er samningur Pfizer og Allergan sem metinn er á 21 þúsund milljarða. Á eftir honum kemur samningur brugghúsanna AB InBev og SABMiller sem metinn er á 15,5 þúsund milljarða. Samsteypan mun eiga þriðjung af markaðshlutdeild bjórs í heiminum eftir sameiningu. Þriðji verðmætasti samningurinn er svo yfirtaka Shell á BG Group sem metin er á 11 þúsund milljarða. Yfirtökur bandarískra fyrirtækja á evrópskum fyrirtækjum hafa færst í aukana undanfarin ár. Sérfræðingar telja að ástæðuna megi rekja til þess að fyrirtækin vilji forðast tiltölulega háa fyrirtækjaskatta í Bandaríkjunum. Fréttir ársins 2015 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Breska blaðið City AM greinir frá því að fimm yfirtökusamningar á árinu séu á lista yfir 20 verðmætustu samninga allra tíma. Stærsti samningur ársins er samningur Pfizer og Allergan sem metinn er á 21 þúsund milljarða. Á eftir honum kemur samningur brugghúsanna AB InBev og SABMiller sem metinn er á 15,5 þúsund milljarða. Samsteypan mun eiga þriðjung af markaðshlutdeild bjórs í heiminum eftir sameiningu. Þriðji verðmætasti samningurinn er svo yfirtaka Shell á BG Group sem metin er á 11 þúsund milljarða. Yfirtökur bandarískra fyrirtækja á evrópskum fyrirtækjum hafa færst í aukana undanfarin ár. Sérfræðingar telja að ástæðuna megi rekja til þess að fyrirtækin vilji forðast tiltölulega háa fyrirtækjaskatta í Bandaríkjunum.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira