Soundcloud rambaði á barmi þrots Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2017 08:55 Soundcloud er sagt hafa um 40 milljónir notenda. Vísir/AFP Forsvarsmenn tónlistarveitunnar Soundcloud náðu að forða fyrirtækinu frá greiðsluþroti í gær þegar þeir tryggðu því 170 milljónir dollara í hlutafjáraukningu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að óttaslegnir notendur þjónustunnar hafi verið byrjaðir að hlaða niður efni af Soundcloud til að varðveita það ef veitan þyrfti að leggja upp laupana í gær. Soundcloud hefur verið í vanda statt undanfarin misseri. Í júlí var 40% starfsmanna fyrirtækisins sagt upp. Fyrr í vikunni sendi Alexander Ljung, stjórnarformaður Soundcloud, hluthöfum bréf þar sem hann sagði að án viðbótarfjármagns færi það á hausinn. Hlutafjáraukningunni fylgja tölvuverðar breytingar á yfirstjórn fyrirtækisins og þá mun það þurfa að leita leiða til að draga úr kostnaði og afla frekari tekna. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune segir að Soundcloud muni nú einbeita sér frekar að því að selja tónlistarmönnum, hlaðvarpsframleiðendum og öðrum tól til að streyma efni á netinu. Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistarveitunnar Soundcloud náðu að forða fyrirtækinu frá greiðsluþroti í gær þegar þeir tryggðu því 170 milljónir dollara í hlutafjáraukningu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að óttaslegnir notendur þjónustunnar hafi verið byrjaðir að hlaða niður efni af Soundcloud til að varðveita það ef veitan þyrfti að leggja upp laupana í gær. Soundcloud hefur verið í vanda statt undanfarin misseri. Í júlí var 40% starfsmanna fyrirtækisins sagt upp. Fyrr í vikunni sendi Alexander Ljung, stjórnarformaður Soundcloud, hluthöfum bréf þar sem hann sagði að án viðbótarfjármagns færi það á hausinn. Hlutafjáraukningunni fylgja tölvuverðar breytingar á yfirstjórn fyrirtækisins og þá mun það þurfa að leita leiða til að draga úr kostnaði og afla frekari tekna. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune segir að Soundcloud muni nú einbeita sér frekar að því að selja tónlistarmönnum, hlaðvarpsframleiðendum og öðrum tól til að streyma efni á netinu.
Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira