SpaceX frumsýnir fyrsta geimbúning sinn Kjartan Kjartansson skrifar 24. ágúst 2017 11:15 Geimbúningur SpaceX er nokkuð aðskornari og léttari en fyrri búningar. AFP/Elon Musk/SpaceX Elon Musk, eigandi geimferðafyrirtækisins SpaceX, birti mynd af fyrsta geimbúningi fyrirtækisins á samfélagsmiðlum í gær. Búningurinn á fátt sameiginlegt með fyrr geimbúningum en Musk staðhæfir að hann hafi þegar verið prófaður og að hann virki. Í færslu á Instagram sagði Musk að það hafi reynst sérstaklega erfitt að sameina fagurfræði og virkni búningsins. SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að framleiða geimferjur til að flytja geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu. Fyrirtækið vonast til þess að fyrsta mannaða tilraunaflugið með Dragon-geimferjunni fari fram á næsta ári. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að búiningur SpaceX og Boeing, sem einnig þróar geimferjur fyrir NASA, sé léttari og einfaldari en fyrri geimbúningar þar sem þeim sé aðeins ætlað að verja geimfara í neyðartilfellum inni í geimferju. Þeir eru ekki ætlaðir til geimgöngu þar sem búningar þurfa að vera sterkari til að verjast geimryki, rusli og miklum hitastigsbreytingum. Ekki er talið að mannaðar geimferjur SpaceX og Boeing verði teknar í formlega notkun fyrr en í fyrsta lagi árið 2019. First picture of SpaceX spacesuit. More in days to follow. Worth noting that this actually works (not a mockup). Already tested to double vacuum pressure. Was incredibly hard to balance esthetics and function. Easy to do either separately. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Aug 23, 2017 at 12:59am PDT SpaceX Tækni Tengdar fréttir Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. 20. júlí 2017 11:03 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Elon Musk, eigandi geimferðafyrirtækisins SpaceX, birti mynd af fyrsta geimbúningi fyrirtækisins á samfélagsmiðlum í gær. Búningurinn á fátt sameiginlegt með fyrr geimbúningum en Musk staðhæfir að hann hafi þegar verið prófaður og að hann virki. Í færslu á Instagram sagði Musk að það hafi reynst sérstaklega erfitt að sameina fagurfræði og virkni búningsins. SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að framleiða geimferjur til að flytja geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu. Fyrirtækið vonast til þess að fyrsta mannaða tilraunaflugið með Dragon-geimferjunni fari fram á næsta ári. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að búiningur SpaceX og Boeing, sem einnig þróar geimferjur fyrir NASA, sé léttari og einfaldari en fyrri geimbúningar þar sem þeim sé aðeins ætlað að verja geimfara í neyðartilfellum inni í geimferju. Þeir eru ekki ætlaðir til geimgöngu þar sem búningar þurfa að vera sterkari til að verjast geimryki, rusli og miklum hitastigsbreytingum. Ekki er talið að mannaðar geimferjur SpaceX og Boeing verði teknar í formlega notkun fyrr en í fyrsta lagi árið 2019. First picture of SpaceX spacesuit. More in days to follow. Worth noting that this actually works (not a mockup). Already tested to double vacuum pressure. Was incredibly hard to balance esthetics and function. Easy to do either separately. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Aug 23, 2017 at 12:59am PDT
SpaceX Tækni Tengdar fréttir Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. 20. júlí 2017 11:03 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. 20. júlí 2017 11:03
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01
SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20