Trump ósáttur við Amazon Sylvía Hall skrifar 29. mars 2018 14:45 Donald Trump er ósáttur við Amazon. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tekur netverslunina Amazon fyrir á Twitter-aðgangi sínum. Þar segir hann að verslunin borgi litla sem enga skatta og notfæri sér póstþjónustu eins og einkasendla. Hann segir þetta koma verst niður á þúsundum annarra fyrirtækja sem geti ekki keppt við mikil umsvif fyrirtækisins. Þetta kemur í kjölfar fréttar á miðlinum Axios síðastliðinn miðvikudag þar sem greint var frá því að Trump vildi beina athygli sinni að Amazon. Hlutabréf í Amazon féllu um 4% á miðvikudag.I have stated my concerns with Amazon long before the Election. Unlike others, they pay little or no taxes to state & local governments, use our Postal System as their Delivery Boy (causing tremendous loss to the U.S.), and are putting many thousands of retailers out of business! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 29, 2018 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump beinir spjótum sínum að Amazon, en í ágúst í fyrra sagði forsetinn að verslunin væri að valda skattgreiðandi fyrirtækjum miklum skaða og fjöldi fólks væri að missa vinnu á þeirra kostnað. Amazon Donald Trump Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tekur netverslunina Amazon fyrir á Twitter-aðgangi sínum. Þar segir hann að verslunin borgi litla sem enga skatta og notfæri sér póstþjónustu eins og einkasendla. Hann segir þetta koma verst niður á þúsundum annarra fyrirtækja sem geti ekki keppt við mikil umsvif fyrirtækisins. Þetta kemur í kjölfar fréttar á miðlinum Axios síðastliðinn miðvikudag þar sem greint var frá því að Trump vildi beina athygli sinni að Amazon. Hlutabréf í Amazon féllu um 4% á miðvikudag.I have stated my concerns with Amazon long before the Election. Unlike others, they pay little or no taxes to state & local governments, use our Postal System as their Delivery Boy (causing tremendous loss to the U.S.), and are putting many thousands of retailers out of business! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 29, 2018 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump beinir spjótum sínum að Amazon, en í ágúst í fyrra sagði forsetinn að verslunin væri að valda skattgreiðandi fyrirtækjum miklum skaða og fjöldi fólks væri að missa vinnu á þeirra kostnað.
Amazon Donald Trump Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira