Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. apríl 2018 18:45 Starbucks hefur sætt gagnrýni fyrir að mismuna viðskiptavinum eftir kynþætti í kjölfar uppákomunnar. Vísir/AFP Kaffihúsakeðjan Starbucks í Bandaríkjunum hefur ákveðið að loka 8.000 kaffihúsum sínum seinnipart dags þann 29. maí til þess að þjálfa 175.000 starfsmenn sína í því hvernig maður á koma fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar. Tilkynning þessi kemur í kjölfar þess að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir á Starbucks kaffihúsi í Fíladelfíu í síðustu viku. Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum. Forstjóri kaffihúsakeðjunnar hefur neyðst til að biðja mennina afsökunar á þessari uppákomu. Bandaríkin Viðskipti Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Kaffihúsakeðjan Starbucks í Bandaríkjunum hefur ákveðið að loka 8.000 kaffihúsum sínum seinnipart dags þann 29. maí til þess að þjálfa 175.000 starfsmenn sína í því hvernig maður á koma fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar. Tilkynning þessi kemur í kjölfar þess að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir á Starbucks kaffihúsi í Fíladelfíu í síðustu viku. Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum. Forstjóri kaffihúsakeðjunnar hefur neyðst til að biðja mennina afsökunar á þessari uppákomu.
Bandaríkin Viðskipti Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51