Ákærð fyrir að ljúga til um gæði stáls Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júlí 2018 07:02 Fyrirtækið hefur beðist afsökunar á blekkingarleiknum. Vísir/Getty Japanska stálframleiðslufyrirtækið Kobe Steel hefur verið ákært fyrir brot á samkeppnislögum. Forsvarsmenn fyrirtækisins játuðu að logið hafði verið til um styrk og gæði vara sem seldar voru til hundruð vðiskiptavina. Kobe Steel er þriðji stærsti stálframleiðandi Japans og sér ýmsum bíla- og flugvélaframleiðendum fyrir efni. Stórfyrirtæki líkt og Boeing, Toyota og General Motors hafa rannsakað hvort ófullnægjandi efni hafi verið notuð við framleiðslu hjá þeim en ekki hefur enn verið tilkynnt um slíkt. Í yfirlýsingu sem Kobe Steel sendi frá sér í gær biðst fyrirtækið afsökunar á blekkingarleiknum. Búið er að afhjúpa 688 tilfelli þar sem augljóst þykir að brögð hafi verið í tafli. Tilfellin eru sögð hafa sýnt fram á hvernig starfsmenn fyrirtækisins breyttu eða skálduðu upplýsingar um gæði varanna sem Kobe Steel seldi til fjölþjóðlegra viðskiptavina sinna. Framkvæmdastjóri Kobe Steel hefur sagt af sér vegna málsins og málsóknir gegn fyrirtækinu eru í undibúningi í Bandaríkjunum og Kanada. Boeing Fréttir af flugi Japan Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Japanska stálframleiðslufyrirtækið Kobe Steel hefur verið ákært fyrir brot á samkeppnislögum. Forsvarsmenn fyrirtækisins játuðu að logið hafði verið til um styrk og gæði vara sem seldar voru til hundruð vðiskiptavina. Kobe Steel er þriðji stærsti stálframleiðandi Japans og sér ýmsum bíla- og flugvélaframleiðendum fyrir efni. Stórfyrirtæki líkt og Boeing, Toyota og General Motors hafa rannsakað hvort ófullnægjandi efni hafi verið notuð við framleiðslu hjá þeim en ekki hefur enn verið tilkynnt um slíkt. Í yfirlýsingu sem Kobe Steel sendi frá sér í gær biðst fyrirtækið afsökunar á blekkingarleiknum. Búið er að afhjúpa 688 tilfelli þar sem augljóst þykir að brögð hafi verið í tafli. Tilfellin eru sögð hafa sýnt fram á hvernig starfsmenn fyrirtækisins breyttu eða skálduðu upplýsingar um gæði varanna sem Kobe Steel seldi til fjölþjóðlegra viðskiptavina sinna. Framkvæmdastjóri Kobe Steel hefur sagt af sér vegna málsins og málsóknir gegn fyrirtækinu eru í undibúningi í Bandaríkjunum og Kanada.
Boeing Fréttir af flugi Japan Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira