Einn stofnenda Benetton allur Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2018 08:58 Benetton-systkinin árið 1975. Carlo, Gilberto, Giuliana og Luciano. Getty/Mondadori Portfolio Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri. Gilberto stofnaði fyrirtækið United Colors of Benetton á sjöunda áratugnum ásamt systur sinni Giuliana og bræðrum sínum Luciano og Carlo. Benetton-fjölskyldan er ein sú valdamesta á Ítalíu, en hún hefur einnig auðgast í byggingaiðnaði, samgöngum og veitingarekstri.BBC greinir frá því að Gilberto hafi verið helsti drifkrafturinn að fjölskyldufyrirtækið leitaði inn á nýja markaði, og hætti að einblína á fataframleiðslu. Veitingastaðirnir Autogrill og flugvellir Rómarborgar eru meðal þess sem er í eigu Benetton-fjölskyldunnar. Fatamerkið Benetton var sérlega vinsælt á níunda og tíunda áratugnum, þar sem skærir litir réðu ríkjum. Auglýsingar fyrirtækisins hafa jafnan vakið mikla athygli og ögrað, en þar má nefna eina þar sem svört kona gaf hvítu barni brjóst. Þá hafa verið notaðar ljósmyndir af bandarískum föngum á dauðadeild í auglýsingum fyrirtækisins. Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri. Gilberto stofnaði fyrirtækið United Colors of Benetton á sjöunda áratugnum ásamt systur sinni Giuliana og bræðrum sínum Luciano og Carlo. Benetton-fjölskyldan er ein sú valdamesta á Ítalíu, en hún hefur einnig auðgast í byggingaiðnaði, samgöngum og veitingarekstri.BBC greinir frá því að Gilberto hafi verið helsti drifkrafturinn að fjölskyldufyrirtækið leitaði inn á nýja markaði, og hætti að einblína á fataframleiðslu. Veitingastaðirnir Autogrill og flugvellir Rómarborgar eru meðal þess sem er í eigu Benetton-fjölskyldunnar. Fatamerkið Benetton var sérlega vinsælt á níunda og tíunda áratugnum, þar sem skærir litir réðu ríkjum. Auglýsingar fyrirtækisins hafa jafnan vakið mikla athygli og ögrað, en þar má nefna eina þar sem svört kona gaf hvítu barni brjóst. Þá hafa verið notaðar ljósmyndir af bandarískum föngum á dauðadeild í auglýsingum fyrirtækisins.
Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira