Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. febrúar 2019 07:25 Flugvélin er algjör hlunkur. Getty/Robert Alexander Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. BBC greinir frá. Ákvörðunin var tekin eftir að Emirates, helsti pöntunaraðilia A380 vélanna, ákvað að minnka síðustu pöntun á vélunum úr 162 flugvélum niðu í 123 flugvélar. Emirates hefur frá því að flugvéln var kynnt til sögunnar byggt viðskiptamódel sitt á notkun hinna gríðarstóru flugvéla, en undanfarin ár hefur flugfélagið þó glímt við erfiðleika í samkeppni við keppinauta sem nota minni og hagkvæmari flugvélar. Airbus segir að minnkun pöntunar Emirates þýði að ekki borgi sig fyrir flugvélaframleiðandann að halda framleiðslunni áfram eftir að búið verði að uppfylla þær pantanir sem fyrir eru. Talið er að ákvörðun Airbus geti haft áhrif á allt fimm þúsund starfsmenn sem koma að framleiðslunni. Á móti kemur hins vegar að Airbus hyggst auka framleiðslu á A320. Þrátt fyrir að Emirates hafi minnkað pöntunina á A380 hefur félagið pantað 70 aðrar smærri flugvélar frá framleiðandanum. A380 þykir einstök enda geta farþegar setið á tveimur hæðum í flugvélinni. Fyrsta flug slíkrar flugvélar var flogið árið 2005 en Singapore Airlines var fyrsta flugfélagið til að taka slíka flugvél í notkun. Allt að 853 farþegar geta setið í flugvélinni, en algengast er að pláss sé fyrir um 500. Airbus Fréttir af flugi Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. BBC greinir frá. Ákvörðunin var tekin eftir að Emirates, helsti pöntunaraðilia A380 vélanna, ákvað að minnka síðustu pöntun á vélunum úr 162 flugvélum niðu í 123 flugvélar. Emirates hefur frá því að flugvéln var kynnt til sögunnar byggt viðskiptamódel sitt á notkun hinna gríðarstóru flugvéla, en undanfarin ár hefur flugfélagið þó glímt við erfiðleika í samkeppni við keppinauta sem nota minni og hagkvæmari flugvélar. Airbus segir að minnkun pöntunar Emirates þýði að ekki borgi sig fyrir flugvélaframleiðandann að halda framleiðslunni áfram eftir að búið verði að uppfylla þær pantanir sem fyrir eru. Talið er að ákvörðun Airbus geti haft áhrif á allt fimm þúsund starfsmenn sem koma að framleiðslunni. Á móti kemur hins vegar að Airbus hyggst auka framleiðslu á A320. Þrátt fyrir að Emirates hafi minnkað pöntunina á A380 hefur félagið pantað 70 aðrar smærri flugvélar frá framleiðandanum. A380 þykir einstök enda geta farþegar setið á tveimur hæðum í flugvélinni. Fyrsta flug slíkrar flugvélar var flogið árið 2005 en Singapore Airlines var fyrsta flugfélagið til að taka slíka flugvél í notkun. Allt að 853 farþegar geta setið í flugvélinni, en algengast er að pláss sé fyrir um 500.
Airbus Fréttir af flugi Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira