Island Aviation fær útgefið flugrekstrarleyfi Atli Ísleifsson skrifar 28. febrúar 2019 08:55 Afhending flugrekstrarleyfis hjá Samgöngustofu fyrr í mánuðinum. Reynir Þór Guðmundsson framkvæmdarstjóri Island Aviation og Þröstur Erlingsson skoðunarmaður flugrekstrardeildar. Mynd/Island Aviation Island Aviation hefur fengið útgefið flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu, en félagið mun hefja flugrekstur sinn í Reykjavík í útsýnisflugi. Félagið mun notað til flugsins fjögurra sæta flugvél af gerðinni Cirrus SR22. Í tilkynningu frá félaginu segir að Wow air hafi verið síðasti flugrekstraraðilinn til að fá útgefið flugrekstrarleyfi á Íslandi en það var árið 2013. Þá segir að Cirrus SR22 flugvélar séu kraftmiklar, hraðfleygar og með fallhlíf sem staðalbúnað. „Þetta er í fyrsta skiptið á Íslandi sem að flugvél í atvinnuflugi er búin slíkum búnaði. Búnaðurinn hefur sannað sig undanfarin ár og bjargað mannslífum. Island Aviation mun sérhæfa sig í lúxus útsýnisflugi þar sem áhersla verður lögð á upplifun, fagmennsku og þægindi.“ Hjá félaginu sinnir Reynir Þór Guðmundsson stöðu framkvæmdarstjóra, flugrekstrarstjóra, tæknistjóra og flugstjóra og Greta Björg Egilsdóttir stöðu þjónustu-og markaðsstjóra. Segir að Reynir Þór sé með mikla reynslu sem atvinnuflugmaður, flugvirki og framkvæmdarstjóri. Hafi hann meðal annars starfað hjá Landsflugi, Jöklaflugi, Viking Hellas, Ernir og Þyrlufélaginu.Cirrus SR22.Mynd/Island AviationFlugvélin er búin fallhlíf.Island Aviation Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Island Aviation hefur fengið útgefið flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu, en félagið mun hefja flugrekstur sinn í Reykjavík í útsýnisflugi. Félagið mun notað til flugsins fjögurra sæta flugvél af gerðinni Cirrus SR22. Í tilkynningu frá félaginu segir að Wow air hafi verið síðasti flugrekstraraðilinn til að fá útgefið flugrekstrarleyfi á Íslandi en það var árið 2013. Þá segir að Cirrus SR22 flugvélar séu kraftmiklar, hraðfleygar og með fallhlíf sem staðalbúnað. „Þetta er í fyrsta skiptið á Íslandi sem að flugvél í atvinnuflugi er búin slíkum búnaði. Búnaðurinn hefur sannað sig undanfarin ár og bjargað mannslífum. Island Aviation mun sérhæfa sig í lúxus útsýnisflugi þar sem áhersla verður lögð á upplifun, fagmennsku og þægindi.“ Hjá félaginu sinnir Reynir Þór Guðmundsson stöðu framkvæmdarstjóra, flugrekstrarstjóra, tæknistjóra og flugstjóra og Greta Björg Egilsdóttir stöðu þjónustu-og markaðsstjóra. Segir að Reynir Þór sé með mikla reynslu sem atvinnuflugmaður, flugvirki og framkvæmdarstjóri. Hafi hann meðal annars starfað hjá Landsflugi, Jöklaflugi, Viking Hellas, Ernir og Þyrlufélaginu.Cirrus SR22.Mynd/Island AviationFlugvélin er búin fallhlíf.Island Aviation
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira