Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. mars 2019 07:57 Maðurinn sér hér þurrka af væng Airbus-þotu í Yichang í Kína. Getty/VCG Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Gengið var frá samningnum meðfram opinberri heimsókn Kínaforseta, Xi Jinping, til Frakklands en talið er að samningsupphæðin nemi um 30 milljörðum evra. Samningurinn milli Airbus og kínversku ríkisflugvélaleigunnar CASC felur í sér kaup þess síðarnefnda á 290 A320-þotum og tíu A350 breiðþotum. Fjöldinn er töluvert meiri en greinendur höfðu gert ráð fyrir en ekki hafði verið búist við því að samningurinn yrði sambærilegur þeim sem CASC undirritaði við Boeing árið 2017. Hann hljóðaði jafnframt upp á kaup á 300 þotum, alls 260 Boeing 737-vélum og 40 787/777. Samningurinn sem CASC undirritaði við Airbus í París í gær er af greinendum talinn marka endalok ákveðins „þurrkatímabils“ í opinberum innkaupum Kínverja. Þeim hafi ekki tekist að ganga frá slíkum ógnarsamningum á síðustu misserum, meðfram hatrömmu viðskiptastríði sínu við Bandaríkin sem unnið er að leysa að þessi dægrin. Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hafði jafnvel gert sér í hugarlund að geta gengið frá öðrum 2017-samningi við Kínverja eftir að búið væri að höggva á viðskiptastríðshnútinn. Kyrrsetning Boeing 737-MAX vélanna á síðustu vikum og Airbus-samningurinn eru þó talin draga stórkostlega úr líkunum á því að Kínverjar kaupi þotur frá Boeing á næstunni. Airbus Boeing Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Hugbúnaðaruppfærsla Boeing skref í átt að flugi Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. 25. mars 2019 14:30 Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. 25. mars 2019 09:45 Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. 26. mars 2019 06:00 Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Gengið var frá samningnum meðfram opinberri heimsókn Kínaforseta, Xi Jinping, til Frakklands en talið er að samningsupphæðin nemi um 30 milljörðum evra. Samningurinn milli Airbus og kínversku ríkisflugvélaleigunnar CASC felur í sér kaup þess síðarnefnda á 290 A320-þotum og tíu A350 breiðþotum. Fjöldinn er töluvert meiri en greinendur höfðu gert ráð fyrir en ekki hafði verið búist við því að samningurinn yrði sambærilegur þeim sem CASC undirritaði við Boeing árið 2017. Hann hljóðaði jafnframt upp á kaup á 300 þotum, alls 260 Boeing 737-vélum og 40 787/777. Samningurinn sem CASC undirritaði við Airbus í París í gær er af greinendum talinn marka endalok ákveðins „þurrkatímabils“ í opinberum innkaupum Kínverja. Þeim hafi ekki tekist að ganga frá slíkum ógnarsamningum á síðustu misserum, meðfram hatrömmu viðskiptastríði sínu við Bandaríkin sem unnið er að leysa að þessi dægrin. Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hafði jafnvel gert sér í hugarlund að geta gengið frá öðrum 2017-samningi við Kínverja eftir að búið væri að höggva á viðskiptastríðshnútinn. Kyrrsetning Boeing 737-MAX vélanna á síðustu vikum og Airbus-samningurinn eru þó talin draga stórkostlega úr líkunum á því að Kínverjar kaupi þotur frá Boeing á næstunni.
Airbus Boeing Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Hugbúnaðaruppfærsla Boeing skref í átt að flugi Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. 25. mars 2019 14:30 Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. 25. mars 2019 09:45 Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. 26. mars 2019 06:00 Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Hugbúnaðaruppfærsla Boeing skref í átt að flugi Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. 25. mars 2019 14:30
Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. 25. mars 2019 09:45
Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. 26. mars 2019 06:00
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent