Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 09:03 Skjáskot úr auglýsingunni. Mynd/Skjáskot. Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans. MillerCoors vill að auglýsingin verði bönnuð og að Anheuser birti leiðréttingu. Í auglýsingunum sem málið snýst um er Bud Light bjórinn sem framleiddur er af Anheuser auglýstur en helsti keppinautur þeirrar bjórtegundar er einmitt bjórarnir Coors Light og Miller Lite, sem framleiddir eru af MillerCoors. Í auglýsingunum er sú staðreynd dregin fram að sætuefni Bud Lite sé hrísgrjon en ekki hið umdeilda sætuefni kornsýróp. Þar má meðal annars sjá Bud Light kónginn og kóna hans velta því fyrir sér hvað þeir eigi að gera við tunnu af kornsýrópi sem send var fyrir mistök til þeirra. Rúlla þeir tunnunni að Miller Lite kastalanum til þess að sjá hvort að tunnan eigi heima þar en þar uppgötva þeir að þar er nóg af tunnum af kornsýrópi. Að lokum finna þeir Coors Light kastalann og þar á tunnan heima. Í stefnunni MillerCors segir að Anheuser hafi með auglýsingunum ætlað sér að hræða viðskiptavini til þess að skipta úr Miller Lite og Coors Light yfir í Bud Light. Þá segist fyrirtækið að það noti aðeins venjulegt kornsýróp en ekki það sem innihaldi mikinn ávaxtasykur (frúktósa), annað en Anheuser sem MillerCoors sgeir að keppinauturinn noti í drykki á borð við Rita's Berry-A-Rita. Fer MillerCoors fram á það að Anheuser birti auglýsingar þar sem hinar fyrri auglýsingar séu leiðréttar, auk þess sem það krefst skaðabóta. Anheuser segist hins vegar standa við auglýsingarnar. Áfengi og tóbak Bandaríkin Neytendur Tengdar fréttir Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans. MillerCoors vill að auglýsingin verði bönnuð og að Anheuser birti leiðréttingu. Í auglýsingunum sem málið snýst um er Bud Light bjórinn sem framleiddur er af Anheuser auglýstur en helsti keppinautur þeirrar bjórtegundar er einmitt bjórarnir Coors Light og Miller Lite, sem framleiddir eru af MillerCoors. Í auglýsingunum er sú staðreynd dregin fram að sætuefni Bud Lite sé hrísgrjon en ekki hið umdeilda sætuefni kornsýróp. Þar má meðal annars sjá Bud Light kónginn og kóna hans velta því fyrir sér hvað þeir eigi að gera við tunnu af kornsýrópi sem send var fyrir mistök til þeirra. Rúlla þeir tunnunni að Miller Lite kastalanum til þess að sjá hvort að tunnan eigi heima þar en þar uppgötva þeir að þar er nóg af tunnum af kornsýrópi. Að lokum finna þeir Coors Light kastalann og þar á tunnan heima. Í stefnunni MillerCors segir að Anheuser hafi með auglýsingunum ætlað sér að hræða viðskiptavini til þess að skipta úr Miller Lite og Coors Light yfir í Bud Light. Þá segist fyrirtækið að það noti aðeins venjulegt kornsýróp en ekki það sem innihaldi mikinn ávaxtasykur (frúktósa), annað en Anheuser sem MillerCoors sgeir að keppinauturinn noti í drykki á borð við Rita's Berry-A-Rita. Fer MillerCoors fram á það að Anheuser birti auglýsingar þar sem hinar fyrri auglýsingar séu leiðréttar, auk þess sem það krefst skaðabóta. Anheuser segist hins vegar standa við auglýsingarnar.
Áfengi og tóbak Bandaríkin Neytendur Tengdar fréttir Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30