Bogi Nils og Ægir Páll nýir inn í stjórn SA Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2019 12:46 Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. SA Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, og Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri HB Granda, hafa komið nýir inn í stjórn Samtaka atvinnulífsins. Aðalfundur samtakanna fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Þeir Bogi Nils og Ægir Páll taka sæti Ólafs Rögnvaldssonar og Péturs Þ. Óskarssonar sem ganga úr stjórninni. „Eyjólfur Árni Rafnsson var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja SA í aðdraganda aðalfundar SA. Eyjólfur hlaut 96,5% greiddra atkvæða og var þátttaka góð,“ segir í tilkynningu á vef SA. Að neðan má sjá yfirlit yfir stjórnarmenn í stjórn SA 2019-20. Árni Sigurjónsson, Marel Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla DMI Bogi Nils Bogason, Icelandair Davíð Torfi Ólafsson, Íslandshótel Elín Hjálmsdóttir, Eimskipafélag Íslands Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís Gunnar Egill Sigurðsson, Samkaup Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Helga Árnadóttir, Bláa Lónið Hjörleifur Stefánsson, Nes-raf Hörður Arnarson, Landsvirkjun Jens Garðar Helgason, Laxar fiskeldi Jón Ólafur Halldórsson, Olíuverzlun Íslands Margrét Sanders, Strategía Rannveig Rist, Rio Tinto Íslandi Sigurður R. Ragnarsson, Íslenskir aðalverktakar Sigurður Viðarsson, Tryggingamiðstöðin Valgerður Hrund Skúladóttir, Sensa Ægir Páll Friðbertsson, HB Grandi Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Sjá meira
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, og Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri HB Granda, hafa komið nýir inn í stjórn Samtaka atvinnulífsins. Aðalfundur samtakanna fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Þeir Bogi Nils og Ægir Páll taka sæti Ólafs Rögnvaldssonar og Péturs Þ. Óskarssonar sem ganga úr stjórninni. „Eyjólfur Árni Rafnsson var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja SA í aðdraganda aðalfundar SA. Eyjólfur hlaut 96,5% greiddra atkvæða og var þátttaka góð,“ segir í tilkynningu á vef SA. Að neðan má sjá yfirlit yfir stjórnarmenn í stjórn SA 2019-20. Árni Sigurjónsson, Marel Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla DMI Bogi Nils Bogason, Icelandair Davíð Torfi Ólafsson, Íslandshótel Elín Hjálmsdóttir, Eimskipafélag Íslands Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís Gunnar Egill Sigurðsson, Samkaup Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Helga Árnadóttir, Bláa Lónið Hjörleifur Stefánsson, Nes-raf Hörður Arnarson, Landsvirkjun Jens Garðar Helgason, Laxar fiskeldi Jón Ólafur Halldórsson, Olíuverzlun Íslands Margrét Sanders, Strategía Rannveig Rist, Rio Tinto Íslandi Sigurður R. Ragnarsson, Íslenskir aðalverktakar Sigurður Viðarsson, Tryggingamiðstöðin Valgerður Hrund Skúladóttir, Sensa Ægir Páll Friðbertsson, HB Grandi
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Sjá meira