Bogi Nils og Ægir Páll nýir inn í stjórn SA Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2019 12:46 Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. SA Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, og Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri HB Granda, hafa komið nýir inn í stjórn Samtaka atvinnulífsins. Aðalfundur samtakanna fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Þeir Bogi Nils og Ægir Páll taka sæti Ólafs Rögnvaldssonar og Péturs Þ. Óskarssonar sem ganga úr stjórninni. „Eyjólfur Árni Rafnsson var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja SA í aðdraganda aðalfundar SA. Eyjólfur hlaut 96,5% greiddra atkvæða og var þátttaka góð,“ segir í tilkynningu á vef SA. Að neðan má sjá yfirlit yfir stjórnarmenn í stjórn SA 2019-20. Árni Sigurjónsson, Marel Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla DMI Bogi Nils Bogason, Icelandair Davíð Torfi Ólafsson, Íslandshótel Elín Hjálmsdóttir, Eimskipafélag Íslands Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís Gunnar Egill Sigurðsson, Samkaup Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Helga Árnadóttir, Bláa Lónið Hjörleifur Stefánsson, Nes-raf Hörður Arnarson, Landsvirkjun Jens Garðar Helgason, Laxar fiskeldi Jón Ólafur Halldórsson, Olíuverzlun Íslands Margrét Sanders, Strategía Rannveig Rist, Rio Tinto Íslandi Sigurður R. Ragnarsson, Íslenskir aðalverktakar Sigurður Viðarsson, Tryggingamiðstöðin Valgerður Hrund Skúladóttir, Sensa Ægir Páll Friðbertsson, HB Grandi Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, og Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri HB Granda, hafa komið nýir inn í stjórn Samtaka atvinnulífsins. Aðalfundur samtakanna fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Þeir Bogi Nils og Ægir Páll taka sæti Ólafs Rögnvaldssonar og Péturs Þ. Óskarssonar sem ganga úr stjórninni. „Eyjólfur Árni Rafnsson var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja SA í aðdraganda aðalfundar SA. Eyjólfur hlaut 96,5% greiddra atkvæða og var þátttaka góð,“ segir í tilkynningu á vef SA. Að neðan má sjá yfirlit yfir stjórnarmenn í stjórn SA 2019-20. Árni Sigurjónsson, Marel Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla DMI Bogi Nils Bogason, Icelandair Davíð Torfi Ólafsson, Íslandshótel Elín Hjálmsdóttir, Eimskipafélag Íslands Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís Gunnar Egill Sigurðsson, Samkaup Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Helga Árnadóttir, Bláa Lónið Hjörleifur Stefánsson, Nes-raf Hörður Arnarson, Landsvirkjun Jens Garðar Helgason, Laxar fiskeldi Jón Ólafur Halldórsson, Olíuverzlun Íslands Margrét Sanders, Strategía Rannveig Rist, Rio Tinto Íslandi Sigurður R. Ragnarsson, Íslenskir aðalverktakar Sigurður Viðarsson, Tryggingamiðstöðin Valgerður Hrund Skúladóttir, Sensa Ægir Páll Friðbertsson, HB Grandi
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira