Vísir og Alfreð í samstarf Tinni Sveinsson skrifar 14. maí 2019 14:30 Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs, og Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Vísir/Vilhelm Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis. Fólk í atvinnuleit getur nú farið inn á slóðina visir.is/atvinna og fundið þar úrval atvinnuauglýsinga, flokkaðar eftir starfsgreinum. „Vísir er einn stærsti fréttamiðill Íslands með yfir tvær milljónir heimsókna í hverri viku. Í gegnum árin hefur Vísir verið sterkur staður fyrir atvinnuauglýsingar og upp á síðkastið hefur Alfreð náð gríðarlegum árangri á þeim vettvangi. Það gleður okkur því að hefja þetta samstarf. Við trúum því að það verði Íslendingum í atvinnuleit, sem og fyrirtækjum sem leita að réttum starfskröftum, til góða,“ segir Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Viðskiptavinum Alfreðs gefst tækifæri á að kaupa aukabirtingar á auglýsingum sínum á atvinnuvef Vísis.Atvinnuvefinn má jafnframt nálgast efst á Vísi, við hliðina á fasteignavefnum.„Næst þegar þú auglýsir í Alfreð þá ættirðu að sjá þann valmöguleika að birta auglýsinguna þína einnig á Vísi. Við bjóðum viðskiptavinum okkur að prófa þessa aukatengingu án endurgjalds í tvígang til 31. júlí,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. Alfreð var stofnaður og settur í loftið í febrúar 2013. Síðan hafa Alfreð appið og vefurinn alfred.is vaxið hratt og er Alfreð nú orðinn stærsti atvinnuleitarmiðillinn á Íslandi. Notendur Alfreðs eru rúmlega 80 þúsund og fjölgar á hverjum degi. Þeir geta útbúið prófíl hjá Alfreð og sótt þannig um störf. Fyrirtæki geta síðan farið yfir umsóknir í glæsilegu ráðningakerfi Alfreðs.Atvinnuvef Vísis og Alfreðs má nálgast hér. Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis. Fólk í atvinnuleit getur nú farið inn á slóðina visir.is/atvinna og fundið þar úrval atvinnuauglýsinga, flokkaðar eftir starfsgreinum. „Vísir er einn stærsti fréttamiðill Íslands með yfir tvær milljónir heimsókna í hverri viku. Í gegnum árin hefur Vísir verið sterkur staður fyrir atvinnuauglýsingar og upp á síðkastið hefur Alfreð náð gríðarlegum árangri á þeim vettvangi. Það gleður okkur því að hefja þetta samstarf. Við trúum því að það verði Íslendingum í atvinnuleit, sem og fyrirtækjum sem leita að réttum starfskröftum, til góða,“ segir Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Viðskiptavinum Alfreðs gefst tækifæri á að kaupa aukabirtingar á auglýsingum sínum á atvinnuvef Vísis.Atvinnuvefinn má jafnframt nálgast efst á Vísi, við hliðina á fasteignavefnum.„Næst þegar þú auglýsir í Alfreð þá ættirðu að sjá þann valmöguleika að birta auglýsinguna þína einnig á Vísi. Við bjóðum viðskiptavinum okkur að prófa þessa aukatengingu án endurgjalds í tvígang til 31. júlí,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. Alfreð var stofnaður og settur í loftið í febrúar 2013. Síðan hafa Alfreð appið og vefurinn alfred.is vaxið hratt og er Alfreð nú orðinn stærsti atvinnuleitarmiðillinn á Íslandi. Notendur Alfreðs eru rúmlega 80 þúsund og fjölgar á hverjum degi. Þeir geta útbúið prófíl hjá Alfreð og sótt þannig um störf. Fyrirtæki geta síðan farið yfir umsóknir í glæsilegu ráðningakerfi Alfreðs.Atvinnuvef Vísis og Alfreðs má nálgast hér.
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira