Fyrsti starfsmaður Uber hættir í stjórn fyrirtækisins Sylvía Hall skrifar 24. maí 2019 22:54 Ryan Graves sést hér til hægri. Vísir/Getty Ryan Graves, fyrsti starfsmaður Uber og fyrrum forstjóri fyrirtækisins, hefur tilkynnt stjórn fyrirtækisins að hann muni láta af störfum sem stjórnarmeðlimur frá og með mánudeginum. Graves tilkynnti stjórninni ákvörðun sína fyrr í vikunni en hann hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2010 og var fyrsti starfsmaður sem fyrirtækið réði til sín. Hann gegndi stöðu forstjóra fyrirtækisins í skamman tíma þar til einn stofnenda þess, Travis Kalanick, tók við stöðunni. Síðan þá hefur hann setið í stjórn fyrirtækisins. Bandaríkin Tengdar fréttir Uber bjargaði fjármálum Armstrong Lance Armstrong hefur getað borgað skuldir sínar vegna frábærrar fjárfestingar fyrir átta árum síðan. 7. desember 2018 11:30 Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34 Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. 6. mars 2019 09:00 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ryan Graves, fyrsti starfsmaður Uber og fyrrum forstjóri fyrirtækisins, hefur tilkynnt stjórn fyrirtækisins að hann muni láta af störfum sem stjórnarmeðlimur frá og með mánudeginum. Graves tilkynnti stjórninni ákvörðun sína fyrr í vikunni en hann hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2010 og var fyrsti starfsmaður sem fyrirtækið réði til sín. Hann gegndi stöðu forstjóra fyrirtækisins í skamman tíma þar til einn stofnenda þess, Travis Kalanick, tók við stöðunni. Síðan þá hefur hann setið í stjórn fyrirtækisins.
Bandaríkin Tengdar fréttir Uber bjargaði fjármálum Armstrong Lance Armstrong hefur getað borgað skuldir sínar vegna frábærrar fjárfestingar fyrir átta árum síðan. 7. desember 2018 11:30 Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34 Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. 6. mars 2019 09:00 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Uber bjargaði fjármálum Armstrong Lance Armstrong hefur getað borgað skuldir sínar vegna frábærrar fjárfestingar fyrir átta árum síðan. 7. desember 2018 11:30
Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34
Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. 6. mars 2019 09:00