Metsekt vegna gagnaleka hjá British Airways Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2019 08:36 Breska flugfélagið British Airways á yfir höfði sér metsekt upp á rúmar 183 milljónir punda, jafnvirði tæpra 29 milljarða króna, eftir að hakkarar stálu persónuupplýsingum um hálfa milljón farþega af vefsíðu þess í fyrra. Persónuverndaryfirvöld segja að öryggisráðstöfunum á vefsíðu flugfélagsins hafi verið verulega ábótavant. Sektin nemur um 1,5% af veltu British Airways á heimsvísu árið 2017, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugfélagið ætlar að áfrýja sektinni sem byggir á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins sem tók gildi í fyrra. Samkvæmt þeim er hægt að sekta fyrirtæki um allt að 4% af veltu þeirra fyrir brot á reglunum. Hakkararnir beindi umferð frá vefsíðu British Airways yfir á síðu sem var látin líta út eins og vefsíða flugfélagsins. Þar nörruðu þeir fólk til að gefa upp upplýsingar um sig, greiðslukort og heimilisfang. Bretland Fréttir af flugi Persónuvernd Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways á yfir höfði sér metsekt upp á rúmar 183 milljónir punda, jafnvirði tæpra 29 milljarða króna, eftir að hakkarar stálu persónuupplýsingum um hálfa milljón farþega af vefsíðu þess í fyrra. Persónuverndaryfirvöld segja að öryggisráðstöfunum á vefsíðu flugfélagsins hafi verið verulega ábótavant. Sektin nemur um 1,5% af veltu British Airways á heimsvísu árið 2017, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugfélagið ætlar að áfrýja sektinni sem byggir á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins sem tók gildi í fyrra. Samkvæmt þeim er hægt að sekta fyrirtæki um allt að 4% af veltu þeirra fyrir brot á reglunum. Hakkararnir beindi umferð frá vefsíðu British Airways yfir á síðu sem var látin líta út eins og vefsíða flugfélagsins. Þar nörruðu þeir fólk til að gefa upp upplýsingar um sig, greiðslukort og heimilisfang.
Bretland Fréttir af flugi Persónuvernd Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira