Uber tapaði rúmum fimm milljörðum dollara Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2019 21:00 Verðbréfaútboð Uber í maí stóð ekki undir væntingum. Vísir/EPA Vöxtur farveitunnar Uber hefur aldrei verið minni og fyrirtækið tapaði tveimur milljörðum dollara, jafnvirði um 638 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Stærstur hluti tapsins er vegna greiðslna til starfsmanna sem áttu hlutabréf í kjölfar verðbréfaútboðs sem stóð ekki undir væntingum í maí. Tapið er það stærsta í sögu Uber. Fyrir utan greiðslurnar til starfsmanna tapaði fyrirtækið 1,3 milljörðum dollara, nærri því tvöfalt meira en í fyrra, að sögn New York Times. Tekjur Uber uxu um 3,1 milljarð sem er 14% meira en í fyrra. Það er engu að síður minnsti vöxtur sem fyrirtækið hefur greint frá í uppgjörum sínum. Lyft, keppinautur Uber, tilkynnti í gær að útlit væri fyrir að fyrirtækið myndi ekki tapa eins miklu á þessu ári og fyrri spár gerðu ráð fyrir. Fyrirtækin eiga meðal annars í harðri samkeppni í heimsendingum á mat. Uber greindi frá því að áskrifendafjöldi þess hefði tvöfaldast á öðrum ársfjórðungi. Bandaríkin Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Vöxtur farveitunnar Uber hefur aldrei verið minni og fyrirtækið tapaði tveimur milljörðum dollara, jafnvirði um 638 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Stærstur hluti tapsins er vegna greiðslna til starfsmanna sem áttu hlutabréf í kjölfar verðbréfaútboðs sem stóð ekki undir væntingum í maí. Tapið er það stærsta í sögu Uber. Fyrir utan greiðslurnar til starfsmanna tapaði fyrirtækið 1,3 milljörðum dollara, nærri því tvöfalt meira en í fyrra, að sögn New York Times. Tekjur Uber uxu um 3,1 milljarð sem er 14% meira en í fyrra. Það er engu að síður minnsti vöxtur sem fyrirtækið hefur greint frá í uppgjörum sínum. Lyft, keppinautur Uber, tilkynnti í gær að útlit væri fyrir að fyrirtækið myndi ekki tapa eins miklu á þessu ári og fyrri spár gerðu ráð fyrir. Fyrirtækin eiga meðal annars í harðri samkeppni í heimsendingum á mat. Uber greindi frá því að áskrifendafjöldi þess hefði tvöfaldast á öðrum ársfjórðungi.
Bandaríkin Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira