Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla Sighvatur Arnmundsson skrifar 4. september 2019 07:30 Xi Jinping, aðalritari og leiðtogi Kína. Nordicphotos/Getty Kínversk stjórnvöld hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptamálastofnuninni (WTO) vegna framferðis Bandaríkjamanna. Þetta staðfestu fulltrúar kínverska viðskiptaráðuneytisins í gær. Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Samkvæmt heimildum Reuters-fréttastofunnar hafa tollar Bandaríkjamanna áhrif á innflutning sem nemur um 300 milljörðum dollara. Ekki fengust frekari upplýsingar um kæruna til WTO en Kínverjar telja aðgerðir Bandaríkjamanna í andstöðu við samkomulag sem þjóðirnar náðu í Osaka. Bandarísk stjórnvöld segja aðgerðirnar hins vegar viðbrögð við þjófnaði Kínverja á hugverkum sem samningar WTO nái ekki yfir. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Kína Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínversk stjórnvöld hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptamálastofnuninni (WTO) vegna framferðis Bandaríkjamanna. Þetta staðfestu fulltrúar kínverska viðskiptaráðuneytisins í gær. Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Samkvæmt heimildum Reuters-fréttastofunnar hafa tollar Bandaríkjamanna áhrif á innflutning sem nemur um 300 milljörðum dollara. Ekki fengust frekari upplýsingar um kæruna til WTO en Kínverjar telja aðgerðir Bandaríkjamanna í andstöðu við samkomulag sem þjóðirnar náðu í Osaka. Bandarísk stjórnvöld segja aðgerðirnar hins vegar viðbrögð við þjófnaði Kínverja á hugverkum sem samningar WTO nái ekki yfir.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Kína Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira