Tíu ára fangelsi fyrir að skjóta mann á heimili hans Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2019 22:09 Allison Jean, móðir Botham, fyrir utan dómsal í Dallas í síðustu viku. Sonur hennar var 26 ára gamall og átti sér einskis ills von þegar hann var skotinn til bana í eigin íbúð. AP/Tom Fox Lögreglukona í Dallas í Bandaríkjunum var í dag dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skotið óvopnaðan nágranna sinn til bana þegar hún fór íbúðarvillt. Kviðdómur sakfelldi konuna fyrir morð þrátt fyrir að verjendur hennar hefðu byggt á að hún hafi skotið hann í sjálfsvörn þar sem hún hafi talið sig vera í sinni eigin íbúð. Atvikið átti sér stað í september í fyrra þegar lögreglukonan Amber Guyger var á leið heim úr vinnu. Hún segist hafa farið íbúðarvillt þegar hún fór inn í íbúð á hæð beint fyrir ofan hennar eigin. Þar skaut hún Botham Jean, 26 ára gamlan endurskoðanda, til bana. Jean var óvopnaður og var að horfa á sjónvarpið þegar Guyger skaut hann. Guyger hefur sagt að hún hafi talið að Jean væri innbrotsþjófur í íbúðinni hennar. Lögmenn hennar reyndu því að byggja vörn hennar á að hún hafi verið í neyðarrétti að verja heimili sitt. Kviðdómendur höfnuðu því en ákváðu engu að síður refsingu hennar neðarlega í refsiramma sem náði í allt að 99 ár, að sögn Washington Post. Drápið á Jean varð kveikjan að mótmælum í Bandaríkjunum. Jean var svartur en Guyger hvít og kom atvikið í kjölfar hrinu tilfella þar sem hvítir lögregluþjónar skutu óvopnaða blökkumenn til bana. Bandaríkin Tengdar fréttir Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1. október 2019 17:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Lögreglukona í Dallas í Bandaríkjunum var í dag dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skotið óvopnaðan nágranna sinn til bana þegar hún fór íbúðarvillt. Kviðdómur sakfelldi konuna fyrir morð þrátt fyrir að verjendur hennar hefðu byggt á að hún hafi skotið hann í sjálfsvörn þar sem hún hafi talið sig vera í sinni eigin íbúð. Atvikið átti sér stað í september í fyrra þegar lögreglukonan Amber Guyger var á leið heim úr vinnu. Hún segist hafa farið íbúðarvillt þegar hún fór inn í íbúð á hæð beint fyrir ofan hennar eigin. Þar skaut hún Botham Jean, 26 ára gamlan endurskoðanda, til bana. Jean var óvopnaður og var að horfa á sjónvarpið þegar Guyger skaut hann. Guyger hefur sagt að hún hafi talið að Jean væri innbrotsþjófur í íbúðinni hennar. Lögmenn hennar reyndu því að byggja vörn hennar á að hún hafi verið í neyðarrétti að verja heimili sitt. Kviðdómendur höfnuðu því en ákváðu engu að síður refsingu hennar neðarlega í refsiramma sem náði í allt að 99 ár, að sögn Washington Post. Drápið á Jean varð kveikjan að mótmælum í Bandaríkjunum. Jean var svartur en Guyger hvít og kom atvikið í kjölfar hrinu tilfella þar sem hvítir lögregluþjónar skutu óvopnaða blökkumenn til bana.
Bandaríkin Tengdar fréttir Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1. október 2019 17:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1. október 2019 17:41