Ein frægasta kappakstursbraut heims seld Kjartan Kjartansson skrifar 5. nóvember 2019 14:00 Frá Indy 500-kappakstrinum í maí. Fremstur í flokki fer Simon Pagenaud, ökumaður Penske, sem hrósaði sigri. AP/Darron Cummings Roger Penske, einn þekktasti liðsstjóra og bíleigandi í sögu akstursíþrótta, hefur fest kaup á Indianapolis-kappakstursbrautinni í Indiana í Bandaríkjunum. Tilkynnt var um kaupin í gær en Penske keypti í leiðinni Indycar-kappakstursröðina. Kappakstursbrautin í Indianapolis er sú elsta í heiminum, byggð árið 1909. Þar hefur Indy 500-kappaksturinn verið haldinn í rúma öld en í seinni tíð hefur einnig verið keppt þar í NASCAR. Til skamms tíma var haldið Formúlu 1-mót á hluta gömlu brautarinnar í Indianapolis en sú keppni lagðist af árið 2007. Brautin hefur verið í eigu Hulman-fjölskyldunnar undanfarin 74 ár en Tony Hulman George, stjórnarformaður fjölskyldufyrirtækisins, mun áfram stýra rekstri hennar fyrir hönd Penske-fyrirtækisins. Kaupin ganga í gegn í byrjun næsta árs, að sögn AP-fréttastofunnar. Penske er eitt þekktasta nafnið í sögu akstursíþrótta. Hann á meðal annars lið í Indycar-mótaröðinni, NASCAR og IMSA-sportbílakeppninni auk annars fyrirtækjareksturs í Bandaríkjunum. Lið Penske hafa verið sigursæl í Indy 500-kappakstrinum. Hann hefur hrósað sigri þar átján sinnum, oftar en nokkur annar liðsstjóri og bíleigandi í Indycar. Ökumenn Penske hafa unnið keppnina tvö undanfarin ár. Sjálfur hefur Penske, sem er 82 ára gamall, stýrt keppnisáætlun ástralska ökumannsins Wills Power sem vann Indy 500 í fyrra. Akstursíþróttir Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Alonso ekki með í Indy 500 Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn datt út í tímatökum fyrir Indy 500 kappaksturinn sem fer fram næstu helgi. 20. maí 2019 17:30 Franchitti fagnaði sigri í Indy 500 | afdrifarík mistök hjá Sato Skoski ökumaðurinn Dario Franchitti sigraði í Indy 500 kappakstrinum sem fram fór í Indianapolis í gær. Mótið er eitt það þekktasta í kappakstursíþróttinni og var þetta í 96. sinn sem keppnin fer fram. Franchitti þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessa keppni. 28. maí 2012 11:30 Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29. maí 2017 07:00 Ótrúleg mistök á lokahring Indy-500 kappakstursins Bandaríkjamaðurinn J.R. Hildebrand fór illa að ráði sínu í Indianapolis-500 kappakstrinum sem lfram fór í gær. Hinn 23 ára nýliði hafði gott forskot á keppinauta sína á lokahringnum þegar hann missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann keyrði á vegg. 30. maí 2011 09:30 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Roger Penske, einn þekktasti liðsstjóra og bíleigandi í sögu akstursíþrótta, hefur fest kaup á Indianapolis-kappakstursbrautinni í Indiana í Bandaríkjunum. Tilkynnt var um kaupin í gær en Penske keypti í leiðinni Indycar-kappakstursröðina. Kappakstursbrautin í Indianapolis er sú elsta í heiminum, byggð árið 1909. Þar hefur Indy 500-kappaksturinn verið haldinn í rúma öld en í seinni tíð hefur einnig verið keppt þar í NASCAR. Til skamms tíma var haldið Formúlu 1-mót á hluta gömlu brautarinnar í Indianapolis en sú keppni lagðist af árið 2007. Brautin hefur verið í eigu Hulman-fjölskyldunnar undanfarin 74 ár en Tony Hulman George, stjórnarformaður fjölskyldufyrirtækisins, mun áfram stýra rekstri hennar fyrir hönd Penske-fyrirtækisins. Kaupin ganga í gegn í byrjun næsta árs, að sögn AP-fréttastofunnar. Penske er eitt þekktasta nafnið í sögu akstursíþrótta. Hann á meðal annars lið í Indycar-mótaröðinni, NASCAR og IMSA-sportbílakeppninni auk annars fyrirtækjareksturs í Bandaríkjunum. Lið Penske hafa verið sigursæl í Indy 500-kappakstrinum. Hann hefur hrósað sigri þar átján sinnum, oftar en nokkur annar liðsstjóri og bíleigandi í Indycar. Ökumenn Penske hafa unnið keppnina tvö undanfarin ár. Sjálfur hefur Penske, sem er 82 ára gamall, stýrt keppnisáætlun ástralska ökumannsins Wills Power sem vann Indy 500 í fyrra.
Akstursíþróttir Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Alonso ekki með í Indy 500 Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn datt út í tímatökum fyrir Indy 500 kappaksturinn sem fer fram næstu helgi. 20. maí 2019 17:30 Franchitti fagnaði sigri í Indy 500 | afdrifarík mistök hjá Sato Skoski ökumaðurinn Dario Franchitti sigraði í Indy 500 kappakstrinum sem fram fór í Indianapolis í gær. Mótið er eitt það þekktasta í kappakstursíþróttinni og var þetta í 96. sinn sem keppnin fer fram. Franchitti þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessa keppni. 28. maí 2012 11:30 Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29. maí 2017 07:00 Ótrúleg mistök á lokahring Indy-500 kappakstursins Bandaríkjamaðurinn J.R. Hildebrand fór illa að ráði sínu í Indianapolis-500 kappakstrinum sem lfram fór í gær. Hinn 23 ára nýliði hafði gott forskot á keppinauta sína á lokahringnum þegar hann missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann keyrði á vegg. 30. maí 2011 09:30 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Alonso ekki með í Indy 500 Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn datt út í tímatökum fyrir Indy 500 kappaksturinn sem fer fram næstu helgi. 20. maí 2019 17:30
Franchitti fagnaði sigri í Indy 500 | afdrifarík mistök hjá Sato Skoski ökumaðurinn Dario Franchitti sigraði í Indy 500 kappakstrinum sem fram fór í Indianapolis í gær. Mótið er eitt það þekktasta í kappakstursíþróttinni og var þetta í 96. sinn sem keppnin fer fram. Franchitti þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessa keppni. 28. maí 2012 11:30
Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29. maí 2017 07:00
Ótrúleg mistök á lokahring Indy-500 kappakstursins Bandaríkjamaðurinn J.R. Hildebrand fór illa að ráði sínu í Indianapolis-500 kappakstrinum sem lfram fór í gær. Hinn 23 ára nýliði hafði gott forskot á keppinauta sína á lokahringnum þegar hann missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann keyrði á vegg. 30. maí 2011 09:30