Árborg fær jafnlaunavottun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 23. nóvember 2019 14:33 Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Um átta hundruð manns vinna hjá Árborg í um sex hundruð stöðugildum. Því var fagnað í vikunni þegar Árborg fékk staðfestingu á jafnlaunavottuninni en Árborg er þá fjórða sveitarfélagið á Íslandi til að hljóta jafnlaunavottun og það fyrsta á Suðurlandi. Áður hafa fengið jafnlaunavottun Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær og Fljótsdalshérað. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Það þýðir það að nú erum við komin með kerfi, gæðakerfi, sem heitir jafnlaunakerfi þar sem við munum geta fylgst með því að ráðningar, launaröðun, auglýsingar eftir störfum og allir þessir þættir að þar sé verið að tryggja jafnrétti kynjanna,“ segir Gísli. Gísli segir að með nýja kerfinu verði ekki hallað á kynin með ráðningu og launaröðun, allir séu jafnir. „Þetta þýðir ekki það að við séum búin að ná fullkomnu réttlæti en þetta þýðir að við erum komin með kerfin til að fylgjast með að verið sé að gera hlutina rétt og til þess að bæta stöðugt úr. Þetta þýðir þá jafnframt það að í framhaldinu af þessari gríðarlegu vinnu sem hefur átt sér stað og staðið allt þetta ár og margir starfsmenn sveitarfélagsins eru búnir að koma að og leggja mikla vinnu í undir forystu mannauðsstjóra, þýðir það að við munum þurfa að halda áfram til að tryggja að við séum alltaf að ganga í jafnréttisátt og uppfylla það að á endanum verði allir jafnir. Núna hallar auðvitað í mörgum störfum á kynin,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Árborg Jafnréttismál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira
Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Um átta hundruð manns vinna hjá Árborg í um sex hundruð stöðugildum. Því var fagnað í vikunni þegar Árborg fékk staðfestingu á jafnlaunavottuninni en Árborg er þá fjórða sveitarfélagið á Íslandi til að hljóta jafnlaunavottun og það fyrsta á Suðurlandi. Áður hafa fengið jafnlaunavottun Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær og Fljótsdalshérað. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Það þýðir það að nú erum við komin með kerfi, gæðakerfi, sem heitir jafnlaunakerfi þar sem við munum geta fylgst með því að ráðningar, launaröðun, auglýsingar eftir störfum og allir þessir þættir að þar sé verið að tryggja jafnrétti kynjanna,“ segir Gísli. Gísli segir að með nýja kerfinu verði ekki hallað á kynin með ráðningu og launaröðun, allir séu jafnir. „Þetta þýðir ekki það að við séum búin að ná fullkomnu réttlæti en þetta þýðir að við erum komin með kerfin til að fylgjast með að verið sé að gera hlutina rétt og til þess að bæta stöðugt úr. Þetta þýðir þá jafnframt það að í framhaldinu af þessari gríðarlegu vinnu sem hefur átt sér stað og staðið allt þetta ár og margir starfsmenn sveitarfélagsins eru búnir að koma að og leggja mikla vinnu í undir forystu mannauðsstjóra, þýðir það að við munum þurfa að halda áfram til að tryggja að við séum alltaf að ganga í jafnréttisátt og uppfylla það að á endanum verði allir jafnir. Núna hallar auðvitað í mörgum störfum á kynin,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg.
Árborg Jafnréttismál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira