LeBron sá son sinn skora sigurkörfuna gegn gamla skólanum sínum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2019 11:16 LeBron James yngri og eldri eftir leik. vísir/getty LeBron James yngri, eða Bronny eins og hann er jafnan kallaður, skoraði sigurkörfu Sierra Canyon í 59-56 sigri á St. Vincent-St. Mary í Columbus í Ohio í gær. Faðir Bronnys, LeBron James sjálfur, lék með St. Vincent-St. Mary sem er í fæðingarborg hans, Akron í Ohio. LeBron var í stúkunni í gær og fylgdist með syni sínum og félögum hans vinna gamla skólann sinn. Hann var mjög líflegur á hliðarlínunni og fagnaði af innlifun þegar Bronny skoraði sigurkörfuna. LeBron jumping up and down as Bronny gets the go-ahead bucket with less than a minute left pic.twitter.com/7OA8dnAZoA— SportsCenter (@SportsCenter) December 15, 2019 „Ég held að ég hafi verið miklu meira stressaður en sonur minn,“ sagði LeBron í viðtali í hálfleik. Þetta var fyrsti leikurinn sem hann sér með Bronny síðan hann fór í menntaskóla. Strákurinn skoraði 15 stig og var valinn maður leiksins. What a moment for Bronny and LeBron Bronny won game MVP in Sierra Canyon's win over his dad's alma mater, St. Vincent-St. Mary. pic.twitter.com/Lt20PyZwEt— ESPN (@espn) December 15, 2019 Bronny fæddist 6. október 2004 og er 15 ára. Hann er elsti sonur LeBrons og Savannah James. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Bronny verið undir smásjá stóru háskólanna í Bandaríkjunum um langa hríð. Árið 2016, þegar Bronny var 15 ára, bárust fréttir af því að Kentucky og Duke hefðu boðið honum skólavist. Bronny er 1,88 metrar á hæð og spilar báðar bakvarðastöðurnar. Hann þykir vera góð skytta og hafa gott auga fyrir spili. Körfubolti NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
LeBron James yngri, eða Bronny eins og hann er jafnan kallaður, skoraði sigurkörfu Sierra Canyon í 59-56 sigri á St. Vincent-St. Mary í Columbus í Ohio í gær. Faðir Bronnys, LeBron James sjálfur, lék með St. Vincent-St. Mary sem er í fæðingarborg hans, Akron í Ohio. LeBron var í stúkunni í gær og fylgdist með syni sínum og félögum hans vinna gamla skólann sinn. Hann var mjög líflegur á hliðarlínunni og fagnaði af innlifun þegar Bronny skoraði sigurkörfuna. LeBron jumping up and down as Bronny gets the go-ahead bucket with less than a minute left pic.twitter.com/7OA8dnAZoA— SportsCenter (@SportsCenter) December 15, 2019 „Ég held að ég hafi verið miklu meira stressaður en sonur minn,“ sagði LeBron í viðtali í hálfleik. Þetta var fyrsti leikurinn sem hann sér með Bronny síðan hann fór í menntaskóla. Strákurinn skoraði 15 stig og var valinn maður leiksins. What a moment for Bronny and LeBron Bronny won game MVP in Sierra Canyon's win over his dad's alma mater, St. Vincent-St. Mary. pic.twitter.com/Lt20PyZwEt— ESPN (@espn) December 15, 2019 Bronny fæddist 6. október 2004 og er 15 ára. Hann er elsti sonur LeBrons og Savannah James. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Bronny verið undir smásjá stóru háskólanna í Bandaríkjunum um langa hríð. Árið 2016, þegar Bronny var 15 ára, bárust fréttir af því að Kentucky og Duke hefðu boðið honum skólavist. Bronny er 1,88 metrar á hæð og spilar báðar bakvarðastöðurnar. Hann þykir vera góð skytta og hafa gott auga fyrir spili.
Körfubolti NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira