Komust yfir persónuupplýsingar níu milljón viðskiptavina EasyJet Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2020 11:49 EasyJet vélar á Brandenborgarflugvelli í Berlín. Getty Stjórnendur lágfargjaldaflugfélagsins Easyjet viðurkenndu í dag að upplýsingum um níu milljónir viðskiptavina þess hefði verið stolið í „háþróuðu“ tölvuinnbroti. Af þeim komust þrjótarnir í greiðslukortaupplýsingar fleiri en tvö þúsund viðskiptavina. Persónuvernd Bretlands hefur verið tilkynnt um Bretlandið en Easyjet segir að rannsókn standi yfir á því. Töluvpóstföngum og ferðaáætlunum milljóna var stolið í innbrotinu og áttuðu stjórnendur Easyjet sig fyrst á því í janúar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir sem urðu fyrir því að greiðslukortaupplýsingum þeirra var stolið fengu ekki að vita af því fyrr en í apríl. Fyrirtækið segir að það hafi tekið það tíma til að átta sig á umfangi innbrotsins og hverjir hefðu orðið fyrir áhrifum af því. „Við gátum aðeins upplýst fólk þegar rannsóknin var komin nægilega langt til þess að við gætum greint hvaða einstaklingar hefðu orðið fyrir áhrifum, síðan hverjir lentu í því og svo hvaða upplýsingar var farið inn í,“ segir Easyjet. Viðskiptavinirnir sem áttu upplýsingarnar sem var stolið hafa nú verið varaðir við svikatölvupóstum. Easyjet segir að ekkert bendi til þess að persónuupplýsingum fólks hafi verið stolið. Engu að síður ráðleggi það viðskiptavinum að grípa til varúðarráðstafana. „Við ráðleggjum viðskiptavinum að gæta sín á samskiptum sem eiga að koma frá Easyjet eða Easyjet Holidays,“ segir fyrirtækið. Bretland Fréttir af flugi Tölvuárásir Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Stjórnendur lágfargjaldaflugfélagsins Easyjet viðurkenndu í dag að upplýsingum um níu milljónir viðskiptavina þess hefði verið stolið í „háþróuðu“ tölvuinnbroti. Af þeim komust þrjótarnir í greiðslukortaupplýsingar fleiri en tvö þúsund viðskiptavina. Persónuvernd Bretlands hefur verið tilkynnt um Bretlandið en Easyjet segir að rannsókn standi yfir á því. Töluvpóstföngum og ferðaáætlunum milljóna var stolið í innbrotinu og áttuðu stjórnendur Easyjet sig fyrst á því í janúar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir sem urðu fyrir því að greiðslukortaupplýsingum þeirra var stolið fengu ekki að vita af því fyrr en í apríl. Fyrirtækið segir að það hafi tekið það tíma til að átta sig á umfangi innbrotsins og hverjir hefðu orðið fyrir áhrifum af því. „Við gátum aðeins upplýst fólk þegar rannsóknin var komin nægilega langt til þess að við gætum greint hvaða einstaklingar hefðu orðið fyrir áhrifum, síðan hverjir lentu í því og svo hvaða upplýsingar var farið inn í,“ segir Easyjet. Viðskiptavinirnir sem áttu upplýsingarnar sem var stolið hafa nú verið varaðir við svikatölvupóstum. Easyjet segir að ekkert bendi til þess að persónuupplýsingum fólks hafi verið stolið. Engu að síður ráðleggi það viðskiptavinum að grípa til varúðarráðstafana. „Við ráðleggjum viðskiptavinum að gæta sín á samskiptum sem eiga að koma frá Easyjet eða Easyjet Holidays,“ segir fyrirtækið.
Bretland Fréttir af flugi Tölvuárásir Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira