Þjóðverjar afnema ferðatakmarkanir til Íslands Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2020 09:36 Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, tilkynnti um fyrirhugaðar breytingar á takmörkunum á ferðalög vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Vísir/EPA Ferðatakmörkunum sem hafa verið í gildi í Þýskalandi vegna kórónuveirufaraldursins gagnvart Evrópusambandslöndum, Bretlandi auk Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss verður aflétt með fyrirvörum frá og með 15. júní. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði í dag að banninu yrði aflétt svo lengi sem ekki væri komubann eða útgöngubann í gildi í ríkjunum sjálfum. Öll ríkin nema Noregur uppfylltu þau skilyrði en þar er bann við komum ferðamanna enn í gildi. Þá á þýska ríkisstjórnin eftir að taka afstöðu til ferðalaga til Spánar þar sem enn liggur ekki fyrir hvort að komubann verður framlengt, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Í stað ferðatakmarkananna ætla þýsk stjórnvöld að taka upp ferðaráðgjöf sem verður uppfærð daglega í ljósi fjölda smitaðra í hverju ríki fyrir sig, að sögn Süddeutsche Zeitung. Þýsk stjórnvöld vara þó enn við ónauðsynlegum ferðalögum til Bretlands á meðan krafa um fjórtán daga sóttkví er í gildi þar. Íslensk stjórnvöld hyggjast aflétta takmörkunum á ferðalög 15. júní sömuleiðis. Þá verður ferðamönnum boðið upp á að velja frekar að gangast undir skimun eða framvísa vottorði frá heimalandi sínu í stað þess að þurfa að sæta fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Ferðatakmörkunum sem hafa verið í gildi í Þýskalandi vegna kórónuveirufaraldursins gagnvart Evrópusambandslöndum, Bretlandi auk Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss verður aflétt með fyrirvörum frá og með 15. júní. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði í dag að banninu yrði aflétt svo lengi sem ekki væri komubann eða útgöngubann í gildi í ríkjunum sjálfum. Öll ríkin nema Noregur uppfylltu þau skilyrði en þar er bann við komum ferðamanna enn í gildi. Þá á þýska ríkisstjórnin eftir að taka afstöðu til ferðalaga til Spánar þar sem enn liggur ekki fyrir hvort að komubann verður framlengt, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Í stað ferðatakmarkananna ætla þýsk stjórnvöld að taka upp ferðaráðgjöf sem verður uppfærð daglega í ljósi fjölda smitaðra í hverju ríki fyrir sig, að sögn Süddeutsche Zeitung. Þýsk stjórnvöld vara þó enn við ónauðsynlegum ferðalögum til Bretlands á meðan krafa um fjórtán daga sóttkví er í gildi þar. Íslensk stjórnvöld hyggjast aflétta takmörkunum á ferðalög 15. júní sömuleiðis. Þá verður ferðamönnum boðið upp á að velja frekar að gangast undir skimun eða framvísa vottorði frá heimalandi sínu í stað þess að þurfa að sæta fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira