Samskiptastjórar Sýnar inn og út úr Valhöll Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. janúar 2020 11:45 Lilja Birgisdóttir hefur tekið við stöðu samskiptastjóra Sýnar af Guðfinni Sigurvinssyni. Hann starfar nú fyrir Sjálfstæðisflokkinn, eins og Lilja gerði áður. Aðsendar Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf. „Undir samskiptamál falla meðal annars samskipti við fjölmiðla og fjárfesta sem og innri samskipti hjá félaginu,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá Sýn um ráðninguna, sem á og rekur vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vísi, Bylgjuna, FM957 og X977. Lilja starfaði áður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem framkvæmdastjóri Landsfundar. Lilja tekur við starfinu hjá Sýn af Guðfinni Sigurvinssyni, sem titlaður var verkefnastjóri samskiptamála þegar hann var ráðinn til Vodafone árið 2017. Honum var sagt upp í lok maí í fyrra, ásamt fjórum öðrum millistjórnendum. Guðfinnur var í upphafi árs ráðinn starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og mun hann aðstoða Sjálfstæðismenn, til dæmis við undirbúning þingmála og nefndarstörf.Í tilkynningu Sýnar sem send var í morgun er ferill Lilju rakinn. Hún er sögð hafa 10 ára reynslu sem stjórnandi og sérfræðingur hjá Arion banka, Sjóvá og Íslenskum verðbréfum. „Hún hefur unnið fjölbreytt störf í fjármálageiranum sem snúa meðal annars að stefnumótun, þjónustustjórnun, breytingastjórnun og þjálfun starfsfólks,“ segir í tilkynningunni og bætt við að Lilja sé með B.Sc. gráðu í alþjóðamarkaðsfræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hún kveðst spennt fyrir nýja starfinu. „Sýn er félag sem starfar í lifandi samkeppnisumhverfi þar sem áhugaverð verkefni og tækifæri eru framundan“ segir Lilja.Vísir er í eigu Sýnar. Fjarskipti Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. 28. maí 2019 11:48 Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo starfsmenn til viðbótar Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 3. janúar 2020 16:24 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf. „Undir samskiptamál falla meðal annars samskipti við fjölmiðla og fjárfesta sem og innri samskipti hjá félaginu,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá Sýn um ráðninguna, sem á og rekur vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vísi, Bylgjuna, FM957 og X977. Lilja starfaði áður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem framkvæmdastjóri Landsfundar. Lilja tekur við starfinu hjá Sýn af Guðfinni Sigurvinssyni, sem titlaður var verkefnastjóri samskiptamála þegar hann var ráðinn til Vodafone árið 2017. Honum var sagt upp í lok maí í fyrra, ásamt fjórum öðrum millistjórnendum. Guðfinnur var í upphafi árs ráðinn starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og mun hann aðstoða Sjálfstæðismenn, til dæmis við undirbúning þingmála og nefndarstörf.Í tilkynningu Sýnar sem send var í morgun er ferill Lilju rakinn. Hún er sögð hafa 10 ára reynslu sem stjórnandi og sérfræðingur hjá Arion banka, Sjóvá og Íslenskum verðbréfum. „Hún hefur unnið fjölbreytt störf í fjármálageiranum sem snúa meðal annars að stefnumótun, þjónustustjórnun, breytingastjórnun og þjálfun starfsfólks,“ segir í tilkynningunni og bætt við að Lilja sé með B.Sc. gráðu í alþjóðamarkaðsfræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hún kveðst spennt fyrir nýja starfinu. „Sýn er félag sem starfar í lifandi samkeppnisumhverfi þar sem áhugaverð verkefni og tækifæri eru framundan“ segir Lilja.Vísir er í eigu Sýnar.
Fjarskipti Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. 28. maí 2019 11:48 Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo starfsmenn til viðbótar Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 3. janúar 2020 16:24 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. 28. maí 2019 11:48
Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo starfsmenn til viðbótar Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 3. janúar 2020 16:24