Madoff segist við dauðans dyr og leitar lausnar Kjartan Kjartansson skrifar 10. febrúar 2020 10:43 Madoff árið 2009 þegar hann viðurkenndi að hafa rekið stærstu Ponzi-svikamyllu í sögu Bandaríkjanna. Vísir/EPA Lögmaður Bernie Madoff, eins umsvifamesta fjársvikara sögunnar, fullyrðir að skjólstæðingur hans eigi innan við átján mánuði eftir ólifaða í bréfi til bandarísks dómstóls þar sem hann fer fram á að Madoff verði sleppt úr fangelsi. Madoff var dæmdur í 150 ára fangelsi fyrir að féfletta þúsundir fórnarlamba sinna. Í bréfi lögmannsins kemur fram að nýrnasjúkdómur sem hefur hrjáð Madoff sé nú á lokastigi. Hann sé í hjólastól og í bakspelku og hafi gengist undir meðferð til að lina þjáningar hans frá því í júlí, að því er segir í frétt New York Times. „Madoff þrætir hvorki fyrir alvarleika glæpa hans, né reynir hann að gera lítið úr þjáningu fórnarlamba hans. Madoff biður dóminn af auðmýkt um snefil af samúð,“ segir í bréfi Brandon Sample, lögmanns hans. Madoff gekkst við því að hafa rekið risavaxna svikamyllu og að hafa svikið milljarða dollara út úr þúsundum fjárfesta árið 2009. Margir þeirra töpuðu ævisparnaði sínum. Síðan þá hefur hann setið í alríkisfangelsi í Norður-Karólínu. Í fyrra falaðist Madoff eftir að Donald Trump forseti mildaði dóminn yfir honum. Bandaríkin Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Lögmaður Bernie Madoff, eins umsvifamesta fjársvikara sögunnar, fullyrðir að skjólstæðingur hans eigi innan við átján mánuði eftir ólifaða í bréfi til bandarísks dómstóls þar sem hann fer fram á að Madoff verði sleppt úr fangelsi. Madoff var dæmdur í 150 ára fangelsi fyrir að féfletta þúsundir fórnarlamba sinna. Í bréfi lögmannsins kemur fram að nýrnasjúkdómur sem hefur hrjáð Madoff sé nú á lokastigi. Hann sé í hjólastól og í bakspelku og hafi gengist undir meðferð til að lina þjáningar hans frá því í júlí, að því er segir í frétt New York Times. „Madoff þrætir hvorki fyrir alvarleika glæpa hans, né reynir hann að gera lítið úr þjáningu fórnarlamba hans. Madoff biður dóminn af auðmýkt um snefil af samúð,“ segir í bréfi Brandon Sample, lögmanns hans. Madoff gekkst við því að hafa rekið risavaxna svikamyllu og að hafa svikið milljarða dollara út úr þúsundum fjárfesta árið 2009. Margir þeirra töpuðu ævisparnaði sínum. Síðan þá hefur hann setið í alríkisfangelsi í Norður-Karólínu. Í fyrra falaðist Madoff eftir að Donald Trump forseti mildaði dóminn yfir honum.
Bandaríkin Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira