Saka FAA og Boeing um að leyna upplýsingum um 737 MAX slysin Sylvía Hall skrifar 19. desember 2020 10:30 737 MAX þoturnar voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Getty/Mario Tama Rannsókn sem gerð var fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings segir sýna fram á að bæði flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum (FAA) og flugvélaframleiðandinn Boeing hafi reynt að koma í veg fyrir að mikilvægar upplýsingar um Boeing 737 MAX vélarnar kæmu fram í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins. Allar Boeing 737 MAX vélar voru kyrrsettar í mars 2019 eftir tvö flugslys, eitt í Indónesíu og annað í Eþíópu, þar sem samtals 346 létu lífið. Rannsókn á slysunum leiddi í ljós að bæði slys mætti rekja til búnaðar í vélunum, MCAS, sem átti að koma í veg fyrir ofris. Í skýrslu rannsakenda sem birt var á föstudag er fullyrt að flugmálayfirvöld hafi, í samstarfi við yfirmenn hjá Boeing, ákveðið fyrir fram hver niðurstaða prófana ætti að vera. Átti sú niðurstaða enn frekar að leiða líkur að því mannleg mistök flugmannanna og langur viðbragðstími þeirra hafi spilað stóran þátt í flugslysunum. „Yfirmenn hjá Boeing þjálfuðu prófunarflugmenn á óviðeigandi hátt fyrir MCAS flugherminn til þess að prófa búnaðinn. Svo virðist sem flugmálayfirvöld og Boeing væru að reyna að leyna mikilvægum upplýsingum sem gátu varpað frekara ljósi á 737 MAX harmleikinn,“ segir í skýrslunni. Boeing hefur sagst taka ásökunum rannsakenda alvarlega en flugmálayfirvöld hafa neitað því að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað. Fullyrða þau að ýmsar ásakanir í skýrslu samgöngunefndar þingsins sé órökstuddar og rannsókn hafi verið fullnægjandi. Bent hafi verið á ýmis öryggisatriði sem betur hefðu mátt fara við rannsókn þeirra og ekkert dregið undan. Fréttir af flugi Boeing Bandaríkin Tengdar fréttir Flugbanni Boeing 737 Max vélanna verður líklega aflétt í janúar Flugbanni Boeing 737 Max vélanna verður aflétt í janúar. Eftirlitsyfirvöld í Bandaríkjunum bundu í síðustu viku endi á 20 mánaða langt flugbann vélanna eftir að tvær slíkar vélar hröpuðu. 21. nóvember 2020 23:36 Senda teymi til að sækja MAX-vélarnar úr eyðimörkinni Bandaríska flugfélagið Southwest Airlines hefur sent teymi flugvirkja í eyðimörkina við Victorville í Kaliforníu þar sem flugfélagið geymir 34 af Boeing 737 MAX-flugvélum sínum. 19. nóvember 2020 15:48 MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19. nóvember 2020 07:33 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins. Allar Boeing 737 MAX vélar voru kyrrsettar í mars 2019 eftir tvö flugslys, eitt í Indónesíu og annað í Eþíópu, þar sem samtals 346 létu lífið. Rannsókn á slysunum leiddi í ljós að bæði slys mætti rekja til búnaðar í vélunum, MCAS, sem átti að koma í veg fyrir ofris. Í skýrslu rannsakenda sem birt var á föstudag er fullyrt að flugmálayfirvöld hafi, í samstarfi við yfirmenn hjá Boeing, ákveðið fyrir fram hver niðurstaða prófana ætti að vera. Átti sú niðurstaða enn frekar að leiða líkur að því mannleg mistök flugmannanna og langur viðbragðstími þeirra hafi spilað stóran þátt í flugslysunum. „Yfirmenn hjá Boeing þjálfuðu prófunarflugmenn á óviðeigandi hátt fyrir MCAS flugherminn til þess að prófa búnaðinn. Svo virðist sem flugmálayfirvöld og Boeing væru að reyna að leyna mikilvægum upplýsingum sem gátu varpað frekara ljósi á 737 MAX harmleikinn,“ segir í skýrslunni. Boeing hefur sagst taka ásökunum rannsakenda alvarlega en flugmálayfirvöld hafa neitað því að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað. Fullyrða þau að ýmsar ásakanir í skýrslu samgöngunefndar þingsins sé órökstuddar og rannsókn hafi verið fullnægjandi. Bent hafi verið á ýmis öryggisatriði sem betur hefðu mátt fara við rannsókn þeirra og ekkert dregið undan.
Fréttir af flugi Boeing Bandaríkin Tengdar fréttir Flugbanni Boeing 737 Max vélanna verður líklega aflétt í janúar Flugbanni Boeing 737 Max vélanna verður aflétt í janúar. Eftirlitsyfirvöld í Bandaríkjunum bundu í síðustu viku endi á 20 mánaða langt flugbann vélanna eftir að tvær slíkar vélar hröpuðu. 21. nóvember 2020 23:36 Senda teymi til að sækja MAX-vélarnar úr eyðimörkinni Bandaríska flugfélagið Southwest Airlines hefur sent teymi flugvirkja í eyðimörkina við Victorville í Kaliforníu þar sem flugfélagið geymir 34 af Boeing 737 MAX-flugvélum sínum. 19. nóvember 2020 15:48 MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19. nóvember 2020 07:33 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugbanni Boeing 737 Max vélanna verður líklega aflétt í janúar Flugbanni Boeing 737 Max vélanna verður aflétt í janúar. Eftirlitsyfirvöld í Bandaríkjunum bundu í síðustu viku endi á 20 mánaða langt flugbann vélanna eftir að tvær slíkar vélar hröpuðu. 21. nóvember 2020 23:36
Senda teymi til að sækja MAX-vélarnar úr eyðimörkinni Bandaríska flugfélagið Southwest Airlines hefur sent teymi flugvirkja í eyðimörkina við Victorville í Kaliforníu þar sem flugfélagið geymir 34 af Boeing 737 MAX-flugvélum sínum. 19. nóvember 2020 15:48
MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19. nóvember 2020 07:33