Nadine fer til Play Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2021 10:02 Nadine Guðrún Yaghi hefur starfað sem fréttamaður undanfarin sjö ár. Hún færir sig nú yfir í flugbransann. Vísir/Vilhelm Nadine Guðrún Yaghi fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hefur ráðið sig til flugfélagsins Play sem samskiptastjóri fyrirtækisins. Hún hættir störfum á fréttastofunni í sumar. Undanfarin ár hefur Nadine vakið athygli fyrir rannsóknarverkefni, einkum í fréttaskýringaþættinum Kompás. Nadine fékk blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku í mars á þessu ári fyrir að afhjúpa „umfangsmikil og afdrifarík mistök sem gerð voru við greiningu á leghálssýnum hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins,“ eins og sagði í umsögn dómnefndar. Nadine var sömuleiðis hluti af Kompás-teyminu sem fékk blaðamannaverðlaunin fyrir viðtal ársins árið áður. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur unnið sem fréttamaður í tæp sjö ár. „Nadine hefur sem fréttamaður komið upp um mál sem hafa skipt miklu fyrir samfélagið. Hún hefur í störfum sínum sýnt fram á mikilvægi fjölmiðla við að koma upplýsingum á framfæri við almenning, oft í andstöðu við þá sem vilja að þær fari leynt,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar. „Við á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar munum sakna Nadine en jafnframt þakka ég henni fyrir afbragðssamstarf og óska hanni velfarnaðar í nýju starfi,“ segir Þórir. „Nadine mun á þeim tíma sem hún á eftir á fréttastofunni að sjálfsögðu ekki taka að sér fréttamál sem varða Play, samkeppnisaðila þess eða ferðalög til útlanda yfirleitt.“ Hjá Play mun Nadine leiða verkefni á sviði almannatengsla og bera ábyrgð á því að móta samskiptastefnu fyrirtækisins, að sögn Play. Þá vinnur hún að fjárfestatengslum og markaðsherferðum félagsins. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Play Fréttir af flugi Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Undanfarin ár hefur Nadine vakið athygli fyrir rannsóknarverkefni, einkum í fréttaskýringaþættinum Kompás. Nadine fékk blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku í mars á þessu ári fyrir að afhjúpa „umfangsmikil og afdrifarík mistök sem gerð voru við greiningu á leghálssýnum hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins,“ eins og sagði í umsögn dómnefndar. Nadine var sömuleiðis hluti af Kompás-teyminu sem fékk blaðamannaverðlaunin fyrir viðtal ársins árið áður. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur unnið sem fréttamaður í tæp sjö ár. „Nadine hefur sem fréttamaður komið upp um mál sem hafa skipt miklu fyrir samfélagið. Hún hefur í störfum sínum sýnt fram á mikilvægi fjölmiðla við að koma upplýsingum á framfæri við almenning, oft í andstöðu við þá sem vilja að þær fari leynt,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar. „Við á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar munum sakna Nadine en jafnframt þakka ég henni fyrir afbragðssamstarf og óska hanni velfarnaðar í nýju starfi,“ segir Þórir. „Nadine mun á þeim tíma sem hún á eftir á fréttastofunni að sjálfsögðu ekki taka að sér fréttamál sem varða Play, samkeppnisaðila þess eða ferðalög til útlanda yfirleitt.“ Hjá Play mun Nadine leiða verkefni á sviði almannatengsla og bera ábyrgð á því að móta samskiptastefnu fyrirtækisins, að sögn Play. Þá vinnur hún að fjárfestatengslum og markaðsherferðum félagsins.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Play Fréttir af flugi Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira