María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð Atli Arason skrifar 1. febrúar 2022 07:00 María Guðmundsdóttir mynd/skí María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér. Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér.
Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira