Ólíklegt að skýrsla um Íslandsbankasölu verði tilbúin fyrir þinglok Smári Jökull Jónsson skrifar 11. maí 2022 18:13 Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Smáranum í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði ekki tilbúin fyrr en Alþingi er komið í sumarfrí. Stofnunin á að leggja mat á hvort salan hafi samrýmst lögum og stjórnsýsluháttum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, óskaði eftir því þann 7.apríl að Ríkisendurskoðun myndi gera úttekt á því hvort sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hafi samrýmst lögum og góðum stjórnsýsluháttum. Í tilkynningu Ríkisendurskoðunar þann 8.apríl, þar sem tilkynnt var að stofnunin myndi verða við beiðni ráðherra um úttekt, var sagt að niðurstöður úttektarinnar yrði birtar í opinberri skýrslu til Alþingis í júnímánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu er nú gert ráð fyrir að niðurstöður úttektarinnar verði kynntar í lok júnímánaðar. Ef starfsáætlun Alþingis er skoðuð sést að starfslok þingsins eru áætluð þann 10.júní en starfslok frestast þó oft miðað við útgefna áætlun. Ef Alþingi hefur lokið störfum þegar niðurstöður úttektarinnar verða birtar er talið líklegt að óskað verði eftir að þing komi saman til að ræða niðurstöðurnar úttektarinnar. Í umræðum á Alþingi þann 7.apríl kom fram að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, vildi ganga skrefinu lengra en fjármála- og efnahagsráðherra og að komið yrði á fót óháðri og sjálfstæðri rannsóknarnefnd á vegum þingsins sem færi ofan í saumana á málinu. Stjórnarþingmennirnir Óli Björn Kárason og Orri Páll Jóhannsson tóku undir þau orð og sögðu sjálfsagt að slík nefnd yrði sett á fót ef þingheimur teldi að úttekt Ríkisendurskoðunar væri ekki nóg. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Alþingi Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, óskaði eftir því þann 7.apríl að Ríkisendurskoðun myndi gera úttekt á því hvort sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hafi samrýmst lögum og góðum stjórnsýsluháttum. Í tilkynningu Ríkisendurskoðunar þann 8.apríl, þar sem tilkynnt var að stofnunin myndi verða við beiðni ráðherra um úttekt, var sagt að niðurstöður úttektarinnar yrði birtar í opinberri skýrslu til Alþingis í júnímánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu er nú gert ráð fyrir að niðurstöður úttektarinnar verði kynntar í lok júnímánaðar. Ef starfsáætlun Alþingis er skoðuð sést að starfslok þingsins eru áætluð þann 10.júní en starfslok frestast þó oft miðað við útgefna áætlun. Ef Alþingi hefur lokið störfum þegar niðurstöður úttektarinnar verða birtar er talið líklegt að óskað verði eftir að þing komi saman til að ræða niðurstöðurnar úttektarinnar. Í umræðum á Alþingi þann 7.apríl kom fram að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, vildi ganga skrefinu lengra en fjármála- og efnahagsráðherra og að komið yrði á fót óháðri og sjálfstæðri rannsóknarnefnd á vegum þingsins sem færi ofan í saumana á málinu. Stjórnarþingmennirnir Óli Björn Kárason og Orri Páll Jóhannsson tóku undir þau orð og sögðu sjálfsagt að slík nefnd yrði sett á fót ef þingheimur teldi að úttekt Ríkisendurskoðunar væri ekki nóg.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Alþingi Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira