Byrja að nota stærstu farþegaþotur heims á ný Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júní 2022 20:33 Stefnt er að því að hefja notkun á vélunum næsta sumar. Lufthansa Flugfélagið Lufthansa hyggst byrja að nota Airbus A380-farþegaþotur sínar að nýju. Flugfélagið hefur ekki notast við þoturnar síðan árið 2020 þar sem ekki var hægt að fylla þær af farþegum í miðjum heimsfaraldri. Í tilkynningu frá félaginu segir að þoturnar séu stærstu farþegaþotur sögunnar. Þær eru 73 metrar að lengd og komast 509 farþegar fyrir í þeim. Flugfélagið ætlar að byrja að nota allar átta Airbus A380-þotur sínar frá og með næsta sumri. Félagið notaðist við fjórtán þotur áður en heimsfaraldurinn skall á en hefur náð að selja sex af þeim vélum. Airbus A380 er ekki lengur framleidd þar sem helsti pöntunaraðili vélanna, flugfélagið Emirates, ákvað að fækka og minnka pantanir sínar á vélunum. Viðskiptamódel flugfélagsins var byggt á notkun vélanna en þar sem það gekk erfiðlega að standa í samkeppni við önnur flugfélög var ákveðið að notast einnig við minni vélar. Í tilkynningunni frá Lufthansa er einnig greint frá því að félagið sé búin að panta meira en 110 farþegaþotur sem taka á í notkun á næstu árum. Þoturnar eru af gerðunum AirbusA350, Boeing 787, Boeing 777-9 og Airbus 320/321. Fréttir af flugi Þýskaland Airbus Tengdar fréttir Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18. janúar 2018 20:30 Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng. 30. september 2014 10:30 Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. 14. febrúar 2019 07:25 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að þoturnar séu stærstu farþegaþotur sögunnar. Þær eru 73 metrar að lengd og komast 509 farþegar fyrir í þeim. Flugfélagið ætlar að byrja að nota allar átta Airbus A380-þotur sínar frá og með næsta sumri. Félagið notaðist við fjórtán þotur áður en heimsfaraldurinn skall á en hefur náð að selja sex af þeim vélum. Airbus A380 er ekki lengur framleidd þar sem helsti pöntunaraðili vélanna, flugfélagið Emirates, ákvað að fækka og minnka pantanir sínar á vélunum. Viðskiptamódel flugfélagsins var byggt á notkun vélanna en þar sem það gekk erfiðlega að standa í samkeppni við önnur flugfélög var ákveðið að notast einnig við minni vélar. Í tilkynningunni frá Lufthansa er einnig greint frá því að félagið sé búin að panta meira en 110 farþegaþotur sem taka á í notkun á næstu árum. Þoturnar eru af gerðunum AirbusA350, Boeing 787, Boeing 777-9 og Airbus 320/321.
Fréttir af flugi Þýskaland Airbus Tengdar fréttir Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18. janúar 2018 20:30 Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng. 30. september 2014 10:30 Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. 14. febrúar 2019 07:25 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18. janúar 2018 20:30
Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng. 30. september 2014 10:30
Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. 14. febrúar 2019 07:25