Anna Rakel Pétursdóttir: Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn Sverrir Mar Smárason skrifar 4. ágúst 2022 19:56 Anna Rakel í baráttunni gegn sínu gamla félagi í kvöld. Visir/ Diego Valur vann góðan 3-0 sigur á Þór/KA á heimavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Anna Rakel Pétursdóttir tók þar á móti uppeldisfélagi sínu. Hún var að vonum ánægð með leikinn. „Þetta var bara fínn leikur. Það var margt gott í okkar leik en líka margt sem við getum gert betur. Við sóttum þrjú stig og það var það sem skipti máli,“ sagði Anna Rakel. Líkt og áður segir þá er Anna Rakel uppalin hjá Þór/KA og lék hún með þeim í fimm tímabil í efstu deild áður en hún fór út í atvinnumennsku og síðar heim í Val. „Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn en svo þegar maður lítur til hliðar og sér vinkonur þá er þetta svona smá skrýtið. Þetta er bara fótbolti,“ sagði Anna Rakel. Leikurinn í kvöld var annar leikur liðsins eftir langa EM pásu og allt að smella saman að mati Önnu Rakelar. „Þetta er allt að gerast. Við erum búnar að æfa saman frá því að þær (EM-farar) komu inn í hópinn og það er þétt prógram í ágúst. Við erum bara spenntar fyrir því og það eru allar klárar,“ sagði Anna Rakel. Valskonur eru á toppnum með fimm stiga forystu sem stendur en Blikar geta minnkað hana niður í tvö stig annað kvöld. Þegar Anna Rakel var spurð að því hvernig Pétri þjálfara gengi að halda þeim á tánum svaraði hún einfaldlega. „Hann þarf ekkert að halda okkur á tánum sko.“ Fótbolti Valur Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
„Þetta var bara fínn leikur. Það var margt gott í okkar leik en líka margt sem við getum gert betur. Við sóttum þrjú stig og það var það sem skipti máli,“ sagði Anna Rakel. Líkt og áður segir þá er Anna Rakel uppalin hjá Þór/KA og lék hún með þeim í fimm tímabil í efstu deild áður en hún fór út í atvinnumennsku og síðar heim í Val. „Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn en svo þegar maður lítur til hliðar og sér vinkonur þá er þetta svona smá skrýtið. Þetta er bara fótbolti,“ sagði Anna Rakel. Leikurinn í kvöld var annar leikur liðsins eftir langa EM pásu og allt að smella saman að mati Önnu Rakelar. „Þetta er allt að gerast. Við erum búnar að æfa saman frá því að þær (EM-farar) komu inn í hópinn og það er þétt prógram í ágúst. Við erum bara spenntar fyrir því og það eru allar klárar,“ sagði Anna Rakel. Valskonur eru á toppnum með fimm stiga forystu sem stendur en Blikar geta minnkað hana niður í tvö stig annað kvöld. Þegar Anna Rakel var spurð að því hvernig Pétri þjálfara gengi að halda þeim á tánum svaraði hún einfaldlega. „Hann þarf ekkert að halda okkur á tánum sko.“
Fótbolti Valur Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24