Bandaríkjamenn saka Kínverja um njósnir Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. október 2022 23:28 Dómsmálaráðherrann Merrick Garland stendur fyrir miðju og ávarpar blaðamenn á fundinum. Til vinstri á myndinni er aðstoðardómsmálaráðherra Lisa Monaco og til hægri er yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar. Getty/Dietsch Bandaríkjamenn hafa sakað þrettán kínverska ríkisborgara um njósnir og ólögleg afskipti. Dómsmálaráðherra greindi frá meintum tilraunum Kínverja á blaðamannafundi í dag. Merrick Garland dómsmálaráðherra Bandaríkjanna segir að um þrjú aðskilin mál sé að ræða. NBC greinir frá. Í fyrsta málinu eru sjö kínverskir ríkisborgarar sakaðir um að hafa reynt að flytja kínverskan ríkisborgara, og meinta andófsmenn Kína, frá Bandaríkjunum og heim aftur með valdi. Þeir sem sakaðir eru um verknaðinn eru taldir hafa tengsl við kínverska leyniþjónustu. Aðrir voru sakaðir um að hafa haft afskipti af sakamáli tengdu fjarskiptafyrirtæki. Dómsmálaráðherrann greindi ekki frá því hvaða fyrirtæki um ræddi en miðlar ytra telja að um hafi verið að ræða fjarskiptafyrirtækið og farsímaframleiðandann Huawei. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna kærði fyrirtækið árið 2019 fyrir að hafa stolið bandarískri tækni. Í gögnum málsins kemur fram að sökuðu hafi reynt að ráða til sín ónafngreindan uppljóstrara. Uppljóstararinn átti að leka til þeirra trúnaðarupplýsingum um rannsókn dómsmálaráðuneytisins á hendur fyrirtækinu í skiptum fyrir háar fjárhæðir í rafmyntinni Bitcoin. „Þessi mál sýna ótvírætt að Kínverjar hafi reynt að grafa undan frelsi og réttindum Bandaríkjamanna. Þeim tókst ekki að grafa undan réttarkerfi okkar. Dómsmálaráðuneytið mun ekki sætta sig við tilraunir erlendra aðila til að grafa undan stoðum réttarríkisins,“ sagði dómsmálaráðherra á blaðamannafundinum. Bandaríkin Kína Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Merrick Garland dómsmálaráðherra Bandaríkjanna segir að um þrjú aðskilin mál sé að ræða. NBC greinir frá. Í fyrsta málinu eru sjö kínverskir ríkisborgarar sakaðir um að hafa reynt að flytja kínverskan ríkisborgara, og meinta andófsmenn Kína, frá Bandaríkjunum og heim aftur með valdi. Þeir sem sakaðir eru um verknaðinn eru taldir hafa tengsl við kínverska leyniþjónustu. Aðrir voru sakaðir um að hafa haft afskipti af sakamáli tengdu fjarskiptafyrirtæki. Dómsmálaráðherrann greindi ekki frá því hvaða fyrirtæki um ræddi en miðlar ytra telja að um hafi verið að ræða fjarskiptafyrirtækið og farsímaframleiðandann Huawei. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna kærði fyrirtækið árið 2019 fyrir að hafa stolið bandarískri tækni. Í gögnum málsins kemur fram að sökuðu hafi reynt að ráða til sín ónafngreindan uppljóstrara. Uppljóstararinn átti að leka til þeirra trúnaðarupplýsingum um rannsókn dómsmálaráðuneytisins á hendur fyrirtækinu í skiptum fyrir háar fjárhæðir í rafmyntinni Bitcoin. „Þessi mál sýna ótvírætt að Kínverjar hafi reynt að grafa undan frelsi og réttindum Bandaríkjamanna. Þeim tókst ekki að grafa undan réttarkerfi okkar. Dómsmálaráðuneytið mun ekki sætta sig við tilraunir erlendra aðila til að grafa undan stoðum réttarríkisins,“ sagði dómsmálaráðherra á blaðamannafundinum.
Bandaríkin Kína Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira